Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 82
13. janúar 2008 SUNNUDAGUR38
RAÐAUGLÝSINGAR
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Hiab 288, 28tm bílkrana árgerð 2005,
skemmdur eftir umferðaróhapp.
Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 15.janúar.
2008. Kraninn er til sýnis að Hamarshöfða 3 110. Reykjavík
á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Starfsmenntaráðs verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2008
kl. 12:15-14:30 í húsakynnum Þekkingarseturs Þingeyinga, Garðars-
braut 19, Húsavík.
Fundurinn er haldinn í samstarfi við Þekkingarsetur Þingeyinga og
Verkalýðsfélag Húsavíkur
Sent verður með fjarfundabúnaði út til símenntunarmiðstöðva á
landinu og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins/Mímis símenntunar
í Reykjavík. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og taka þátt í
fundinum.
Starfsmenntaráð starfar
samkvæmt lögum nr. 19/1992
um starfsmenntun í atvinnulífinu.
Það úthlutar styrkjum til
starfsmenntunar og er
stjórnvöldum til ráðuneytis um
stefnumótun og aðgerðir á sviði
starfsmenntunar.
Opinn fundur í Þekkingarsetri Þingeyinga
Starfsmenntaráð kynnir áherslur næsta árs
Samstarf stéttarfélaga, atvinnulífs og fræðsluaðila við fullorðins-
fræðslu á Norðausturlandi.
Erindi flytja fulltrúar frá eftirfarandi aðilum:
Þekkingarsetri Þingeyinga
Stéttarfélögunum á Húsavík
Atvinnulífinu
Kaffi og brauð í boði Þekkingarsetursins
Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga
Önnur mál
DAGSKRÁ
N
NI
R
AP
A
KS
AF
O
TS
A
G
NIS
L
G
U
A
Opinn fundur
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Mercedes Benz Actros 2632, árgerð 2005,
ekinn ca. 40.000,- með SCHWING KVM 32XL steypudæl,
skemmd eftir umferðaróhapp, gangfær.
Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni
15.janúar. 2008.
Bifreiðin er til sýnis á geymslusvæðinu Hafnarfi rði
á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Fasteignasalan Eignaver Síðumúla 13.
Fyrirtæki óskast til kaups nú þegar
Óskum eftir fyrirtæki til kaups nú þegar fyrir
traustan kaupanda á landsbyggðinni. Óskað er
eftir fyrirtæki sem að gæti hentað samhentri
fjölskyldu.
Fyrirtækið þarf að vera í fullum rekstri og með
traust viðskiptasambönd og með góðri og
tryggri afkomu. Skilyrði er að hægt verði að
fl ytja fyrirtækið út á land og reka það þar.
Vinsamlega hafi ð samband við neðangreinda
í síma 553-2222 og/eða sendið helstu uppl. í
tölvupósti á: eignaver@eignaver.is
Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101
postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is
VIGTARMENN
Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldið
á Neytendastofu, Borgartúni 21, dagana 21., 22. og
23. janúar nk.
Endurmenntunarnámskeið verður haldið 28. janúar.
Allar nánari upplýsingar um verð og skilmála, svo og
aðstoð við skráningu þátttakenda, eru veittar í síma
510 1100 og á heimasíðunni www.neytendastofa.is/
mælifræðisvið/löggilding vigtarmanna/námskeið
vigtarmanna.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 17. janúar nk.
Neytendastofa
Styrktarfélag
vangefi nna
Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags
vangefi nna árið 2007.
1. vinningur, Skoda Fabia að andvirði kr. 1.690.000.
kom á miða númer 19043
Heimilistæki frá Eirvík að andvirði kr. 200.000.
hver vinningur.
664 6781 7121 9694
11974 13189 13837 13914 16326
16956 17634 18376
Upplýsingar á heimasíðu félagsins
www.styrktarfelag.is
Félagið óskar landsmönnum gleðilegs árs og
þakkar veittan stuðning.
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkur-
borgar, mannvirkjaskrifstofu:
Gervigrasvöllur Víkings 2. áfangi, jarðvinna ofl.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000 hjá síma- og upplýsinga-
þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með þriðjudeginum
15. janúar 2008.
Opnun tilboða: 31. janúar 2008, kl. 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12070
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Áhættumatsnámskeið
fyrir vinnustaði
Samkvæmt nýrri reglugerð skal gera skrifl ega áætlun um
öryggi og heilbrigði á öllum vinnustöðum. Áhættumat er
hluti af slíkri áætlun.
Á námskeiðinu er kennd aðferð sem notuð er við gerð
áhættumats.
Heimavinna felst í að þátttakendur geri áhættumat fyrir
vinnustaði sína.
Námskeiðið er ætlað atvinnurekendum, öryggisnefndum,
ráðgjöfum og öðrum sem áhuga hafa á að fræðast um
gerð áhættumats.
Námskeiðið skiptist á tvo daga, þrjár klst. í senn, með
viku millibili og eru haldin að Bíldshöfða 16 í Reykjavík
(húsnæði Vinnueftirlitsins).
Næstu námskeið verða 22. janúar, 5. febrúar og 26.
febrúar 2008, kl. 15:30 - 18:30 Sjá nánar á heimasíðunni:
www.vinnueftirlit.is
Skráning í síma 550 4600 (skiptiborð Vinnueftirlitsins).
Auglýsingasími
– Mest lesið
0