Fréttablaðið - 09.01.2008, Page 52

Fréttablaðið - 09.01.2008, Page 52
 9. janúar 2008 MIÐVIKUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 07.30 Allt í drasli (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.50 Vörutorg 16.50 World Cup of Pool 2007 (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Trabant tónleikar (e) 20.00 Less Than Perfect Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Hún er orðin vön því að fást við snobbaða samstarfsmenn sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að losna við hana. Aðalhlut- verkin leika Sara Rue, Andrea Parker, Andy Dick, Eric Roberts og Patrick Warburton. 20.30 Giada´s Everyday Italian (19:26) Að þessu sinni undirbýr Giada afmælis- veislu og allir eru velkomnir í veisluna. Hún býður upp á sjávarréttasalat, ofnbakaðan lax og profiteroles-smárétti með Ricotta- og Mascarpone-ostum. 21.00 Canada’s Next Top Model (2:8) 22.00 The Dead Zone - NÝTT Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith, kennarann sem lá í dái í sex ár og vaknaði með ótrú- lega hæfileika. Hann sér framtíð þeirra sem hann snertir og þarf oftar en ekki að grípa í taumana og bjarga lífi og limum viðkom- andi. Þættirnir eru byggðir á samnefndri sögu eftir spennumeistarann Stephen King og aðalhlutverkið leikur Anthony Michael Hall. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Heroes (e) 00.15 State of Mind (e) 01.05 NÁTTHRAFNAR 01.05 C.S.I. Miami 01.50 Ripley’s Believe it or not! 02.35 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton í enska deildabik- arnum. 16.00 Gillette World Sport 2007 (Gillete sportpakkinn) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjöl- breyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 16.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar. Öll helstu atriðin á PGA-mótaröðinni skoðuð. 17.25 Chelsea - Everton Útsending frá leik Chelsea og Everton í enska deildabik- arnum. 19.05 Ensku bikarmörkin Markaþátt- ur þar sem öll mörk bikarkeppninnar eru skoðuð. 19.35 Arsenal - Tottenham (Enski deildarbikarinn) Bein útsending frá leik Ars- enal og Tottenham í enska deildabikarnum. 21.35 Spænska bikarkeppnin Bein út- sending frá leik í spænsku bikarkeppninni. 23.15 Arsenal - Tottenham Útsend- ing frá leik Arsenal og Tottenham í enska deildabikarnum sem fór fram miðvikudag- inn 9. janúar. 17.35 English Premier League 18.30 Premier League World (Heim- ur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 PL Classic Matches 20.00 Arsenal - Chelsea (Enska úrvals- deildin) Útsending frá stórleik Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram sunnudaginn 16. desember. 21.40 Masters Football (Coventry Mast- ers) Gömlu brýnin leika listir sínar, stjörn- ur á borð við Matt Le Tissier, Glen Hoddle, Ian Wright, Paul Gascoigne, Lee Sharpe, Jan Mölby og Peter Beardsley. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 23.55 1001 Goals (1001 Goals) Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Kappflugið í himingeimnum (2:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles (44:56) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Fínni kostur (16:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Gold- en Globe-verðlaun sem besta gamansyrp- an og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. 20.55 Liljur (8:8) Nýr breskur mynda- flokkur. Þetta er þroskasaga þriggja katólskra systra í Liverpool sem hafa misst mömmu sína og feta sig áfram í lífinu á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. 22.00 Tíufréttir 22.25 Spekingar spjalla (Nobelity) Kvik- mynd eftir Turk Pipkin þar sem níu Nóbels- verðlaunahafar kasta á milli sín hugmynd- um og skyggnast inn í framtíðina. 