Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 20
20
Fimmtudagur 28. maí 1981
Kópawiskauistiiilir G!
i?;
Unglingar í Kópavogi
Ákveðið hefur verið að kanna atvinnu-
ástand hjá 16 til 17 ára unglingum í Kópa-
vogi.
Þar sem til greina kemur að stofna vinnu-
flokka þessara aldurshópa ef unnt reynist.
Þeir unglingar i þessum aldurshópi sem
ennþá hafa ekki fengið sumarstarf geta
skrifað sig hjá yfirverkstjóra Kópavogs-
kaupsstaðar fyrir 1. júni n.k. Tekið verður
á móti skráningu milli kl. 10 og 12 föstu-
daginn 29.5 og mánudaginn 1. júni á skrif-
stofu yfirverkstjóra i Félagsheimilinu.
Bæjarritari.
Stjórn Verkamannabústaöa
í Reykjavík
vill af gefnu tilefni vekja athygli á siðari
málsgrein 51. gr. laga nr. 51/1980 sem
hljóðar svo:
Ekki er heimilt að leigja verkamanna-
bústað án samþykkis Stjórnar verka-
mannabústaða og er leigusamningur
ella ógildur. Stjórnin getur bundið sam-
þykki sitt til útleigu skilyrðum um fjár-
hæð leigunnar og leigutima.
Vakin er athygli á að ákvæði þetta gildir
einnig um ibúðir byggðum af Fram-
kvæmdanefnd byggingaráætlunar samkv.
lögum nr. 97/1965.
Þeir aðilar, sem nú leigja áðurnefndar
ibúðir án samþykkis Stjórnar verka-
mannabústaða, eru beðnir að snúa sér til
skrifstofu verkamannabústaða eigi siðar
en 1. júli n.k.
Reglur um útleigu ibúða i verkamannabú-
stöðum liggja frammi á skifstofu V.B.
Suðurlandsbraut 30, R.
Til sölu
Sun mótorstillingartæki og HP Anderson
hjólastillingartæki.
Siðumúla 3-5. Simar 81320 og 84435.
+
Útför mannsins mins og föður okkar
Árna E. Blandons
sem lést 22. mái, íer fram frá Kópavogskirkju þriðjudag-
inn 2. júni kl. 13.30.
úorbjörg Hlandon
og dætur.
Móðir min dóttir okkar og systir
Rósa Helga
sem lést i Danmörku 13. mai s.l.
Útförin hefur fariö fram i kyrrþey að ósk hennar.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð.
Marlin Birna Haraldsdóttir
Guðrún Haraldsdóttir
Bjarni Bogason og systkini.
Eiginmaður minn íaðir okkar, tengdafaðir og afi
Jóhannes E. Levy
fyrrverandi oddviti
Hrisakoti
Vatnsnesi V-Hún.
lést aö heimili sinu 26. þ.m.
Jenný J. Levy
Erla J. Levy, Gunnlaugur Guðmundsson
Agnar J. Levy, Hlif Sigurðardóttir
Eggert J. Levy, Ingunn Siguröardóttir
og barnabörn.
dagbók
gudsþjónustur
Guðsþjónustur i Reykja-
vikurprófastdæmi 28.
maí Uppstigningardag.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Arnesinga-
kórinn i Reykjavik syngur undir
stjórn Guðmundar Ómars
Óskarssonar. Organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson. Handavinnu-
sýning og kaffisala eftir messu.
Sr. ólafur Skúlason, dómprófast-
ur.
Digranesprestakall
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Grensáskirkja
Kvöldsamkoma kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11 Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Ulf
Prunner. Sr. Tómas Sveinsson.
Borgarspitalinn: Messa kl. 10.
Organleikari Jón G. Þórarinsson.
Sr. Tómas Sveinsson.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M.
Halldórsson. Athugið breyttan
tima.
Frikirkjan i Reykjavik
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur Isólfsson. Prestur sr. Kristján
Róbertsson.
fermingar
Ferming i Skarðskirkju á I.andi.
Fermd verða sunnudaginn 31.
mai kl. 2 s.d. þau
Kristin Bjarnadóttir,
Leirubakka.
Gunnlaugur Sveinn Ólafsson,
HUsagarði.
tónleikar
Kristján og Dorriet i Há-
skólabíói
■ Kristján Jóhannsson, tenór-
söngvari, og Dorriet Kavanna,
sópransöngkona, syngja á tón-
leikum, sem haldnir verða á veg-
um Tónlistarfélagsins i kvöld,
fimmtudag, 28. mai, og hefjast kl.
5. Undirleik annast Edoardo
Múller, pianóleikari.
