Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 28. mai 1981 fréttir Kjell Sundfær og Svein Bertheussen. Tlmamynd: Ella. Þessar rafeindavogir fundust okkur sérstaklega áhugaverðar”, sögðu þeir félagar, ,,og þá ekki sist að þær eru hannaðar og framleiddar á litlum verkstæð- um, en venjulega hafa aðeins stör fyrirtæki bolmagn til sliks. Þetta er flókin ný tækni, sem gefur möguleika til þess að fá mun nákvæmara heildaryfirlit en áður yfir framleiðsluna og nýt- ingu hráefnisins. Það er ákaflega mikilvægt i' dag, þegar hráefni er orðið svo dýrt sem raun ber vitni, þvi við viljum jú ekki gefa kaupendum framleiðslu okkar meira en þörf er á, eða hvað. Við teljum islenskan fiskiðnað vera kominn lengra á veg en norskan, að þvi er varðar notkun nýrrar tækni. Sérstaklega þykir okkur áhugavert hversu fyrirtæki i fiskiðnaði hér eru dugleg við að koma öskum sinum á framfæri, það er að koma upplýsingum til þeirra sem hanna og framleiða tæki um það hvers konar búnað þau vilji fá.” T ölvuvogirnar eru sérlega áhugaverðar — segja fulltrúar Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins í Noregi ■ // Við höfum skoöað hér nokkur fiskiðnaðarfyrir- tæki og það sem mesta athygli hefur vakið hjá okkur er hversu mikið við höfum séð af nýjum tækj- um. Til dæmis seilingar- vélin, ný pressa fyrir skreið og tæki til sjálf- virkrar verkunar á saltfisk/ en þö alveg sér- staklega þessar nýju raf- eindavogir, sem viðætlum að fá til Noregs í haust til prófana", sögðu þeir Svein Bertheussen og Kjell Sund- fær, frá Rannsóknarstofn- un Fiskiðnaðarins í Tromsö í Noregi, í viðtali við Tímann, en þeir voru staddir hér á landi í vikunni, til að kynna sér búnað íslenska fiskiðnað- arins. Leysir stœrsta vandann í mínnsla baðherberginu Flest baðherbergi og salerni eru í minna lagi fyrir steypiböð, og þrengsli koma tíðum í veg fyrir uppsetningu sturtuklefa. En nýju Huppe-sturtuklefarnir leysa þennan þrengslavanda. . Þeir opnast á horni með tveimur stórum rennihurðum, sem hafa l vatnsþétta-segullokun, niður og upp úr. I Þess vegna kemst hann fyrir á ótrúlega litlum gólffleti. Einnig * eru til einstakar rennihurðir. Hringið — skrifið — komið og við | veitum allar nánari upplýsingar um stærð, gerð og verð fljótt og 1 örugglega. Ávöl efri horn Vatnsþétt segullokun Kúlulegur Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum Þórólfur Þórlindsson um skodanakannanir: TEK NIÐURSTÖÐ- UNUM MED VARUB — ef svörunin er innan vid sextíu prósent úrtaksins ■ „Ég mundi taka með miklum fyrirvara öllum niðurstöðum könnunar, ■ „Staða myndlistar i dag” er yfirskrift myndlistarþings er haldið verður að Hótel Sögu um helgina, 30. og 31. mai. A þinginu verður fjallað um aðstöðu og félagsmál myndlistarmanna og hlutverk myndlistar i samfél- aginu um þessar mundir. Þetta er fyrsta þingið sem myndlistarmenn halda, en að þvi standa : Félag islenskra mynd- listarmanna, Textilfélagið, ís- lensk grafik, Myndhöggvarafél- agið og Hagsmunafélag mynd- listarmanna. t framsöguerindum verður rætt um safnamál og tengsl milli listamanna og almennings.starf listamanna og þá ekki sist um höfundarrétt. Einnig er gert ráð fyrir að á þing- inu starfi fimm umræöuhópar: Safnahópur, fjölmiðlahópur, fél- ■ Samvinnuskólanum að Bifröst var slitið þann 1 mai s.l en það er árlegur