Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 43
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 2315 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A u g l. Þó rh il d a r 2 2 0 0 .3 9 6 Grunnskóli Seltjarnarness Vantar þig vinnu? Við í Skólaskjóli erum að leita að sam- starfsfólki í skemmtileg og gefandi störf á góðum vinnustað. Vinnan getur t.d. hentað vel fyrir framhaldskóla- og háskólanemendur. Hlutastörf í boði eftir hádegi. Vinnutími eftir samkomulagi. Skólaskjól er lengd viðvera fyrir nemendur í 1. til 4. bekk. Upplýsingar veitir Rut Bjarna forstöðumaður Skólaskjóls í síma 5959 200 eða 822 9123, rutbj@seltjarnarnes.is Jafnframt viljum við ráða skólaliða til að annast gæslu nemenda. Í boði er fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir Hafsteinn Jónsson, umsjónarmaður fasteigna í síma 822-9120. Meistaraverkefni í orkulíftækni Óskum að ráða meistaranema til tveggja ára í verkefnið “Nýting vetnis og brennisteins í afgasi jarðhitaorkuvera”. Verkefnið er samvinnuverkefni Prokatín ehf og Háskóla Íslands og er styrkt af Umhverfis- og Orkurann- sóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið verkefnisins er að rækta örverur á afgasi frá jarðhitaorkuverum. Aðalstarfsvettvangur verkefnisins er í Orkuverinu á Nesjavöllum. Einnig verður unnið hjá Prokatín í Tæknisetri Arkea að Reykjum/Hveragerði og hjá Prokaria/Matís í Reykjavík. Samstarf er líka við Háskólann á Akureyri og VGK-Hönnun. Meistaraneminn verður skráður við Háskóla Íslands og hæfniskröfur eru B.S. próf í líffræði eða lífefnafræði. Áhugasamir hafi samband fyrir 25. janúar. Dr. Jakob K. Kristjánsson, S. 664-7908 (jakob@arkea.is) Dr. Arnþór Ævarsson, S. 664-7903 (arnthor@prokatin.is) Dr. Guðmundur Ó. Hreggviðsson, S. 422 5047 (gudmundur.o.hreggvidsson@matis.is) Leikskólasvið Laus er staða leikskólastjóra í leik- skólanum Bergi við Kléberg á Kjalarnesi. Leikskólinn Berg er tveggja deilda leikskóli staðsettur ofan við fjöruna í Hófsvík á Kjalarnesi. Leikskólinn er vistvæn bygging og var opnaður árið 2005. Frá Bergi er einstakt útsýni yfi r fjöruna, hafi ð, Reykjavík og Esjuna. Náttúran í kring er óþrjótandi efniviður til náms og leikja og stutt í fjöruna þar sem auðvelt er að fylgjast með fjölbreyttu fugla- og dýralífi . Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Meginverkefni leikskólastjóra eru að vera faglegur leiðtogi og bera ábyrgð á uppeldis- og menntastarfi leikskólans. Leikskólastjóri ber einnig ábyrgð á rekstri og starfsmanna- stjórnun í leikskólanum. Menntunar og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Þekking á rekstri og tölvukunnátta • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veita Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri ingunn.gisladottir@reykjavik.is og Kolbrún Vigfúsdóttir, þróunarfulltrúi kolbrun.vigfusdottir@reykjavik.is í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is. Umsóknarfrestur er til 23. jan. 2008. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna á www.leikskolar.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólastjóri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.