Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2S. mai 1981 fréttir Könnun er tekur til 4000 atvinnurekenda og 40 þúsund launþega: EYÐIR OVISSU f SAMNINGUM ■ Helstu oddvitar þeirra er oft eru kallaðir „aðilar vinnumarkaöar- ins’’ þeir: Asmundur Stefánsson, Þorsteinn Pálsson og Július Kr. Valdimarsson. Timamynd Róbert. ■ „Með þessari könnun á að reyna að eyða ýmsum ágrein- ingsefnum varðandi kjarasamn- inga, þannig að komist vérði hjá að efna til stórstyrjalda út af þáttum sem hægt er að fá upp- lýsta með þessum hætti”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkv.stj. Vinnuveitendasambandsins um könnun er nú stendur yfir á veg- um Kjararannsóknarnefndar, á ýmsum þeim hliðum vinnu- markaðarins, sem vakið hafa Bíll valt f Arnarf irði B Bill valt við Bakkadal i Arnar- firði um kl. 22 á þriðjudagskvöld- ið. Mun bilstjórinn hafa misst vald á bifreiðinni og fór hún eina veltu út af veginum, að sögn lög- reglu á Patreksfirði. Bilstjórann sakaði ekki, en bifreiðin sem er frá Patreksfirði og er af Toyota- gerð mun hafa laskast mikið. — AM Bílslys við Vatns spurningar og jafnvel timafrekar deilur við gerð kjarasamninga á undanförnum árum. Könnunin er framkvæmd sam- kvæmt samkomulagi fulltrúa ASl, VSl og VMSÍ i Kjararann- sóknarnefnd. Hún tekur til um 4.000 fyrirtækja i landinu og um 40.000 launþega í þeirra þjónustu. Þau atriði sem mikilvægast er talið að afla upplýsinga um varða vægi einstakra starfa og starfs- aldur meðal verkafólks. En jafn- framt á að afla upplýsinga um tiðni hlutastarfa, kyn starfsfólks i hinum ýmsu störfum, fag- eða sérhæfingu, stéttarfélag og vinnufyrirkomulag og launakerfi ásamt tiðni vaktavinnu, ákvæðis- vinnu og bónusvinnu. Ásmundur Stefánsson, forseti ASl tók fram að upplýsingar um þessi atriði væru ekki aðeins mikilvægar i sambandi við kjara- samninga, heldur einnig til að átta sig á hvar við stöndum i þessum efnum. Mikill fjöldi svara hefur þegar borist frá fyrirtækjunum. En lögð var áhersla á að svör berist sem fyrstsvo og að sem allra flestir — helst allir — skili inn svörum. . —HEI UFÐI AF 6000 VOLTA SPENNU! — taka varð rafmagnið af Akraneskaupstað til að losa manninn Starfsmaður hjá Rafveitu Akraness slasaðist i gærmorgun og fékk brunasár á handleggjum og fdtum, þegar hann varð fyrir sex þiisund volta spennu, þar sem hann vann við annan mann, i aðveitustöð Rafvcitu Akraness. Er hreinasta mildi að hann skildi lifa þetta af, og má hann það þakka skjótum viðbrögðum vinnufélaga sins, sem tókst að rjáfa straum með þvi að slá út öllum bænum á sérstökum rofa. Var maðurinn sem er 52ja ára gamall verkstjóri hjá Rafveitu Akraness fluttur á sjúkrahús Akraness þar sem gert var að sárum hans. Fengust þær upp- lýsingar í gærkveldi að hann yrði að teljast hafa sloppið mjög vel Voru brunasár mannsins ekki talin mikil, en þó var erfitt að segja nokkuð með vissu um það þar sem þetta var bruni af raf- leiðni Starfsmennirnir tveir eru al- vanir menn á sinu sviði, báðir menntaðir rafvirkjar, og voru að vinna við streng sem gengur inn i rofaskáp i aðveitustöð Rafveitu Akraness. Reyndist vera spenna á hluta búnaðarins sem þeir voru að fást við án þess að þeir gerðu sér grein fyrir þvi, þar sem þeir töldu sig vera búna að rjúfa alla spennu. „Það er ekki full kannað hvað þarna skeði, en svo virðist vera sem maðurinn hafi verið að vinna við skáp sem hann taldi spennu- lausan Síðar kom i ljós að spenna i var á hluta búnaðarins i skáp- num ”, sagði Jón Gamalielsson, starfsmaður Rafmagnseftirlits rikisins, sem vann að rannsókn málsins i gær Kás. Sænsk hjó! eru annáluð fyrír gæði SKEPPSHULT hjólin frá SAMUELSSON eru sænsk gæðahjól, sköpuð fyrir i slenskar aðstæður, þvi þau eru sterk og byggð á áratuga reynslu. Karlmannshjól og kvenmannshjól, tvær stærðir, Hagvís Box 85, Garöabæ kl. 9-12 og 5-7 Sendum i póstkröfu hvert á /and sem er fjarðarbrúna ■ Það slys varð við Vatns- fjarðarbrúna i Vatnsfirði um klukkan 14 á þriðjudaginn að Austin Mini bifreið frá Isafirði rakst á varnarvirki viö brúarend- ann með þeim afleiðingum að tré- planki i þvi gekk i gegnum bif- reiðina og sat hún þar föst. Mun bilstjórinn hafa misst vald á biln- um, þegar hann ætlaði að beygja inn að brúnni. ökumaðurinn skarst á höfði og farþegi hans hlaut nokkrar skrámur. Mun þó betur hafa til tekist en leit út i fyrstu, að sögn lögreglu á Pat- reksfirði. — AM Drengurinn á batavegi ■ Liðan drengsins sem stór- slasaðist á reiðhjóli inni við Hafnarfjarðarveg fyrir nokkrum dögum og hlaut þar á meðal mikil höfuðmeiðsl verður að teljast mjög góð eftir atvikum og bata- horfur góðar, eins og nú standa sakir, að sögn Arons Björnssonar, læknisá Borgarspitala. Ætti hann að geta farið af gjörgæsludeild innan fárra daga. Nýja línan frai GUSTAVSBERG Hönnuö til að mæta kröfuhördum hagstil byggingamóds níunda áratugsins. Enda kaupa fleiri hér á landi GUSTAVSBERG en öll önnur hreinlætistæki samanlagt. Á verdi sem allir ráda vid. Leitid upplýsinga. Bidjid um myndlista. JfÁy "i • * GUSTAVSBERG & Kaupfélag Suðurnesja Byggingavörur — AM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.