Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MÁNUDAGUR 31. desember 2007 — 355. tölublað — 7. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Þegar litið er um öxl á áramótum er oft margs að minnast. Hafdís Jónsdóttir, eða Dísa í World Class eins og flestir þekkja hana, hefur til dæmis opnað fjórar nýjar líkm ð að strengja áramótheit segir Dísa: „Já, ég lofa sjálfri mér alltaf að reyna að gera betur og ð manneskja Bæta sjálf Áramót í Afríku Dísa er þakklát fyrir gott heilsufar fjölskyldunnar og heitir því ár hvert að bæta sig í hverju því sem hún tekur sér fyrir hendur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Öryggisgleraugun eru nauðsynleg bæði ungum og öldnum um áramót. Ekki aðeins þeir sem skjóta eiga að vera með slíkan búnað heldur einnig þeir sem á horfa. Sprengingar geta vakið ótta hjá ungum börnum. Best er að skilja barnið ekki eitt eftir í augnablik heldur vera með það í fanginu allan tím-ann sem sprengingarnar eru. Hávaðinn sem fylgir flugeldunum getur valdið óbætanlegum heyrnar-skaða og því er ráð að nota eyrnatappa. Ekki má gleyma að setja eyrna-tappa í eyrun á litlu börnunum. VEÐRIÐ Í DAG Opið 10–13 í dag DÍSA Í WORLD CLASS Varði síðustu áramót- um í hita og sól í Afríku Áramót Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Nýtískulegt funkishús Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Skaupið er frábært Jón Gnarr segir að það sé ekki verið að breyta stjórnarskránni með Skaupinu. FÓLK 62 Níu ára í speglinum Guðmundur Andri Thorsson rithöf- undur er fimm- tugur í dag. TÍMAMÓT 22 fasteignir 31. DESEMBER 2007 Rétt við lítinn furuskóg efst í Krikahverfi í Mos- fellsdal stendur nýtt einnar hæðar raðhús. Ein íbúð í því er föl hjá fasteignasölunni Stórborg. R aðhúsið er með mikilli lofthæð, millipalli og innbyggðum bílskúr og er samtals 194,6 fer-metrar að flatarmáli. Íbúðin skiptist í for-stofu, gestaherbergi, hol, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/þvotta-hús.Milliveggir eru ýmist staðstey tieða klæddi í gólf. Loftplötur eru steyptar og slípaðar, tilbúnar til spörslunar og málningar. Hurðir eru fullfrágengnar og ísettar og hið sama gildir um gluggana. Einnig eru fráveitulagnir innan- húss fullgerðar og neysluvatnslagnir eru tengdar við stofninntak og frágengnar að tækjum. Vinnuljós eru tengd í hverju herbergi, gert ráð fyrir hljómtækjum í stofu og tölvu- og símalagnir eru í herbergjum. Gert er ráð fyrir innfelldri gólflýsingu í anddyri og gangi einnig rafknúnum gardínum í t fHú i Nýtískulegt funkishús Aðeins ein íbúð er óseld í þessu raðhúsi í Litlakrika í Mosfellsbæ. Ásett verð er 39,9 milljónir. „Við erum aldrei of upptekin fyrir þig “ Ekki heldur um áramótin. Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Áslaug María Sölufulltrúi 8200 301 aslaug@remax.is Eir Sölufulltrúi 660 6085 eir@remax.is Benedikt Sölufulltrúi 661 7788 benolafs@remax.is Edda HrafnhildurSölufulltrúi 896 6694 edda@remax.is Hilmar Sölufulltrúi 892 2982 hilmarosk@remax.is Stefán Páll Jónsson Löggiltur fasteignasali 42 SVÖLUSTU STELPURNAR Best klæddu stjörnur ársins 2007 VERSLUN Yfir 200 notaðir Range Rover-bílar hafa verið settir á söluskrá á bílasölum landsins á síðustu þremur mánuðum. Samanlagt verðmæti bílanna er tæplega tveir milljarðar króna og á þeim hvíla skuldir upp á vel rúm- lega hálfan milljarð, að því er úttekt Fréttablaðsins leiðir í ljós. Bílarnir eru um 220. Þeir eru nær allir árgerð 2000 eða yngri. Þeir ódýrustu kosta um fimm milljónir en þeir dýrustu eru verðlagðir á sautján og hálfa milljón. Afborganir af tugum þessara bíla nema yfir hundrað þúsund krónum á mánuði, og sumum allt upp í 150 þúsund krónur. Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins á hver skuldari enn eftir að greiða rúmar fimm milljónir að meðaltali af bíl sínum, en þess ber að geta að margir hafa greitt bíla sína að fullu. Þrátt fyrir að svo margir Range Rover-eigendur reyni nú að selja dýra bíla sína án þess að hafa borgað af þeim er ekki mikið um vanskil af lúxusbílalánum, að sögn Péturs B. Magnússonar, for- stöðumanns innheimtu- og lög- fræðisviðs Lýsingar. „Við könn- umst allavega ekkert við það hjá Lýsingu,“ segir hann. Auður Rafnsdóttir, yfirmaður inn- heimtudeildar hjá SP Fjármögn- un, vildi ekki tjá sig um málið. - sh Yfir 200 notaðir Range Rover bílar á bílasölum Á síðustu þremur mánuðum hafa yfir 200 notaðir Range Rover bílar verið skráðir á sölu. Bílarnir kosta samanlagt tæpa tvo milljarða. Hálfur milljarður áhvílandi. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM Gleðilegt nýtt ár! Áramótaávörp formanna Formenn íslensku stjórnmálaflokk- anna gera upp árið. Allir eru þeir sammála um að árið hafi verið mjög viðburðaríkt í stjórnmálum. SKOÐUN 10, 12 OG 16 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% Mánudagur *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007 Lestur meðal 18–49 ára á höfuðborgarsvæðinu* M o rg u n b la ð ið F ré tt a b la ð ið 40% 69% HVESSIR VESTAN TIL Í KVÖLD Í dag verður sunnan 10-18 m/s sunnan og vestan til, hvassast allra vestast, annars 8-15 m/s. Þurrt á Austurlandi, annars skúrir eða él. Hiti 0-5 stig að deginum. SJÁ ÁRAMÓTASPÁNA Á BLS. 4     HÚSAFELL Ábúendur á Húsafelli beita brögðum til að halda ró yfir um 15 hrossum í girðingu í sprengjuregni um áramótin. Hrossin fá nýja heyrúllu á gamlárskvöld og traktor verður hafður í gangi til að hestarnir heyri kunnuglegt hljóð. „Það þarf ekki mikið til að hræða hrossin, sér í lagi þau sem ekki eru borgarbúar,“ segir Sigríður Snorradóttir, íbúi á Húsafelli. Hún segir að þetta hafi gefist vel á undanförnum árum. Sífellt fleiri dvelji í orlofshúsum á svæðinu um áramót, og þó lætin séu ekkert í líkingu við það sem gerist í þéttbýli stressi spreng- ingarnar hrossin. Í þéttbýli er algengt að hestaeigendur byrgi glugga í hesthúsum, hafi kveikt inni og útvarp í gangi. - bj Róa hestana um áramótin: Ný heyrúlla og traktor í gangi Marel aftur til Breiðabliks Knattspyrnukappinn Marel Baldvinsson gekk í raðir Breiða- bliks á nýjan leik í gær þegar hann skrifaði undir þriggja ára samn- ing við félagið. ÍÞRÓTTIR 52 DANMÖRK Brátt verður allt að því fimmta hvert barn sem fæðist í Danmörku „glasa- barn“, ef fram heldur sem horfir í fæðingamynstri kvenna í Danmörku og fleiri velmegunarlöndum. Berlingske Tidende hefur eftir fæðingarlæknum og öðrum frjósemissérfræðing- um frá ýmsum löndum að innan fárra ára séu horfur á að 15-20 prósent allra fæddra barna verði getin í tilraunaglasi. Nú mun þetta hlutfall í Danmörku vera rúmlega sjö prósent. Eftirspurn eftir tæknifrjóvgunum hefur stóraukist í takt við hækkandi aldur kvenna er þær eignast sitt fyrsta barn. - aa Barnsfæðingar í Danmörku: Stóraukin tíðni tæknifrjóvgana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.