skólaslitadagur skól- ans t ræðu skólastjórans, Hauks Ingibergssonar, kom fram að alls hefðu 210 manns sótt um skólavist s 1 ár, en aðeins var unnt að taka inn 39 nemendur vegna rumleysis á heimavist. I vetur stunduðu 77 nemendur nám að Bifröst og þar af 38 i 2. bekk og útskrifuðust þeir allir með sam vinnuskólapróf. Hæstu þar sem svörun væri innan við sextíu prósent og raun- ar myndi ég setja markið agsmálahópur, sjóðir og verkefni og samvinna við erlenda aðila. „Ýkjulaust má segja að þörf fyrir þetta þing sé mikil og gefur þessi vettvangur möguleika á skoðanaskiptum almennt um myndlistarmál á milli lista- manna og gesta þingsins”. segir i frétt frá samvinnunefnd er sér um undirbúnings þingsins. Þangaö er boðið fulltrúum ýmissa rikisstofnana og nefnda er um myndlistarmál fjalla og full- trúum fjölmiðla. Þá hvetur nefndin fólk til að mæta á þingið. Forseti Islands, Vigdis Finn- bogadóttir, verður verndari þingsins og mun flytja ávarp við þingsetningu Einnig mun menntamálaráðherra Ingvar Gislason, ávarpa þingið. Þingfor- seti er Björn Th. Björnsson. einkunn hlaut Elvar Eyvindsson á lokaprófi 8.83. 1 fyrsta bekk náðu allir tilskil- inni framhaldseinkunn og varð Svava Björg Kristjánsdóttir þar hæst með 9.21 10 ára og 40 ára nemendur færðu skólanum gjafir við þetta tækifæri Auk skóla- nefndar heimsóttu á þriðja hundrað gestir skólann heim og * þáðu kaffiveitingar að skólaslit- um loknum við sjötíu prósent, jafnvel sjötiu og fimm. Alla vega er það mín skoðun, að ef innan við sextiu prðsent ú rta kshóp sins svar- ar, beri að taka niðurstöð- urnar með varúð", sagði Þórólfur Þórlindsson, hjá Háskóla íslands, í viðtali við Timann í gær, þegar hann var inntur eftir því hversu marktækar hann teldi niðurstöður fjöl- miðlakönnunar þeirrar, sem Hagvangur fram- kvæmdi nýlega fyrir Félag islenskra Auglýsingastofa. „Ég vil taka það skýrt fram”, sagöi Þórólfur ennfremur, „að ég hef ekki kynnt mér þessa könnun, hvorki forsendur hennar né niðurstöður, þannig aðég vilekk- ertsegja um hana sem slíka. En ég td ðhætt að segja aö reynslan sýni það svart á hvitu, að þegar svörunin fer niður fyrir sextiu prösent, beri að taka niðurstöðum með miklum fyrirvara. Auk þess myndi ég aldrei taka mikið mark á niðurstöðum könn- unar án þess að hafa greinagóðar upplýsingar um það hvern- ig úrtak er unnið, hvernig það skiptist, hvernig er unniö úr svör- um og svo framvegis.” 1186 og 2000. I könnun SIA voru lagðar spurningar fyrir tvö þúsund einstaklinga, á aldrinum 16-67 ár. Af þeim svöruðu 1186, eða tæp- lega 60%. Kannaður var lestur, áskriftog lausasala dagblaða og flestra helstu timarita, svo og munur á lesendafjölda virka daga og um helgar Kannað var á hvaða aldri lesendur væru.kyn þeirra, búseta og atvinnugrein, auk annarra at- riða Af helstu niðurstöðum könnun- ar StA má nefna að samkvæmt þeimlesa tæplega 28% þeirra ald- ursflokka sem kannaðir voru Timann, 66.58% lesa Morg- unblaðið, 47.53% Dagblaðið, 38.5% Visi, 19.3% Þjóðviljann og 6.16% lesa Alþýðublaðið. —HV. Bændur Er 12 ára drengur. Vill ekki einhver góður bóndi fá mig sem kúasmala i sumar. Upplýsingar i sima 91-41882 næstu daga. Myndlistarþing að Hótel Sögu um helgina: TTStaða myndlistar” —HEI. 77 nemendur að Bifröst

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.