23.50 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 06.00 Everbody´s Doing It 08.00 Memoirs of a Geisha 10.20 Agent Cody Banks 2: Destina- tion London 12.00 Shattered Glass 14.00 Memoirs of a Geisha 16.20 Agent Cody Banks 2: Destina- tion London 18.00 Shattered Glass 20.00 Everbody´s Doing It 22.00 Blind Horizon Spennutryllir með Val Kilmer í aðalhlutverki. 00.00 Layer Cake 02.00 Control 04.00 Blind Horizon 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.15 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 The Bold and the Beautiful 09.40 Wings of Love (98:120) 10.25 Homefront (7:18) (e) 11.10 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR (4:7) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Það var lagið (e) 14.10 Extreme Makeover: Home Edit- ion (28:32) 15.30 Joey (4:22) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Batman 16.43 Könnuðurinn Dóra 17.08 Pocoyo 17.18 Refurinn Pablo 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (13:22) (e) 19.50 Friends 4 (14:24) 20.15 Gossip Girl (1:22) Einn vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku sjónvarpi í dag. Þáttur um líf unga og ríka fólksins í New York, gerður af hinum sömu og gerðu The O.C. 2007. 21.00 Grey´s Anatomy (10:22) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. 2007. 21.50 The Closer (6:15) Þriðja sería þessa geysisterka spennuþáttar, sem orð- inn er langvinsælasti þátturinn sem sýnd- ur er á kapalstöð í Bandaríkjunum. Bönn- uð börnum. 22.35 Oprah 23.20 Stelpurnar 23.45 Pressa (2:6) 00.30 Kompás 01.05 Silent Witness (9:10) 02.00 Hotel Babylon 02.55 Van Wilder 04.25 Hood Rat 05.55 The Simpsons (13:22) (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí Það var frekar niðurdrepandi að horfa á heimildarmyndina The Bridge sem fjallar um fólk sem hefur stokkið fram af Golden Gate-brúnni í Bandaríkjunum. Myndin, sem var sýnd á Fjölvarpinu, byrjaði ágætlega en eftir því sem á leið og viðtölin við fjölskyldur fólksins drógust á langinn dvínaði áhuginn og fjarstýringin var tekin upp. Þegar viðfangsefnið er svona þunglamalegt má atburðarásin ekki vera það líka og það var helsti galli myndarinnar. Annars var það skelfilegt að sjá fólk sem komið var á leiðarenda í sínu lífi stökkva fram af brúnni og lenda ofan í sjónum. Djarft var það sömuleiðis hjá leikstjóranum að mynda allt sem gerðist á brúnni yfir ákveðinn tíma, enda voru fjölskyldur þeirra sem fyrirfóru sér ósáttar við myndbirtingarnar. Ekki veit ég hvernig hægt væri að koma í veg fyrir að fólk dræpi sig á þessari brú, nema þá helst að setja stálgrindverk meðfram hliðunum. Lík- lega myndi fólkið hvort sem er fá sínu framgengt annars staðar. Starfsmenn strandgæslunnar myndu þó hafa minna að gera við að tína líkin upp úr sjónum, auk þess sem áhugasamir túristar sem flykkjast að brúnni í þúsundatali þyrftu ekki að horfa upp á hryllinginn beint fyrir framan nefið á sér. Vissulega var myndin áhugaverð en hún snerist of mikið um þá sem stukku fram af og fjölskyldur þeirra í stað þess að spyrja sig hvers vegna Golden Gate-brúin eða önnur stór mannvirki hafa svona sterkt aðdráttarafl þegar kemur að sjálfsvígum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á FÓLK STÖKKVA FRAM AF GOLDEN GATE-BRÚNNI Sjálfsvíg fyrir allra augum GOLDEN GATE Fjölmarg- ir stökkva fram af Gold- en Gate-brúnni í San Francisco á ári hverju. > Daniel Craig „Ég lifi lífi mínu eins og það sé enginn morgundagur,“ segir Daniel Craig, sem leikur í Layer Cake á Stöð 2 Bíó á miðnætti í kvöld. 19.35 Arsenal - Tottenham SÝN 20.10 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 21.00 Grey‘s Anatomy STÖÐ2 22.00 Blind Horizon STÖÐ2 BÍÓ 22.00 The Dead Zone SKJÁREINN ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.