A efnisskrá tónleikanna eru
ýmsir þættirúr frægum óperum.
//Hvað er svo glatt" á
Flúðum og Selfossi
■ A næstunni mun Söngskólafólk
flytja, I Reykjavik og nágranna-
byggðalögum, efni sem vinsælast
hefur orðið á þessum skemmtun-
um með ýmsum breytingum og
endurbótum.
Fyrstu skemmtanirnar verða
28. mai n.k. — Uppstigningadag —
að Flúðum kl. 15.30 og Iþróttahús-
inu, Selfossi kl. 20.30
Skemmtanirnar HVAÐ ER
SVO GLATT og GÓÐRA VINA
FUNDUR hafa verið stærsti lið-
urinn i fjáröflun Söngskólans i
Reykjavik.
Vortónleikar Skagfirsku
söngsveitarinnar
■ Arlegir vortónleikar Skag-
firsku söngsveitarinnar verða að
þessu sinni haldnir i Austur-
bæjarbiói, laugardaginn 30. mai
kl. 15.
A efnisskrá eru m.a. lög eftir
tónskáldin Pál Isólfsson, Eyþór
Stefánsson, Pétur Sigurðsson,
SkUla Halldórsson o.fl. auk
islenskra þjóðlaga.
Skagfirska söngsveitin heldur i
þriggja vikna söngför til Kanada
3. jUni n.k., og verður ferðast um
Islendingabyggðir þar vestra og
sungið viða.
FrU Snæbjörg Snæbjarnardóttir
er stjórnandi kórsins og ólafur
Vignir Albertsson leikur með á
pianó. 1 Söngsveitinni eru rUm-
lega 50 felagar Formaður kórs-
ins er Rögnvaldur H. Haraldsson.
Tónleikará Hótel Borg
■ Tónleikar að Hótel Borg i
kvöld fimmtudag frá 9-1. Fram
koma hljómsveitirnar Tauga-
deildin og Þeyr. Auk þess verður
kynnt væntanleg Lp plata bresku
hijómsveitarinnar Killing Joke.
Grýl Aríustuðið
■ Kvennahljómsveitin Grýl-
urnar og hljómsveitin Aria munu
leika á tveimur dansleikjum á
Vestfjörðum um helgina en þetta
er i fyrsta sinn sem Grýlurnar
leika þar.
Þær verða á Bolungarvik á
fÖ6tudagskvöld. (Sætaferðir frá
Isafirði) og á Suðureyri á laugar-
dagskvöld. (Sætaferðir frá Þing-
eyri, Flateyri og Isafirði).
Píanótónleikar
■ Mánudaginn 21. júni kl. 21.00
heldur Selma Guðmundsdóttir
pianótónleika að Kjarvalsstöð-
um. Á efnisskránni eru verk eftir
Chopin, Schumann og Beethoven.
Selma Guðmundsdóttir hóf
nám i pianóleik við Tónlistarskól-
ann á Isafirði. Arið 1963 varð hún
nemandi við Tónlistarskólann i
Reykjavik. Fyrst var hún
nemandi Ásgeirs Beinteinssonar
um margra ára skeið. Selma lauk
einleikaraprófi frá skólanum árið
1972. A árunum 1973-76 stundaði
hún framhaldsnám hjá prófessor
. Hans Leygraf i Salzburg og
Hannover. Ennfremur hefur hún
sótt námskeið i pianóleik hjá
Frantisek Rauch i Prag og Pierre
Sancan i Nice.
Selma hefur áður haldið ein-
leikstónleika i Reykjavik og viðar
á Islandi, m.a. á vegum Tón-
listarfélagsins i Reykjavík 1977.
Auk þess hefur hún haldið
einleikstónleika i Sviþjóð þar sem
hún hefur verið búsett undanfarin
ár.
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga varsla
apoteka i Reykjavik vikuna 22. til
28. mai er i Borgar Apoteki.
Einnig er Reykjavikur Apotek
opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apótek
og Norðurbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl.10-13 og
sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sím-
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartíma búða. Apótekin skiptast á
sína vikuna hvort að sinna kvöld , næt-
ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl.19 og frá 21-22. Á helgi-
dögum er opiö f rá k 1.11-12, 15-16 og 20 -
21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9 -19, almenna frídaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilíd 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabíll 11100.
Hatnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100. .
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i
síma 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra-
bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
iSelfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
Keilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. islandser i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14-
18 virka daga.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til ki.16 og
kl.19.30 til kl.20.
Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
k1.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og
kl. 18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl. 17 á helgidögum.
Vitilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
bókasöfn
AÐALSAFN— utlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27
Opið mánudagá-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.