Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 28. mai 1981
í,3jb
ÞJÓDLL'IKHÚSIÐ
Nemendasýn-
ing listdans-
skóla Þjóðleik-
hóssins.
i dag kl 15.
- Siöasta sinn.
Ath Sérstakt
barnaverð.
Gustur
5 sýning i kvöld kl.
20
grá aðgangskort
gilda
6. sýning föstudag
kl 20
7. sýning sunnudag
kl 20
Sölumaður
deyr
laugardag kl. 20
Þrjár sýningar eft-
ir
La Boheme
þriðjudag kl. 20
miðvikudag kl. 19.
Ath breyttan sýn-
ingartima þetta
eina sinn.
Miðasala 13.15-20
Simi 1-1200
kvikmyndir
11475
Fame
% ^
Ný bandarisk
MGM-kvikmynd
um unglinga i leit
að frægð og frama
á listabrautinni.
Leikstjóri: Alan
Parker: (Bugsy
Malone)
Myndin hlaut i vor
2 ,.Oscar”-verð-
lauu fyrir bestu
tónlistina.
Svnd kl. 5, 7.15 og
9.30.
Ilækkaö verð.
imSKflUBIOi
13* 2-21-40
Konan sem
hvarf
YÍUWHWXJIO CYBIll 'Xr>M
....... Asséum
1 Ht 14DY VA8ISHÍ N .
harla spaugi-
á köflum og
n d u m æ r i fl
nnandi" SK.I
ir.
menn geta haft
la skemmtan
1 AÞ Helgar-
turinn.
d kl. 5, 7 og 9
ustu sýningar.
Vitnið
Splunkuný, (mars
’81) dularfull og
æsispennandi
mynd frá Century
Fox, gerð af leik-
stjóranum Peter
Yates.
Aðalhlutverk:
Sigourney Weaver
(úr Alien) William
Hurt (úr Altered
States) ásamt
Christopher
Plummer og Jam-
es Woods.
Mynd með gifur-
legri spennu i
Hitchock stil. —
Rex Reed, N.Y.
Daily News.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
u
— »Imi__
Táningur í
ei nkatímum
Svefnherbergið er
skemmtileg skóla-
stofa... þegar
st jarnan úr Emm-
anuelle myndunum
er kennarinn.
Ný bráðskemmti-
leg hæfilega djörf
bandarisk gaman-
mynd, mynd fyrir
fólk á öllum aldri,
þvi hver man ekki
fyrstu „reynsl-
una”.
Aðalhlutverk: Syl-
via Kristel, How-
ard Hesseman og
Eric Brown.
Islenskur texti.
Sýnd kl.5 - 7 og 9.
Bönnuð innan 12
ára.
Eyjan
Sýnd kl.ll
Bönnuð innan 16
ára.
Siðustu sýningar.
lonabíó
7S' 3 1 1-82
Lestarránið
mikla
Ekki siðan „THE
Sting” hefur verið
gerð kvikmynd,
sem sameinar svo
skemmtilega af-
brot, hina djöful-
legu og hrifandi
þorpara, sem
framkvæma það,
hressilega tónlist
og stilhreinan kar-
akterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og
eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael
Crichton.
Aðalhlutverk: Sean
Connery
DonaldSutherland
Lesley-Anne Down
Islenskur texti.
Sýnd kl.5, 7.10 og
9.15.
Myndin er tekin
upp f Dolby sýnd i
EPRAT sterió.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
9.20
Sfðustu sýningar.
JRBÆJ/
OPl.13-84
Vændiskvenna
morðinginn
(M urder by
Decree)
mm
I Hörkuspennandi
I og vel leikin, ný
ensk-bandarisk
stórmynd i litum.
| Aðalhlutverk:
Christopher
| Plummer
JamesMason
Donald Sutherland
tslenskur texti
Bönnuð börnum
innan 16 ára
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11
JS»ö
SMIOJUVtGI t. KOP SIMI41M0
(i*ri ■o«ti«n>Miii»iiiii
■ K*——Bl)
Lokaö
vegna
breytinga
iS'l 89 36
Kramer
Kramer
vs.
Islenskur texti
Heimsfræg ný
amerísk verð-
launakvikmynd
sem hlaut fimm
Óscarsverðlaun
1980
Besta mynd ársins
Besti leikari Dust-
in Hoffman
Besta aukahlutverk
Meryi Streep
Sýnd kl 5, 7 og 9
Hækkað verð.
| Síðustu sýningar
Við skulum
kála stelpunni
Bráðskemmtileg
bandarisk gaman-
| mynd með Jack
Nicholson.
Sýnd kl.ll.
éGNBOGII
rs iQ ooo
Salur A
I kröppum leik
nwi’iw
Afar spennandi og
bráðskemmtileg
ný bandarisk lit-
m y n d , m e ð
JAMES COBURN,
OMAR SHARIF —
RONEE BLAKÉY.
Leikstjóri: RO-
BERT ELLIS
MILLER.
tslenskur texti.
Sýnd kl 3-5-7-9-11.
Salur B
Convoy
, 101(11 M.SNfKMINr*.
