Fréttablaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.01.2008, Blaðsíða 36
 2. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 10 16 7 10 16 14 12 16 14 THE GOLDEN COMPASS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 8 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 SAW 4 kl. 10 10 16 10 16 14 14 THE GOLDEN COMPASS kl. 3.30 - 6 - 8.30 - 11 WE OWN THE NIGHT kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 RUN FAT BOY RUN kl. 8 - 10.10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 3 - 5.45 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl. 5 THE GOLDEN COMPASS kl. 12.30 - 3 - 5.30 - 8 - 10.30 THE GOLDEN COMPASS LÚXUS kl. 12.30 - 3 - 5.30 - 8 - 10.30 ENCHANTED ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3.20 - 5.40 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 8 - 10 ENSKT TAL HITMAN kl. 8 - 10.10 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 2 - 4 - 6 DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10.15 THE GOLDEN COMPASS kl. 2.30 - 5 - 7.30 - 10 I AM LEGEND kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 WE OWN THE NIGHT kl. 8 - 10.30 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 - 8 - 10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 10.40 ACROSS THE UNIVERSE kl. 2.40 - 5.20 - 8 5% 5% 5% 5% !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíó merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ!GLEÐILEG JÓL MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Beint á toppinn í USA. mögnuð spennumynd SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Jólagamanmynd sem kemur allri fjölskyldunni í sannkallað jólaskap. TÖFRAPRINSESSAN ENCHANTED M/- ÍSL TAL kl. 1-3:20 - 5:40 L I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 14 BÝFLUGUMYNDIN ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 5:30 7 FRED CLAUSE kl. 8 - 10:30 L I AM LEGEND kl. 5:30D - 8:20D - 10:30D 14 TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 1D - 3:30D L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 5:30 - 8 - 10:30 L FRED CLAUSE kl. 12:30 - 3 - 8 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 1D - 3:30D L BEOWULF kl. 6(3D) 12 I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 16 THE GOLDEN COMPASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 10 ENCHANTED m/ísl tali kl. 4 - 6 L BEE MOVIE m/ísl tali kl. 2 L TÖFRAPRIN...M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L FRED CLAUS kl. 8 L I AM LEGEND kl. 4 - 6 - 8 - 10 14 BEE MOVIE M/- ÍSL TAL kl. 2 L SIDNEY WHITE kl. 10 L I AM LEGEND kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:30D 14 I AM LEGEND kl. 12:30 - 8 - 10:30 VIP TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 12:30D - 3D - 5:30D L ENCHANTED M/- ENSK TAL kl. 6 - 8:20 - 10:40 L TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 3 - 5:30 VIP FRED CLAUSE kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR ÍSL TAL kl. 12 - 2 - 4 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 12 - 2 - 4 L BEE MOVIE M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 - 10:10 L SIDNEY WHITE kl. 8 L AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 16 ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSSI AKUREYRI KEFLAVÍK - bara lúxus Sími: 553 2075 THE GOLDEN COMPASS kl. 2, 5, 8 og 10.15 10 RUN FATBOY RUN kl. 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 2, 4 og 6 L SAW IV kl. 8 og 10 16 BEE MOVIE - ÍSL TAL kl. 2 og 4 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina Tveir hættulegir glæpa- menn struku úr fangelsi í Bandaríkjunum með því að nota sömu aðferð og sást í kvikmyndinni Shawshank Redemption. Fangarnir tveir, Otis Blunt og José Espinosa, voru báðir í varðhaldi í sýslufangelsi New Jersey og biðu dóms. Blunt hafði verið fundinn sekur um manndráp og átti yfir höfði sér að lágmarki 17 ára dóm. Espinosa hafði fengið fjölda kæra vegna þjófnaðar og átti yfir höfði sér margra ára dóm. Þeir dvöldu í klefa þar sem öll öryggisgæsla er í hámarki. Flóttinn átti sér stað á jóladag, þegar fjöldi gæslumanna í fangels- inu var í lágmarki. Svo virðist sem flóttinn hafi verið þaulskipulagður og átt sér margra vikna aðdrag- anda. Blunt og Espinosa notuðu meðal annars hamar og stálvír til að brjóta sér leið í gegnum þykkan múrvegginn á klefa sínum. Talið er að þeir hafi barið í vegginn að nóttu til, en á daginn var gatið hulið með plakötum af fáklæddum fyrirsæt- um. Félagarnir brutu sér leið að frá- rennsli fangelsisins og komust út í garð með því að stökkva niður af tíu metra háum vegg. Þeir klifruðu síðan yfir þriggja metra háa girð- ingu sem þakin var gaddavír. Þetta tókst þeim Blunt og Espinosa og er talið að þeir hafi náð að komast upp í lest sem ók eftir teinunum sem liggja upp við fangelsisins. Talið er að margar klukkustundir hafi liðið frá því að fangarnir létu til skarar skríða og þar til að fjarvera þeirra var uppgötvuð, en þeir höfðu sett púða undir sængurfötin svo að það liti út fyrir að þeir væru sofandi í rúmum sínum. „Þetta hljómar eins og í Holly- wood-kvikmynd. En þetta er blá- kaldur raunveruleikinn,“ segir sak- sóknarinn Theodore J. Romankow, sem fer með rannsókn málsins. Blunt og Espinosa gengu enn lausir skömmu fyrir áramót en var stíft leitað um gjörvöll Bandaríkin. Flótti þeirra félaga er svo til nákvæmlega eins og sýndur var í kvikmyndinni Shawshank Redemp- tion frá 1994 þar sem Tim Robbins notaði plaköt af Ritu Hayworth og Raquel Welch til að hylja gat í veggnum sem hann flúði svo út um. Fangelsisflótti eins og í Shawshank HÆTTULEGIR Otis Blunt og José Espinosa eru taldir vopnaðir og afar hættulegir. FÉLAGAR Tim Robbins og Morgan Freeman léku aðalhlutverkin í hinni eftirminnilegu Shawshank Redemption. Telja má víst að Blunt og Espinosa hafi séð myndina á sínum tíma og munað vel eftir henni. Samkvæmt tímaritinu US Weekly ber Lynne Spears ábyrgð á vand- ræðum dætra sinna, Britney og Jamie Lynn Spears. Blaðið segir móðurina hafa tortímt systrunum með peningagræðgi sinni. Lynne Spears er sögð líta á dætur sínar sem sparibauka og hefur ávallt gætt þess að fá sinn skerf af öllum ágóða þeirra. „Lynne eignaðist alla sína peninga í gegnum dæturnar og varð himinlifandi þegar þeir hófu að streyma inn. Hún er sú eina í bænum sem keyrir Land Rover,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hin sextán ára gamla Jamie Lynn tilkynnti nýlega um þungun sína í viðtali við tímaritið OK!. Þvert á vilja föður stúlkunnar sannfærði Lynne hlédræga dóttur sína um að opinbera óléttuna á þennan hátt, en OK! tímaritið borgaði rúmlega 60 milljónir króna fyrir fréttina. „Þetta var ákvörðun móðurinnar, hún vissi að OK! myndi borga best,“ segir heimildarmaður. Vegna þessa var fréttunum haldið leyndum fyrir Britney Spears sem heyrði fyrst af þungun litlu systur sinnar í gegn- um fjölmiðla. „Lynne óttaðist að Britney myndi kjafta frá og gera út um hið arðvænlega samkomulag við OK!.“ Mamman ábyrg LYNNE OG JAMIE LYNN SPEARS Móðirin þykir valdur að vandræðum dætra sinna með peningagræðgi sinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.