Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 13
Fimnitudagur 28. mai 1981 12 dagskrá hljóðvarps og sjónvarps ■ Þaft eru nemendur Leiklistarskóla Finnlands sem fara meft helstu hlutverkin f sjónvarpsleikritinu „Gestur i Finnlandi” sem sýnt verfturá mánudagskvöldift. ■ Fimmti þátturinn af „Dallas” er aft vanda á skjánum á miftvikudagskvöldift, og hefst hann kl. 21.20. ■ Jóvænt endalok” eru nú aftur komin á dagskrá sjónvarpsins, og á þriðjudagskvöldift verftur sá fyrsti af tólf þáttum sýndur. Dagskrá hljódvarpsins 31. maí til 6. júní 1981 útvarp Sunnudagur 31. mai 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia nr. 4 i G-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leik- ur, Raymond Leppard stj. b. Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Zdenék og Bedrich Tylsar leika með Kammersveitinni i Prag: Zdenék Kosler stj. c. Pianó- konsert nr. 9 i Es-dúr (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Joao Pires leikur meö Gulbenki- an-kammerSveitinni, Theo- dor Guschbauer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suftur Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Hvammskirkju í Norfturárdal Prestur: Séra Brynjólfur Gislason. Organ- leikari: Sverrir Guðmunds- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Suftur-amerisk tónlist Filharmóniusveitin i New York leikur tónlist eftir Heitor Villa-Lobos, Camaro Guarnieri, Silvestre Revueltas, Oscar Lorenzo Fernandez og Carlos Chavez;Leonard Bernstein stj. 14.00 „Til hvers er mafturinn aft skrif a svona bók?” Þátt- ur um „Bréf til Láru” eftir Þdrberg Þórðarson i umsjá Þorsteins Marelssonar og Asu Helgu Ragnarsdóttur. 15.00 Miftdegistónleikar a. Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll (K219) eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perl- man leikur með Fil- . harmóniusveitinni i Lundúnum, Seiji Ozawa stj. b. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert. Nýja fil- harmóniusveitin i Lundún- um leikur, Dietrich Fisch- er-Dieskau stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um byggftir Hvalfjarftar — annar þáttur Leiðsögu- maður: Jón Böðvarsson ' skólameistari. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valdemar Helgason. (Endurt. þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 Grimsá Björn Blöndal rithöfundur flytur erindi. (Aöur útv. i þættinum „Arn- ar okkar” i okt. 1965.) 17.15 Siftdegistónleikar Lög úr ýmsum áttum sungin og leikin. 18.00 Sextett Júrgens Franke leikur sigild danslög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Kaptajn Blöndal og montör Frederiksen undir- búa för Frekjunnar” Pétur Pétursson ræðir við Björg- vin Frederiksen, siðari þáttur. 20.00 „Raddir vorsins” Filharmóniusveitin i Lundúnum leikur valsa eftir Johann Strauss. Antal Dorati stj. 20.30 Sjóferft fyrir vestan — með ÍS -13 á skaki og I úti- legu Steingrimur Sigurðs- son segir frá. 21.05 Frá tónieikum Norræna hússins 5. nóvember s.l. Nils-Erik Sparf og Marianne Jacobs leika saman á fiðlu og pianó. a. Sónata nr. 5 i a-moll eftir Emil Sjögren. b. Carmen-fantasia eftir Pablo de Sarasate. 21.50 Sprek Helga Bachmann leikari les ljóö eftir Þröst J. Karlsson. 22.00 Agustin Anievas leikur á pianó valsa eftir Fréderic Chopin 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaftSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriða Einars- sonar (31). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorft. Hólm- friöur Pétursdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorradóttir byrjar að lesa þýðingu sina (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. Umsjónarmaður: Öttar Geirsson. I þættinum er fjallað um skattamál bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. John Williams og Enska kammersveitin leika „Hugdettur um einn herra- mann”, fantasiu fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Charles Groves stj./ Adelaide-kórinn og Adelaide-sinfóniu- hljómsveitin flytja atriði úr „Kátu ekkjunni”, óperettu eftir Franz Lehar, John Lanchbery stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Miftdegissagan: „Litla Skotta”. Jón óskar les þýö- ingu sina á sögu eftir George Sand (9). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar. Christine Walevska og Hljómsveit óperunnar i Monte Carlo leika „Kol Nidrei” op. 47 fyrir selló og hljómsveit eftirMax Bruch, Eliahu Inbal stj./ Fil- harmóniuhljómsveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén, Leif Seger- stam stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur" eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýöingu Ingólfs Arnasonar (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guöni Agústsson bóndi á Brúnastöðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (3). 22.00 Pablo Casals leikur á selló, lög eftir Bach, Rubin- stein, Schubert o.fl. Nicoláí Mednikov leikur með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsns. Orft kvöldsins. 22.35 Þjóftþrifamál.Þáttur um hreinlæti og hollustuhætti á tslandi i umsjá Kristjáns Guðlaugssonar. Meðal ann- ars er rætt við Þórhall Hall- dórsson og Asmund Hilmarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Ólafur Haukur Arnason talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Sex lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson / Elisabet Erlingsdóttir syngur Fjóra söngva eftir Pál P. Pálsson. Hljóöfæraleikarar undir stjórn höfundar leika með / Fimmtudagur 28. mai 1981 13 Af mælisf lug til fyrir aðeins1850krónur! Föstudaginn 26. júní fara Flugleiðir í fyrsta sinn til Amster- dam frá því Loftleiðirflugu þangað fyrirtæpum 14árum. Fyrsta ferðin verður því eins konar afmælisferð á sérstöku afmælisverði -1.850 krónur. Verðið innifelur flugferð þann 26. júní til Amsterdam, en flugferðin til baka frá Amsterdam eða Luxembourg má vera hvenær sem er. Betra afmælisboð er varla hægt að hugsa sér. Afmælisboðið gildir aðeins fyrir fyrsta flugið, en í sumar verða ferðir á hverjum föstudegi fyrir þá, sem komast ekki með afmælisferðinni. Því miður verður ekki hægt að endurtaka afmælisflugið, þess vegna er ráðlegt að láta skrá sig nú þegar hjá sölu- skrifstofum okkar, umboðsmönnum eða á næstu ferða- skrifstofu. FLUGLEIÐIR Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Sinfóniuhljómsveit ís- lands leika Konsertinó fyrir pianó og hljómsveit eftir John Speight, Páll P. Páls- son stj. 11.00 Aftur fyrr á árunum”. Umsjón: Agústa Björns- dóttir. „Þjórsárdalur, riki hinna dauðu” eftir Jóhann Briem. Guðrún Ásmunds- dóttir les. 11:30 Létt tónlist frá Noregi. Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir norsk tón- skáld, öivind Bergh stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriftjudagssyrpa — Ólafur Þorðarson. 15.10 Miftdegissagan: „Litla Skotta”. Jón Óskar les þýð- ingu sina á sögu eftir George Sand (10). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar. Wil- helm Kempff leikur á pianó „Kreisleriana”, fantasiu op. 16 eftir Robert Schu- mann / Gervase de Peyer og Daniel Beranboim leika Klarinettusónötu i f-moll op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Litil telpa, Birna Guðrún Jo'nsdóttir, kemur i heimsókn, leikur á blokk- flautu og hjálpar við að velja efni i þáttinn. 17.40 A ferft. Óli H. Þóröarson spjallar við ökumenn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Aftur fyrr á árunum” (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 22.10 Einsöngur f útvarpssal. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Jón Laxdal, Hallgrim Helgason, Sigfús Einarsson, Arna Björnsson, Skúla Halldórs- son, Sigvalda Kaldalóns og Þorarin Guðmundsson. Guörún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó. Útvarpssagan: „Ræstinga- sveitin” eftir Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýð- ingu sina (4). 