Fréttablaðið - 21.01.2008, Side 19

Fréttablaðið - 21.01.2008, Side 19
fasteignir 21. JANÚAR 2008 Fasteignasalan Stakfell hefur til sölu fallega hundrað fermetra íbúð á þriðju hæð við Lauga- veg. Í búðin er 101,3 fermetrar að stærð á þriðju hæð við Laugaveg 40a. Hún skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi. Um sjö fermetra sér- geymsla fylgir íbúðinni og er inni í heildarfermetra- fjölda. Sameiginlegt þvottahús er í húsinu auk þess sem einstakur 65 fermetra þakgarður fylgir íbúðinni en hann snýr til suðurs og í honum er heitur pottur. Fallegt eikarparket er á allri íbúðinni nema í for- stofu þar sem eru flísar. Meðfram veggjum eru fallegir hvítlakkaðir gólflistar. Mikil lofhæð er í íbúðinni en í loftinu eru fallegir skrautlistar sem gefa íbúðinni mik- inn karakter. Stór og rúmgóð stofa snýr að Laugavegi. Eldhúsinnréttingin er blönduð með hnotu og hvítlökk- uðum hurðum. Út frá eldhúsi er hurð sem snýr að þak- garðinum. Herbergin tvö eru stór með góðu skápaplássi. Annað snýr að Laugavegi og hitt að þakgarði. Baðher- bergi er flísalagt og er með baðkari og stórri handlaug. Eignin er öll nýlega endurnýjuð og sameign er falleg og snyrtileg. Slakað á í stórum þak- garði með heitum potti Íbúðin er á þriðju hæð í þessu stæðilega húsi við Laugaveg. VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 10.1.2008. 4,7% Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa eða endurfjármögnunar á atvinnuhúsnæði. Lánstími er allt að 30 árum og við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu á hagstæðari kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu póst á frjalsi@frjalsi.is til að kynna þér málið nánar. Finndu þér stað Atvinnuhúsnæðislán með lægri lántökukostnaði F í t o n / S Í A Kvistavellir 34-40, 221 Hafnarfjörður Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Þórarinn Jónsson Hdl. Löggiltur fasteignasali Hringdu núna 699 6165 Verðmetum FRÍTT fyrir þig! 699 6165 Tilbúin til innréttinga, hiti í gólfi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.