Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 28. mai 1981 Og þú heldur, aö þú hafir átt erfiðan dag. ÍCg varö að fara til rakarans, i þrjár kvenfatabúðir og á hárgreiðslustofu með mömmu. sýningar DENNI DÆMALAUSI Málverkasýning. ■ A uppstigningardag, 28. mai, opnar My ndlistarklUbbur Hvassaleitis sýningu á 136 mynd- um i Hvassaleitisskóla, en þar hefur klUbburinn haft aðstöðu fyrir starfsemi sina, þau þrjU ár, sem hann hefur starfað. KlUbbfélagar eru um 25 talsins, áhugafölk, sem hittist vikulega yfir vetrarmánuðina, til starfs og fræðslu. Sýningin verður opin daglega frá kl. 15.00-22.00 til sunnudagsins 31. mai. Nemendasýning Listdans- skóla Þjóðleikhússins ■ Fimmtudag 28. mai kl. 15.00 verður hinárlega nemendasýning Listdanssköla Þjóðleikhússins. Er fólki bent á að hægt er að kaupa miða á barnaveríi á siðari sýninguna. Ingibjörg Björnsdóttir skóla- stjóri Listdansskólans hefur sam- ið dansana og stjórnar sýning- unni, en fram koma yfir sextiu nemendur skólans. /»La Boheme" ■ Þriðjudaginn 2. júni hefjast á ný sýningar á óperunni LA BOHÉME eftir Giacomo Puccini i ÞjóðleikhUsinu. Verða aðeins nokkrar sýningar á verkinu i júni mánuði fram að sumarleyfum i leikhúsinu og verður mjög breytt hlutverkaskipan á þessum sýningum. Þannig mun Kristján Jóhannsson syngja hlutverk Rud- olfos, Sieglinde Kahmann syngja hlutverk Mimiar, Elin Sigurvins- dóttir syngur Musettu og Jón Sigurbjörnsson syngur hlutverk Collines, en hann söng það hlut- verk i uppfærslu Tónlistarfélags- ins og Félags Islenskra ein- söngvara á La Bohéme á sinum tima. Hlutverkabreytingar verða ekki fleiri. Barn í garðinum i næst síðasta sinn B A föstudagskvöldið sýnir Leikfélag Reykjavikur banda- riska leikritið BARN í GARÐIN- UM eftir Sam Shepard i næst siðasta sinn á þessu leikári. Leikritiö gerist á niðurniddum sveitabæ i' Illinois. Ungur maður kemur i heimsókn ásamt vinkonu sinni til þess að leita uppruna sins, en honum til undrunar kannast hvorki faöir hans né afi við hann þegar á reynir. Við fyrstu sýn er fjölskyldan öll hin undarlegasta i hátterni, svo að jaðrar við afkáraleika, en þegar á liður, kemur i ljós, að hún býr yf ir leyndarmáli, sem ekki þolir dags- ins ljós. fundahöld ■ Þingstúka Reykjavikur (IOGT) og Islenskir ungtemplarar efna til ráðstefnu laugardag og sunnudag 13. og 14. júni n.k. um verkefnið „Veröld án vimu” sem þessir aðilar vinna sameiginlega að. Auk þess verður á ráðstefnunni fjallað um málefni árs fatlaðra og ferða- og Utilifsmál og mun As- geröur Ingimarsdóttir, fulltrUi öryrkjabandalagsins flytja erindi um fyrrgreinda málefnið og Tómas Einarsson, kennari um hið siðarnefnda. Ráðstefnan verður haldin i félagsheimilinu Brúarlundi i Landssveiti Rangárvallasýslu og verður sett á laugardagsmorgun 13. júni. ýmislegt Doktorsvörn. ■ Miðvikudaginn 27. mai varði Hermann Þórisson doktorsrit- gerð við Gautaborgarháskóla. Ritgerð Hermanns er á sviði h'k- indafræði og heitir ,,The Coupling of Regeneretive Processes”. ferdalög Arnesingafélagið i Reykjavík fer i hina árlegu gróðursetningaferð sina að Ashildarmýri á Skeiðum fimmtudaginn 28. mai uppstigningardag. Lagt verður af stað frá BUnaðarbankahUsinu við Hlemm kl 13.00. Arnesingar i Reykjavik og nágrenni eru hvattir til að fjöl- menna Arnesingafélagið i Reykjavik ISB i gengi íslensku krónunnar H Gengisskráning 26. mai 1981. kaup sala 01 — Bandarikjadollar 6.909 02 — Sterlingspund 14.297 03 — Kanadadollar 5.752 04 — Dönskkróna 0.9423 05 — Norsk króna 1.2039 06 — Sænsk króna 1.3950 07 — Finnskt mark 1.5861 08 — Franskur franki 1.2383 09 — Belgiskur franki 0.1819 10 — Svissneskur franki 3.3276 11 —llollensk florina 2.6653 12 — Vestur-þýzkt mark 2.9654 13 — ttölsk líra 0.00598 14 — Austurriskur sch 0.4191 15 — Portug. Escudo 0.1123 16 — Spánskur peseti 0.0748 17 —Japanskt yen 0.03087 18 — irskt pund 10.821 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 30/04 8.0375 8.0586 Opnunartimi aö sumarlagi: Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34 sími Júní: AAánud.-föstud. kl. 13-19 86922. HI|oðbokaþ|onusta við sjon Júlí: Lokað vegna sumarleyfa skerta. Opið manud.-fostud. kl. 10-16. Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19 SÉRUTLAN — afgreiðsla í Þingholts- 1 sundstadir heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokaðá laugard. 1. mai-1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. BÓKABILAR— Bækistöð i Bústaða- safni, sími 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30) (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á firnmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á Iaugardögum9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl.10-12. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar. símarl088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 1 april og oktdber verða kvöldferðir á sunnudögum.— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. 21 hljódvarp sjónvarp Útvarp kl. 20.30 íkvöld: ?Lifandi daudir' — leikrit vikunnar Leikritið „Lifandi og dauðir” eftir Norð- manninn Helge Krog verður á dagskrá út- varpsins i kvöld kl. 20.30. Þýðinguna gerði Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikritið var áður flutt i út- varpinu 1975 og er það 80 minútur i flutningi. Leikstjóri er Sveinn Einars- son og með stærstu hlutverkin fara Gisli Halldórsson, Helgi Skúlason og Herdis Þorvalds- dóttir. Leikritið fjallar um tvo taugaveikisjúklinga á bata- vegi, sem deila sjúkrastofu. Annar þeirra imyndar sér að hann eigi von á mikilli fjár- fúlgu og bollaleggur i hvað hann skuli nú eyða auðæfun- um. En þeir félagarnir reka sig á áður en yfir lýkur, að lifið er ekki tómur dans á rósum. Aður en flutningur leikrits- ins hefstflyuir leikstjórinn Sveinn Einarsson formálsorð um höfundinn og verk hans. Móðir Helge Krog var fyrsta konan til að ljúka stúdents- prófi i Noregi, en hún var Ida Cecelia Thoresen. Krog var hagfræðingur, en varö siðar blaðamaður. Gamanleikir hans fela oft i sér talsverða þjóðfélagsádeilu, þó Krog verði nú ekki talinn til byltingarmanna. Ctvarpið hefur áður flutt verk eftir Krog og má þar nefna „Afritið” ,,t leysingu” og „Kom inn”. Helge Krog lést 1962. —AB útvarp Fimmtudagur 28. mai Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Lög úr ýmsum áttum. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Guörún Dóra Guðmannsdóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Frettir. 9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf Jónsdóttir les sögu sina, „Fjallaslóðir”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tónlist eftir Arna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir fiðlu og pianó / Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar Islands leikur Litla Svitu og Tilbrigöi um frumsamið rimnalag, Páll P. Pálsson stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Lofið Drottinn himin- hæða”, kantata nr. 11 eftir Bach Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joa- chim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner- kórnum og Gewandhaus- hljómsveitinni i Leipzig, Kurt Thomas stj. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni i Reykjavik. Prestur: Jón Hjörleifur Jónsson. Organ- leikari: Oddný Þorsteins- dóttir. 12.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Pianósónata i B-dúr op. posth. eftir Franz Schubert Clifford Curzon leikur. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói 11. desember s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvarar: Diane Johnson og Michael Gordon. Einleikari: Viöar Alfreðs- son. Atriði úr ameriskum söngleikjum. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýðingu sina á sögu eftir Georges Sand (7). 15.50 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stundJón .M. Guðmundsson oddviti á Reykjum ræöur dagskránni. 17.20 A skólaskemmtun.Börn i Breiðagerðisskóla i Reykja- vik skemmta sér og öörum. Upptöku stjórnaði Guörún Guölaugsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur I útvarpssal Eiður A. Gunnarsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Einar Mark- an. Ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á pianó. 20.30 Lifandi og dauðir.Leikrit eftir Helge Krog. Þýðandi: Þorsteinn O. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn Einars- son sem flytur jafnframt formálsorö um höfundinn og verk hans. Leikendur: Gisli Halldórsson, Helgi Skúla- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Guðrún Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir og Þór- hallur Sigurðsson. (Aöur Útv. 1975). 21.50 Fiðlusónötur Beethovens Guðný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu i D-dúr op. 12 nr. 1. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uppgjörið við Maó og menningarbyltinguna. Fyrri þáttur úr Kinaferð. Umsjón: Friðrik Páll Jóns- son. 23.00 K völdtónleikar a. Sigaunaljóð op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Gachinger-kórinn syngur. Martin Galling leikur á pianó, Helmut Rilling stj. b. Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Felix Mendels- sohn. „The Fine Arts” kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.