Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 28. mai 1981 dagskrá hljódvarps ■ Trevor Howard og Celia Johnson fara meö aöalhiutverkin f breska sjónvarpsleikritinu sem unir” sem sýnt veröur á annan i hvftasunnu kl. 21.15. | Á hvitasunnudagskvöld veröur sýndur fyrsti þátturinn af fjórum norskum þáttum sem geröir hafa veriö og eru byggöir á skáldsögu eftir Nini Roll Ankcr. Heita þættirnir ,,A bláþræöi”. Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli er framhaldsskóli sem starfar eftir Námsvisi fjölbrautaskóla. í skólanum geta nemendur stundað nám á eftirtöldum námsbrautum: 1. Eðlisfræðibraut (EÐ) 2. Félags,fræðibraut (FÉ) 3. Fiskvinnslubraut (F1+F2) 4. Fjölmiðlabraut (FJ) 5. Heilsugæslubraut (H2+H4) 6. íþróttabraut (12+14) 7. Matvælatæknibraut (MT) 8. Málabraut (MÁ) 9. Náttúrufræðabraut (NÁ) 10. Tónlistarbraut (TÓ) 11. Tæknabraut (TB) 12. Tæknibraut (TI) 13. Tæknifræðibraut (TÆ) 14. Uppeldisbraut (U2+U4) 15. Viðskiptabraut (V2+V4) Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn 1981 rennur út 5. júni n.k. Skólameistari. Frá menntamálaráðuneytinu. Laus er til umsóknar staða stærðfræðikennara við Vél- skóla Islands. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 24. júni næstkomandi. Menntamálaráöuneytiö. Frá Héraðsskólanum, Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júni. í skólanum er 8.og 9,bekkur grunn- skóla og framhaldsdeildir svo sem íþrótta-félagsmálabraut. Upplýsingar gefur skólastjóri simi 99- 6112. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „Litla Skotta” Jón Óskar les þýð- ingu sina á sögu eftir George Sand (12). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00Fréttir. Dagskráin. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Roberto Szidon leikur Pianósónötu nr. 3 i fis-moll op. 23 eftir Alexander Skrja- bin / Anneliese Rothen- berger, Gerd Starke og Giinther Weissenborn flytja Sex þýsk ljóðalög op. 103 fyrir söngrödd, klarinettu og pianó eftir Louis Spohr / James Galway og Konung- lega filharmóniusveitin i Lundúnum leika Flautu- sónötu eftir Francis Poulenc: Charles Dutoit stj. 17.20 Litli barnatiminn Heið- dis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Börn i Stórutjarnaskóla i Ljósavatnsskarði aðstoða við gerð þáttarins sem er um pabba. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.35 Ilaglegt mál Helgi J. Halldórssor. flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 „Anna hin föla” Smá- saga eftir Heinrich Böll. Franz Gislason les þýöingu sina. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói fyrri hluti, Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillat Einleikari: Unnur Maria Ingólfsdóttir a. Fiölukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský. 21.25 Þrir ættliðir, þrenns konar ást Leikrit eftir Alex- öndru Kollontaj. Þýðandi: Áslaug Arnadóttir. Leik- stjóri: Herdts Þorvalds- dóttir. Leikendur: Krist- björg Kjeld, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigmundur Orn Arngrimsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Efnahagsmál og daglegt iif i Kina Siðari þáttur Frið- riks Páls Jónssonar úr Kinaferð. Meðal annars er rætt við Eddu Kristjáns- dóttur námsmann i Peking. 23.00 K völdtónlcikar: Dia- belli-tilbrigði op. 120 eftir l.udwig van Beethoven Rudolf Serkin leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglcgt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina t5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu „Blik” eftir As- kel Másson/Rut Ingólfsdótt- ir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Trió i a-moll fyrir fiðlu selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Sagt er frá Grimi Thomsen, skáldi og Bessa- staðabónda. 11.30 Morguntónleikar. Mstis- lav Rostropovitsj og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Sellókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn, Iona Brown stj./Mozarthljómsveitin i Vin leikur Presto og Seren- öðu nr. 1 i D-dúr (K100) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Willy Boskovsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta", Jón Óskar les þýðingu sina á sögu eftir George Sand (13). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskra' 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldskanuntur Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.30 Umhverfisvernd. Eyþór Einarsson grasafræðingur, formaður Náttúruverndar- ráðs, flytur erindi. 22.00 Arto Novas leikur sigild lög á selló, Tapani Valsta leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriða Einarssonar (32). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 6. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð.Einar Th. Magnússon talar. Tónleik- ar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Úr bókaskápnum Stjórnandinn, Sigriður Ey- þórsdóttir, talar um Gunn- ar Gunnarsson rithöfund og les sögu hans „Feðgana”. Rætt er við leikstjóra og leikendur I leikritinu „Segðu pang”. Silja Aðal- steinsdóttir les bernsku- minningar eftir Mariu Gisladóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við ökumenn. 14.00 Á höggstokknum. Hlegið með hljómsveitinni „The Scaffold”. Umsjón: Anna ólafsdóttir Björnsson. 14.20 Lög eftir Skúla Hall- dórsson og Sigfús Halldórs- son. Skúli Halldórsson leik- ur eigin lög á pianó/ Guð- mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson sem leikur með á pianó. 15.00 Þjóðsögur og þjóðlög frá RússIandL Umsjón: Elin Guðjónsdóttir. Lesari með henni: Óskar Halldórsson. Þorvarður Magnússon þýddi sögurnar. 15.40 Hljómsveit Ivans Ren- liden leikur barnalög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Út- varpshljómsveitin i Berlin leikur lög eftir Wilhelm Peterson-Berger, Stig Ry- brant stj./ Luciano Pava- rotti syngur ariur 17.20 Um islensk mannanöfn og nafngiftir. Hermann Pálsson prófessor flytur er- indi. (Áðurútv. i sept. 1958). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ólánsmaðurinn. Smá- saga eftir Guðberg Bergs- son; höfundur les. 20.05 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir amer- iska kúreka- og sveita- söngva. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — þriðji þáttur. Leiðsögu- menn: Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæ- mundsson jarðfræðingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Lesari: Valdemar Helgason. Um- sjón: Tómas Einarsson. (Þátturinn verður endur- tekinn daginn eftir kl. 16:20). 21.20 Hilde Gueden syngur lög úr óperettum með hljóm- sveit Rikisóperunnar i Vin- arborg, Max Schönherr stj. 22.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonin Dvorák. Alex- ander Tamir og Braxha Ed- en leika fjórhent á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriða Einarssonar (33). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.