Fréttablaðið - 09.01.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 09.01.2008, Qupperneq 44
24 9. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hvað sagði sjúkraþjálfar- inn í dag? Ég henti því sem ég var með í höndunum og keyrði eins hratt og ég gat, og svo er ég gagnrýndur! Palli! Þú hringdir í mig fyrir fimm mínútum síðan! Hvað heldur þú að ég hugsi núna? Um að kaupa hrað- skeiðari bíl, vona ég. Kominn tími til. Ótrúlega súrt! En ég held mér í formi með Meist- aradeildinni og úrvalsdeildinni! Leiðinlegt, það er það. Já, en ég missi þó alveg af mikilvægum vetraræfing- um! Já, já... tímabilið er hvort sem er bráðum búið! Fótbolta- bann í fimm mánuði! Af hverju syngja fuglar alltaf? Af hverju, Mjási minn góður? Því það er alltaf eitthvað til að syngja um. Mjási - matur! Dziko... Það er fallegt nafn! Auðvitað! Það er yndislegt! Oh, hvað ég er glöð að þér finnst það! Og það besta við það er að það er algjör- lega einstakt! Já! Ég meina, hversu mörg börn þekkir þú sem heita Dziko? Fyrir utan þessi þrjú í bekknum mínum, engin! Finnst þér það? Ekki láta svona strákar! Hvernig getið þið vitað að þetta bragðist ekki vel ef þið smakkið það ekki? Fróður maður sagði mér eitt sinn, þar sem ég sat í tíma á niðdimmu þriðju- dagseftirmiðdegi, að klisjur væru klisjur af því að þær virkuðu. Þessi spak- mæli féllu af vörum hans í ritlistar- tíma, þar sem við nemendurnir gerðum okkar besta til að skila af okkur framúrskarandi óvenjuleg- um, skapandi og áhugaverðum textum í hverri viku – með mis- jöfnum árangri. Mín eigin mappa er ágætis dæmi um það. Þó að ég hafi mörgu gleymt úr þessum tímum, eins og allri minni skóla- göngu, situr þetta sannleikskorn enn í mér. Klisjur eru klisjur af því að þær eru ofnotaðar. Þær eru ofnotaðar af því að þær virka. Ég hef ákveðið að reyna að haga þessu ári sem nú er rétt hafið eftir boðskap klisjanna. Þetta framkallar kannski hroll hjá einhverjum, hreinræktaðan aulahroll hjá öðrum og mögulega uppköst hjá þeim klisjufælnustu. Mér er alveg sama. Mitt leiðarljós verður að fljóta með flæðinu (ólöguleg þýðing á að go with the flow). Ég hef hingað til þrjóskast við að reyna að skipu- leggja mig og vera skynsöm, og það þrátt fyrir að það virðist vera andstætt eðli mínu. Ég get svo svarið það, ónæmiskerfi mitt kemst í uppnám við það eitt að taka fram dagatalið. Hvað um það, ég ætla að hætta að rembast eins og rjúpa við þann staur og leyfa því að verða sem vill. Komin með klígju? Nei, ég held þá áfram. Á meðan ég flýt með flæðinu ætla ég hins vegar líka að stinga hausnum upp af og til og grípa þær gæsir sem gefast. Ó já. Gæsirnar eru allt um kring, ef maður bara lítur upp af og til. Það er til dæmis krökkt af þeim í kringum æðstu menntastofnun landsins, svo hver veit nema ég grípi eina slíka. Árið mitt verður þess vegna, ef allt fer að óskum, ansi hreint flæð- andi og fullt af gæsum, sem ætti að gera einhverja veiðimenn öfund- sjúka. Þið sem hafið fengið bak- flæði af hryllingi yfir þessu – takið töflu. Eða prófið klisjurnar. Þær virka. Ég lofa því. STUÐ MILLI STRÍÐA Gæsir á floti SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR GERIR KLISJUR AÐ LEIÐARLJÓSI SÍNU Óhapp! eftir Bjarna Jónsson lau. 12/1 Ívanov fös. 11/1 & lau. 12/1 örfá sæti laus Konan áður lau 12/1 & sun. 13/1 Skilaboðaskjóðan sun. 13/1 uppselt Gott kvöld sun. 13/1 kl. 13.30 & 15 örfá sæti laus Þjóðleikhúsið um helgina Afgreiðsla miðasölu á Hverfisgötu er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Allra síðasta sýning Gagnrýnendur eru á einu máli: Tryggðu þér miða núna! Miðasala á midi.is og í síma 551 4700 Sýnt í Silfurtunglinu, Austurbæ. Næstu sýningar: Fös 11/1 kl. 20, uppselt. lau 12/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 20, lau 19/1 kl. 22, fös 25/1 kl. 20, uppselt. fös 25/1 kl. 22, aukasýning. lau 26/1 kl. 20 Höfundur: Sam Shepard Leikstjórn: Jón Gunnar Þórðarson Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Þóra Karítas, Magnús Guðmundsson og KK "Sýning sem gleður, hræðir, skelfir og hrífur... heilsteypt flott listaverk." E.B. Fréttablaðið "Fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna" M.R. Morgunblaðið "Verkið er unnið af heiðarleika, alúð og auðmýkt... Til hamingju!" Þ.E.S. Víðsjá. RÚV "Unnendur góðrar leiklistar láti þessa sýningu ekki fram hjá sér fara" E.B. Fréttablaðið 11. janúar 19. janúar 25. janúar

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.