Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 106

Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 106
26 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR folk@frettabladid.is Maður sem reyndi að kúga fé út úr leikar- anum Tom Cruise eftir að hafa stolið ljósmyndum úr brúðkaupi hans hefur verið dæmd- ur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Maður- inn, sem hafði játað að hafa stolið myndun- um, þarf einnig að borga um tvö hundruð þúsund króna sekt. Vitorðsmaður hans í fjárkúg- uninni framdi sjálfsvíg á heimili sínu á síðasta ári. Cruise kvæntist leikkonunni Katie Holmes á Ítalíu árið 2006. Leikkonunni Michelle Rodriguez hefur verið sleppt lausri úr fangelsi vegna þess að það var orðið yfirfullt. Rodriguez var dæmd í 180 daga fangelsi fyrir að hafa brotið skilorð með því að aka undir áhrifum áfengis. Hún játaði einnig að hafa ekki sinnt sam- félagsþjónustu sem hún átti að inna af hendi. Þrátt fyrir að leikkonan hafi upphaflega átt að dúsa inni alla 180 dagana urðu þeir einungis sautján. Toni Collette, sem hefur leik- ið í Little Miss Sun shine og The Sixth Sense, eignaðist dóttur á dögunum. Dóttirin, sem hefur fengið nafnið Sage Florence, er fyrsta barn hinnar 35 ára Collette og eiginmanns hennar Galafassi. Þau hafa verið gift í fjögur ár. Leikkonan Robin Wright Penn segist ekki hafa ákveðið að skilja við Sean Penn eftir að hafa séð hann í rúminu með tveimur öðrum konum. Hún segir atvikið aldrei hafa átt sér stað og hlær að sögusögnum þess efnis. Robin og Sean gengu í hjónaband árið 1996 og eiga tvær dætur saman. FRÉTTIR AF FÓLKI 11. - 24. JANÚAR Í HÁSKÓLABÍÓIOPNUNARMYND: PERSEPOLIS www.graenaljosid.is www.af.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki >MENN Í MÍLANÓ Prada sýnir hönn- un sína fyrir vetur- inn 2008-2009 á karltískuvikunni í Mílanó í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.