Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 79
ATVINNA
SUNNUDAGUR 13. janúar 2008 35
Hollt & Gott ehf.
óskar eftir að ráða
bílstjóra og lagermann
Upplýsingar veitir Gylfi í s. 843 5101)
Hafðu samband og fáðu
upplýsingar um Hafnarfjörð
og hundrað ára afmæli
Hafnarfjarðarkaupstaðar í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.
hafnarfjordur.is
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
FÉLAGSLEG HEIMAÞJÓNUSTA
Óskum eftir hressum og áhugasömum starfsmönnum í dag, kvöld- og helgar-
þjónustu hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfirði.
Helstu verkefni eru að aðstoða þjónustuþega við athafnir daglegs lífs, auka færni þeirra og
sjálfstæði. Við bjóðum starfsmönnum fjölbreytni í starfi, fræðslu og handleiðslu og öruggt
starfsumhverfi, Í boði er sveigjanlegur starfstími og starfshlutföll eru samkomulagsatriði.
Starfið gerir kröfu um jákvætt viðmót og góðra hæfileika til mannlegra samskipta.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir
Við leitum að einstaklingum með félagsliðamenntun eða aðra félagslega menntun, reynslu
eða mikinn áhuga á störfunum.
Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Verkalýðsfélagsins Hlífar.
Upplýsingar um störfin veita Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi heimaþjónustudeild
og Kolbrún Oddbergsdóttir deildarstjóri í heimaþjónustudeild í síma 585 5700
FÉLAGSLEG LIÐVEISLA
Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir eftir starfsfólki í félagslega liðveislu
fatlaðra samkvæmt lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992.
Sérstaklega vantar starfsfólk í liðveislu fyrir karlmenn á öllum aldri.
Í boði er sveigjanlegur starfstími utan venjulegs vinnutíma. Starf við félagslega liðveislu
gerir kröfu til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og hæfni í mannlegum samskiptum.
Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir. Um er að ræða lærdómsríkt starf og
boðið er upp á handleiðslu með starfinu.
Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og verkalýðsfélagsins Hlífar.
Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Þ. Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi í síma
585-5700. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á gudruni@hafnarfjordur.is.
RÁÐGJAFI Á SVIÐI FÉLAGSMÁLA
Félagsþjónustan í Hafnarfirði leitar að ráðgjafa í fullt starf til
1. september 2008.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Starfið felst aðallega
í afgreiðslu fjárhagsaðstoðar og almennri ráðgjöf varðandi framfærslu,
húsnæðismál o.fl. Við leitum að röskum einstaklingi sem á auðvelt með
að vinna sjálfstætt, er lipur og ákveðinn í samskiptum. Við leitum að
karlmanni ekki síður en konu vegna kynjahlutfalls á vinnustaðnum.
Viðkomandi þarf að hafa lokið prófgráðu á sviði félagsvísinda, sálarfræði
eða uppeldisfræða sem nýst getur í starfi.
Launakjör skv. samningi viðkomandi stéttarfélags og sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 21. janúar.
Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Jónsdóttir, deildarstjóri, eða
Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður, í síma 585 5700.
Umsóknum skal skila til:
Félagsþjónustunnar í Hafnarfirði
Strandgötu 33
220 Hafnarfirði
naþjónustu Leikskóla-
Skapandi störf með skapandi fólki
Leikskólasvið
Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar
Leitað er eftir:
• Leikskólakennurum
• Þroskaþjálfum
• Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun
• Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista
• Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu
Deildarstjórar
Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855
Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039
Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720
Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380
Dvergasteinn, Seljavegi 12, sími 551-6312
Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515
Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560
Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855
Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905
Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995
Holtaborg, Sólheimum 21, sími 553-1440
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347
Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140
Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351
Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125
Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154
Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560
Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290
Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585
Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380
Sólhlíð, við Engihlíð, sími 551-4870
Vinagerði, Langagerði 1, sími 553 8085
Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi
Jörfi , Hæðargarði 27a, sími 553-0347
Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290
Sólborg, Vesturhlíð 1, sími 551-5380
Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Yfi rmaður í eldhús
Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380
Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351
Aðstoðarmaður í eldhús
Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455
Múlaborg, Ármúla 8a, sími 568-5154
Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfs-
mannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000.
Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is.
Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
LEIKSKÓLINN VESTURKOT
Viltu vinna uppbyggilegt starf, taka þátt í breyt-
ingar ferli og leyfa þínu áhugsviði að njóta sín?
Við leikskólann Vesturkot eru lausar stöður leik-
skólakennara, deildarstjóra og almennra starfs-
manna. Leiðarljós skólans eru „GLEÐI, ALÚÐ OG
SKAPANDI UMHVERFI“.
Mótun nýrrar stefnu er í gangi og því kjörið
tækifæri fyrir metnaðarfulla einstaklinga að hafa
áhrif og setja mark sitt á starfið. Sjá nánar á heima-
síðu skólans www.leikskolinn.is/vesturkot.
Allar upplýsingar veitir Jóna Guðbjörg
Ólafsdóttir, leikskólastjóri í síma 565 0220
SKÓLASKRIFSTOFA HAFNARFJARÐAR
ÞJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐAR S ÍMI 585 5500
WWW.HAFNARFJORDUR. IS
27