Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 79
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 35 Hollt & Gott ehf. óskar eftir að ráða bílstjóra og lagermann Upplýsingar veitir Gylfi í s. 843 5101) Hafðu samband og fáðu upplýsingar um Hafnarfjörð og hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar í síma 585 5500 og á heimasíðunni www. hafnarfjordur.is VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! FÉLAGSLEG HEIMAÞJÓNUSTA Óskum eftir hressum og áhugasömum starfsmönnum í dag, kvöld- og helgar- þjónustu hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfirði. Helstu verkefni eru að aðstoða þjónustuþega við athafnir daglegs lífs, auka færni þeirra og sjálfstæði. Við bjóðum starfsmönnum fjölbreytni í starfi, fræðslu og handleiðslu og öruggt starfsumhverfi, Í boði er sveigjanlegur starfstími og starfshlutföll eru samkomulagsatriði. Starfið gerir kröfu um jákvætt viðmót og góðra hæfileika til mannlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir Við leitum að einstaklingum með félagsliðamenntun eða aðra félagslega menntun, reynslu eða mikinn áhuga á störfunum. Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar um störfin veita Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi heimaþjónustudeild og Kolbrún Oddbergsdóttir deildarstjóri í heimaþjónustudeild í síma 585 5700 FÉLAGSLEG LIÐVEISLA Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsfólki í félagslega liðveislu fatlaðra samkvæmt lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992. Sérstaklega vantar starfsfólk í liðveislu fyrir karlmenn á öllum aldri. Í boði er sveigjanlegur starfstími utan venjulegs vinnutíma. Starf við félagslega liðveislu gerir kröfu til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir. Um er að ræða lærdómsríkt starf og boðið er upp á handleiðslu með starfinu. Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Þ. Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi í síma 585-5700. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á gudruni@hafnarfjordur.is. RÁÐGJAFI Á SVIÐI FÉLAGSMÁLA Félagsþjónustan í Hafnarfirði leitar að ráðgjafa í fullt starf til 1. september 2008. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Starfið felst aðallega í afgreiðslu fjárhagsaðstoðar og almennri ráðgjöf varðandi framfærslu, húsnæðismál o.fl. Við leitum að röskum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt, er lipur og ákveðinn í samskiptum. Við leitum að karlmanni ekki síður en konu vegna kynjahlutfalls á vinnustaðnum. Viðkomandi þarf að hafa lokið prófgráðu á sviði félagsvísinda, sálarfræði eða uppeldisfræða sem nýst getur í starfi. Launakjör skv. samningi viðkomandi stéttarfélags og sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 21. janúar. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Jónsdóttir, deildarstjóri, eða Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður, í síma 585 5700. Umsóknum skal skila til: Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði Strandgötu 33 220 Hafnarfirði naþjónustu Leikskóla- Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039 Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Dvergasteinn, Seljavegi 12, sími 551-6312 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855 Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905 Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995 Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099 Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380 Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870 Vinagerði, Langagerði 1, sími 553 8085 Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380 Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Yfi rmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Aðstoðarmaður í eldhús Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455 Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154 Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs- mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. LEIKSKÓLINN VESTURKOT Viltu vinna uppbyggilegt starf, taka þátt í breyt- ingar ferli og leyfa þínu áhugsviði að njóta sín? Við leikskólann Vesturkot eru lausar stöður leik- skólakennara, deildarstjóra og almennra starfs- manna. Leiðarljós skólans eru „GLEÐI, ALÚÐ OG SKAPANDI UMHVERFI“. Mótun nýrrar stefnu er í gangi og því kjörið tækifæri fyrir metnaðarfulla einstaklinga að hafa áhrif og setja mark sitt á starfið. Sjá nánar á heima- síðu skólans www.leikskolinn.is/vesturkot. Allar upplýsingar veitir Jóna Guðbjörg Ólafsdóttir, leikskólastjóri í síma 565 0220 SKÓLASKRIFSTOFA HAFNARFJARÐAR ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR S ÍMI 585 5500 WWW.HAFNARFJORDUR. IS 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.