Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 116
 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR36 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á norðurlandi . Samantekt um um fjallanir vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Dýravinir SKJÁREINN 20.35 Pressa STÖÐ 2 20.20 Forbrydelsen SJÓNVARPIÐ 00.10 Stelpurnar SIRKUS 00.15 Psycho STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar , Í nætur- garði, Róbert Bangsi, Kóala bræður, Land- ið mitt, Herkúles, Sígildar teiknimyndir,Fínni kostur, Fræknir ferðalangar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur 10.50 Váboði (11:13) (Dark Oracle II) e. 11.20 Laugardagslögin Endursýndur frá laugardagskvöldi. 12.30 Silfur Egils 13.45 Matur um víða veröld 14.40 Þrekmeistarinn 15.10 Mótókross 15.40 Landsleikur í handbolta Bein út- sending frá leik karlalandsliða Íslendinga og Tékka. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Á flótta 18.00 Stundin okkar. 18.30 Spaugstofan e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á það eitt sameiginlegt að vilja deila köflum úr lífs- reynslu sinni með áhorfendum. 20.20 Glæpurinn (13:20) (Forbrydel- sen) Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögreglunnar fellur grunur á ýmsa. 21.20 Sunnudagsbíó - Bretar (1:2) (Britz) Bresk spennumynd í tveimur hlutum. 23.05 Silfur Egils e. 00.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu e. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barney 07.25 Krakkarnir í næsta húsi 07.50 Pocoyo 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Dexter´s Laboratory og Ginger segir frá. 10.55 Tracey McBean 11.10 Tutenstein 11.35 A.T.O.M. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.10 Joey (3:22) 14.40 Phenomenon (2:5) 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál Viðmælendur Sig- mundar Ernis eru Hannes Hólmsteinn Giss- urarson, Skúli Thoroddsen og Víglundur Þorsteinsson 20.00 Sjálfstætt fólk (Gylfi Ægisson) 20.35 Pressa (3:6) Ný rammíslensk spennuþáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. Í þátta- röðinni fylgjumst við með Láru, nýgræðingi í blaðamennsku, sem tekur að sér að rann- saka dularfullt mannshvarf, sem brátt breyt- ist í morðrannsókn. 2007. Bönnuð börnum. 21.25 Damages (13:13) Glænýr og hörku- spennandi lögfræðiþáttur með stórleikkon- unni Glenn Close í aðalhlutverki. Close er hér í hlutverki Patty Hewes, virts lögfræð- ings sem lætur ekkert stöðva sig 22.10 Prison Break (7:22) (Fangelsis- flótti) Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun. 22:55 The Crucible (Í deiglunni) Mynd- in er gerð eftir samnefndu leikriti Arthurs Millers. Fjallað er um hinar illræmdu norna- veiðar sem blossuðu upp í Salem í Massa- chusetts árið 1692. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Winona Ryder, Joan Allen. Leik- stjóri: Nicholas Hytner. 00:55 Redemption: The Stan Tookie Williams story (Syndaaflausn) 04.05 Melvin and Howard 06.00 Love Rules 08.00 Svampur Sveinsson 10.00 Dear Frankie 12.00 The Brooke Ellison Story 14.00 Love Rules 16.00 Svampur Sveinsson 18.00 Dear Frankie 20.00 The Brooke Ellison Story 22.00 Walk the Line Hér er sagt frá lífs- baráttu söngvarans Johnny Cash. Aðalhlut- verk. Reese Witherspoon og Joaquin Pho- enix 00.15 Psycho 02.00 Young Adam 04.00 Walk the Line 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 (10:31) 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.15 Beyoncé. Live in Japan (e) 15.15 Charmed (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 Queer Eye (e) 17.55 The Bachelor (e) 19.00 The Office (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir (11:14) Að þessu sinni er Guðrún á Flórída. Þar mun hún vinna í dýragarði og kynnast alls kyns dýrum, meðal annars fílum frá Asíu, 100 kílóa risa- skjalbökum, kengúrum og skallaerni svo fátt eitt sé nefnt. 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? Nýr íslenskur spurningaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Keppendur þurfa að glíma við spurningar sem teknar eru upp úr skólabók- um grunnskólakrakka og við hvert rétt svar klífur viðkomandi upp peningatré en í efsta þrepinu eru 2 milljónir króna. Keppandinn getur þrisvar „svindlað“ með aðstoð skóla- krakka til að svara spurningunum. Stjórnandi þáttarins er Gunnar Hansson. 