KHISIOfflllSDN -MacGRAW
Hin frábæra og
hörkuspennandi
gamanmynd með
KRIS KRIST-
OFERSON — ALI
Mac GRAW —
ERNEST
BORGNINE.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og
11.05
Salur C
THL _
ELEPHANT
MAN
Fílamaðurinn
13 sýningarvika
Sýnd
9.10
kl 3.10-6.10-
Salur D
Punktur/
punktur,
komma strik.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Að höndla banda-
ríska drauminn
■ FAME
Sýningarstaður: Gamla bió.
Leikstjóri: Alan Parker
Aðalhlutverk: Eddie Barth
(Angelo), Irene Cara (Coco),
Lee Curreri (Bruno), Laura
Dean (Lisa), Antonia Fran-
ceschi (Hilary), Boyd Gaines
(Michael), Barry Miller
(Ralph), Maureen Teefy
(Doris), Gene Anthony Ray
(Leroy) og Paul McCrane
(Montgomery).
Handrit: Christopher Gore.
Framleiðendur: David De
Silva og Alan Marshail.
Söguþráður: — „Fame” er
söngleikur um lff og starf i
listaskóia (High School of Per-
forming Arts) á Manhattan i
New York. Þar er kennd tón-
mennt.dans og leiklist. Mynd-
in hefst við innritun, þar sem
margir fleiri vilja komast að
en geta. Fylgst er siðan með
átta nemendum sérstaklega
eftir þvi sem liður á skóla-
námið, og myndin endar á
lokasýningu skólanema þegar
þeir útskrifast.
Leikstjórinn, Alan Parker,
hefur þegar leikstýrt þremur
kvikmyndum, og er nú að
vinna að þeirri fjórðu. Sú
fyrsta var söngleikur, eins og
þessi, „Bugsy Malone”, sem
gerði garðinn frægan hér sem
annars staðar. Þar notaði
Parker svo til eingöngu
óþekkta leikara, og þar að
auki unglinga. Sfðan snéri
Parker við blaðinu og skellti
sér ofan i undirheima tyrk-
neska fangelsiskerfisins i
„Miðnæturhraðlestinni”, sem
sýnd var hér fyrr i vetur. Nú
er hann aftur kominn með
söngleik, ,,Fame”,og þar fer
hann sömu leið og i „Bugsy
Malone” að-velja að mestu
óþekkta leikara.
I þessúm fjöruga söngleik er
fylgst með átta ólikum ung-
mennum i listaskólanum i
New York. Þau eru táknræn
fyrir þá hringiðu ólikra kyn-
þátta og litrikra einstaklinga,
sem New York er. Og þau
stefna öll að sama markinu,
að verða fræg og höndla
bandariska drauminn. Þarna
sjáum við Leroy, reiðan,
svartan dansara, Ralph, sem
er Puerto Ricani og vill verða
nýr Freddy Prinz, Coco, sem
likist einna helst Donnu
Summer og vill fyrir alla
muni verða fræg og rik, Doris,
sem er feimin og hrædd en
springur út eins og blóm er lið-
ur á námið, Hilary sem viil
verða heimsfræg balletdans-
mær áður en hún nær 21 árs
aldri og lætur þvi eyða fóstri
sinu, Bruno sem lifir aðeins
fyrir tónlistina, Montgomery,
sem verður að sætta sig við
kynvillusina.og Lisu.sem vill
verða dansmær en hefur ekki i
sér þá hörku, sem þarf til þess
að komast á toppinn.
Parker tekst ótrúlega vel að
koma þessum persónum til
skila, þegar til þess er tekið
hversu margar þær eru. En
meginefni söngleiksins er að
sjálfsögðu söngur og dans og
tónlist.
Fyrri hluti myndarinnar,
þar sem persónurnar eru
smátt og smátt kynntar til
sögunnar, er einstaklega vel
heppnaður. Með frábærri
klippingu, hressilegri tónlist,
fjörugum dansi og litskrúðug-
um búningum tekst að ná
miklum hraða og koma til
skila lifsfjöri táninganna. Inn
á milli koma mörg bráðsmell-
in atriði, sem kitla hlátur-
taugarnar.
Nokkuð dregur úr i seinni
hluta myndarinnar. Þá er
meiri áhersla lögð á að lýsa
ýmsum alvarlegri hlutum til-
verunnar i listaskólanum og
utan. En söngleikurinn endar
á fjölskrúðugri lokasýningu
nemendanna, þar sem rikir
sami hraði og fjör og i fyrri
hlutanum.
1 „Fame” er einnig stöðugt
brugðið upp andstæðum:
Broadway og fátækrahverfum
Manhattan, háfleygum
draumum og vonbrigðum,
fögnuði og sorg. En iifsgleðin
situr þó alltaf i fyrirrúmi, og
hún brýst út i dansi og söng
áhorfendum til mikillar
ánægju.
Elias Snæland Jónsson
Fame ★ ★ ★
Vændiskvennamorðinginn ★ ★
Eyjan ★
Konan sem hvarf ★ ★
Kramer gegn Kramer ★ ★ ★ ★
Lestarránið mikla ★ ★ ★
Filamaðurinn ★ ★ ★
Sýnd kl: 3 15-5.15-
7.15-9.15-11.15
STJÖRNUGJÖF TlMANS
★ ★ ★ ★. frabær, ★ * ★ mjög góð, ★ ★ góö, ★sæmileg, 0 léleg.