Fréttablaðið - 13.01.2008, Qupperneq 43
ATVINNA
SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 2315
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
u
g
l.
Þó
rh
il
d
a
r
2
2
0
0
.3
9
6
Grunnskóli Seltjarnarness
Vantar þig vinnu?
Við í Skólaskjóli erum að leita að sam-
starfsfólki í skemmtileg og gefandi störf
á góðum vinnustað. Vinnan getur t.d.
hentað vel fyrir framhaldskóla- og
háskólanemendur. Hlutastörf í boði eftir
hádegi. Vinnutími eftir samkomulagi.
Skólaskjól er lengd viðvera fyrir
nemendur í 1. til 4. bekk.
Upplýsingar veitir Rut Bjarna forstöðumaður
Skólaskjóls í síma 5959 200 eða 822 9123,
rutbj@seltjarnarnes.is
Jafnframt viljum við ráða skólaliða til
að annast gæslu nemenda. Í boði er
fullt starf eða hlutastarf.
Upplýsingar veitir Hafsteinn Jónsson,
umsjónarmaður fasteigna í síma 822-9120.
Meistaraverkefni í orkulíftækni
Óskum að ráða meistaranema til tveggja ára í verkefnið “Nýting vetnis og
brennisteins í afgasi jarðhitaorkuvera”. Verkefnið er samvinnuverkefni
Prokatín ehf og Háskóla Íslands og er styrkt af Umhverfis- og Orkurann-
sóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur.
Markmið verkefnisins er að rækta örverur á afgasi frá jarðhitaorkuverum.
Aðalstarfsvettvangur verkefnisins er í Orkuverinu á Nesjavöllum. Einnig
verður unnið hjá Prokatín í Tæknisetri Arkea að Reykjum/Hveragerði og
hjá Prokaria/Matís í Reykjavík. Samstarf er líka við Háskólann á Akureyri
og VGK-Hönnun. Meistaraneminn verður skráður við Háskóla Íslands
og hæfniskröfur eru B.S. próf í líffræði eða lífefnafræði. Áhugasamir hafi
samband fyrir 25. janúar.
Dr. Jakob K. Kristjánsson, S. 664-7908 (jakob@arkea.is)
Dr. Arnþór Ævarsson, S. 664-7903 (arnthor@prokatin.is)
Dr. Guðmundur Ó. Hreggviðsson, S. 422 5047 (gudmundur.o.hreggvidsson@matis.is)
Leikskólasvið
Laus er staða leikskólastjóra í leik-
skólanum Bergi við Kléberg á Kjalarnesi.
Leikskólinn Berg er tveggja deilda leikskóli staðsettur
ofan við fjöruna í Hófsvík á Kjalarnesi. Leikskólinn er
vistvæn bygging og var opnaður árið 2005. Frá Bergi er
einstakt útsýni yfi r fjöruna, hafi ð, Reykjavík og Esjuna.
Náttúran í kring er óþrjótandi efniviður til náms og leikja
og stutt í fjöruna þar sem auðvelt er að fylgjast með
fjölbreyttu fugla- og dýralífi .
Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver
sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði.
Meginverkefni leikskólastjóra eru að vera faglegur leiðtogi
og bera ábyrgð á uppeldis- og menntastarfi leikskólans.
Leikskólastjóri ber einnig ábyrgð á rekstri og starfsmanna-
stjórnun í leikskólanum.
Menntunar og færnikröfur:
• Leikskólakennaramenntun er áskilin
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða
menntunarfræða er æskileg
• Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun
• Þekking á rekstri og tölvukunnátta
• Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Upplýsingar veita Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri
ingunn.gisladottir@reykjavik.is og
Kolbrún Vigfúsdóttir, þróunarfulltrúi
kolbrun.vigfusdottir@reykjavik.is í síma 411-7000.
Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu
berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1,
101 Reykjavík eða starfsumsoknir.leikskolar@leikskolar.is.
Umsóknarfrestur er til 23. jan. 2008.
Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og
Félags leikskólakennara.
Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna
á www.leikskolar.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Leikskólastjóri