22.00 Gary Graffman leikur pianólög eftir Frédéric Chopin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norftan”. Umsjón: Guft- brandur Magnússon blaða- maður. 23.00 A hljóftbergi. Umsjónar- maður Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Dæmisögur úr Panchatantra” — Ind- verski leikarinn Zia Mohyeddin segir sögurnar á ensku. Deben Bhattacharya leikur meö indverska tón- list. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorft. Dalla Þórðardóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir: 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö veröur um útvegsmál i Vest- mannaeyjum og rætt við Kristin Pálsson formann Útvegsbændafélags Vest- mannaeyja. 10.45 Kirkjutónlist: Frá orgeivikunni i Lahti I Finn- landi i fyrrahaust. Natalia Gurejeva frá Sovétrikjun- um leikur orgelverk eftir J.S. Bach. 11.15 Nokkur orft um börn. Briet Héðinsdóttir les grein eftir Brieti Bjarnhéðins- dóttur sem birtist i Kvenna- blaðinu 1895. 11.30 Morguntónleikar. Eduard Melkus-kammer- sveitin leikur dansa frá Vinarborg / Sven Bertil Taube syngur lög eftir Carl Bellman meö Barokksveit- inni i Stokkhólmi, Ulf Björlin stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mift- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta”.Jón óskar les þýð- ingu slna á sögu eftir George Sand (11). 15.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 16.00 Frettir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. Heinz Holliger og félagar i Rfkis- hljómsveitinni i Dresden leika óbókonsert nr. 1 i d-moll eftir Antonio Vivaldi / Janet Baker syngur meö Ensku kammersveitinni ariur eftir Gluck, Raymond Leppard stj. / Con Basso-kammersveitin leikur Septett i C-dúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. 17.20 Sagan: „Kolskeggur" eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Arnasonar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur Garðar Cortes syngur islensk lög, Krystyna Cortes leikur á pianó. b. Landnám og lang- feðgatal. Jóhann Hjaltason segir frá Tröllatunguklerk- um áður fyrri. Hjalti Jó- hannsson les fyrsta hluta frásögunnar. c. Kvæði eftir Margréti Jónsdóttur. Helga Stephensen les. d. Sámur og leyniþráðurinn. Frásögn Agústs Lárussonar frá Kötluholti. Arni Helgason i Stykkishólmi les. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson ies þýðingu sina (5). 22.00 Fritz Wunderlich syngur ástarsöngva meö hljóm- sveit Graunkes i Miinchen, Hans Carste stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar. a. Itzhak Perlman leikur „Tzigane”, konsertrapsódiu fyrir fiölu og hljómsveit eftir Ravel, meö Sinfóniu- hljómsveit Lundúna, André Previn stj. b. Magda Ianculescu syngur meö Rúmensku útvarpshljóm- sveitinni ariur úr óperum eftir Verdi, Delibes og Puccini, Mircea Cristescu og Egizio Massini stj. c. Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlistarskól- ans i París leika „Krakoviak”, konsertrondó fyrir pianó og hljómsveit eftir Frédéric Chopin, Stanislaw Skrowaczewski stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15. Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr). Dag- skrá. Morgunorft. Gisli Friögeirsso talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White: Anna Snorradóttir les þýðingu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Lög eftir Gylfa Þ. Gisla- son og Arna Björnsson Sig- urður Björnsson syngur. Agnes Löve leikur á pianó. 11.00 Verslun og viðskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er við Pétur Blöndal forstjóra Lifeyrissjóðs verslunarmanna. 11.15 Tónlist eftir Tsjaíkovský Concertgebouw-hljómsveit- in i Amsterdam leikur þætti úr „Hnotubrjótnum ”, ballettsvitu op. 71a: Eduard van Beinum stj. / Fil- harmóniusveitin i Lenin- grad og Svjatoslav Rikhter leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23: Eugen Mav- rinsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.