21.30 H2O (2:2) Seinni hluti kanadískr- ar framhaldsmyndar. Þetta er pólitískur tryll- ir með Paul Gross (Due South) og Leslie Hope (24) í aðalhlutverkum. Kanadíski for- sætisráðherran deyr rétt áður en mikilvægar viðræður við bandarísk yfirvöld áttu að hefj- ast. Sonur hans snýr aftur heim til Kanada til að vera viðstaddur útför föður síns. Fyrr en varir er hann kominn á kaf í pólitík og endar í sæti föður síns. Hann kemst fljótt að því að dauði föður hans var ekkert slys og teng- ist áformum um að selja helstu auðlind Kanada, vatn. Þetta er spennandi saga sem tekur óvænta stefnu og leiðir áhorfandann inn í heim spillingar, svika og morðs. 23.00 C.S.I. New York (e) 00.00 C.S.I. Miami (e) 01.00 State of Mind (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 08.45 Gillette World Sport 2007 09.15 Spænski boltinn 10.55 NFL deildin 12.55 Merrill Lynch Shootout 15.35 Tiger in the Park 16.25 Champions of the World 17.20 Spænski boltinn - Upphitun 17.50 Levante - Real Madrid Spænski boltinn Bein útsending frá leik Levante og Real Madrid í spænska boltanum. 19.50 King of Clubs (Konungar félagslið- anna) Vandaður þáttur sem fjallar um stór- liðin í heiminum í dag og hvernig þeim hefur tekist að halda sér í fremstu röð í öll þessi ár. 20.20 Utan vallar (Umræðuþáttur) Glæ- nýr vikulegur umræðuþáttur úr smiðju Sýnar þar sem íþróttafréttamenn stöðvarinnar taka á því helsta sem er að gerast hverju sinni í íþróttunum hér heima. Góðir gestir koma í heimsókn og málefni líðandi stundar eru krufin til mergjar. 21.00 NFL - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 21.30 Dallas Cowboys - New York Giants NFL deildin Bein útsending frá leik í úrslitakeppni NFL. 09.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Birmingham sem fór fram laugardaginn 12. janúar. 11.00 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 11.30 PL Classic Matches 12.00 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. 13.20 Sunderland - Portsmouth Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.20 PL Classic Matches 15.55 Bolton - Blackburn Enska úr- valsdeildin Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. Utd og Newcastle 19.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Fulham 21.15 4 4 2 22.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Liverpool sem fór fram laugardaginn 12. janúar. ▼ > Winona Ryder Eins og flestir vita er fyrrverandi kærasti Winonu Ryder enginn annar en Johnny Depp. Johnny Depp lét húðflúra nafnið hennar á sig sem hann síðan breytti í „wino forever“ eftir að þau hættu saman. Winona Ryder leikur í bíómyndinni The Crucible sem er sýnd kl. 22.55 á Stöð 2 í kvöld. Stephen Fry er einn af mínum uppáhaldsleikurum. Allt frá því hann kom mér fyrst fyrir sjónir sem úrræðagóði og yfirvegaði þjónninn Jeeves í bresku gamanþáttunum Jeeves og Wooster, hefur hann komið mér bæði til að hlæja og gráta enda mikill karakterleikari á ferð. Ólíkt þjóninum Jeeves er Fry þó langt í frá yfirvegaður og á mjög skrautlegt líf að baki. Hann þótti óstýrilátur drengur, var rekinn úr skóla fyrir þjófnað og almenna óþægð. Hann stal krítarkort- um úr vösum vinafólks foreldra sinna og stakk af til London íklæddur nýkeyptum glæsiklæðnaði og saup dýrindis kokteila á betri börum borgarinnar. Hann varð fljótt vinsæll gamanleikari enda til í kjánalæti af ýmsum toga. Á þeim árum sem hann var hvað vinsælastur var hann þekktur fyrir að vera „alltaf í‘ðí“ en hann notaði áfengi og kókaín í mikl- um mæli. Kannski var það ástæða þess að engan grunaði að Fry var í raun haldinn geðsjúkdómi. Hann var greindur með geðhvarfasýki árið 1995 eftir að hann reyndi að fremja sjálfsmorð eftir mikla geðlægð. Geðhvarfasýki lýsir sér í því að fólk sveiflast milli oflætis og mikils þunglyndis. Stephen Fry og geðhvarfasýkin er heitið á mjög áhugaverðum heimildarþætti sem sýndur er í tveimur hlutum á Ríkissjónvarpinu. Fry ræðir í þáttunum við bæði frægt og venjulegt fólk um hvaða áhrif þessi sjúkdómur hefur haft á líf þess. Meðal þeirra stjarna sem koma fram í þættinum eru Hollywood-leikararnir Carrie Fisher og Richard Dreyfuss og bresku gamanleikararnir Tony Slattery og Jo Brand. Seinni hlutinn verður á dagskrá á morgun. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ER ÓVENJULEGA VENJULEG Oflæti og þunglyndi STEPHEN FRY Leikari með geð- hvarfasýki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.