Fréttablaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 31.01.2008, Blaðsíða 64
 31. janúar 2008 FIMMTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 21.00 House SKJÁR EINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.50 American Dad 3 SIRKUS 21.05 Flight Of The Conchords STÖÐ 2 21.30 Klovn 2 SJÓNVARPIÐ 22.00 21 Grams STÖÐ 2 BÍÓ 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Prinsinn af Bengal (2:3) e. 18.00 Stundin okkar 18.30 Svona var það (19:22) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Berg- þórsson sér um dagskrárgerð. 20.45 Bræður og systur Bandarísk þátta- röð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.30 Trúður (1:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.10 Gatan (4:6) (The Street) Bresk- ur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná- granna í götu í bæ á Norður Englandi. e. 00.10 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 08.00 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Wife Swap 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (114:120) 10.10 Sisters (5:22) (e) 10.55 The New Adventures of Old Chr (13:13) 11.25 Örlagadagurinn (13:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (33:120) 13.55 Wings of Love (34:120) 14.40 Pirate Master (14:14) 16.05 Nornafélagið 16.28 Sabrina - Unglingsnornin 16.53 Doddi litli og Eyrnastór 17.03 Magic Schoolbus 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons (e) 19.50 Friends 2 20.15 Back To You (5:10) Spánnýr og sprenghlægilegur gamanþáttur 20.40 Two and a Half Men (24:24) 21.05 Flight of the Conchords (2:12) Einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og umtalaðasti gamanþáttur síðari ára 21.30 Numbers (16:24) 22.15 All About George 23.05 Pressa (5:6) 23.55 Cold Case (2:23) 00.40 Les Miserables 02.50 Treed Murray 04.20 Flight of the Conchords (e) 04.50 Two and a Half Men (e) 05.10 The Simpsons (e) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.05 Kinsey 08.00 The Perez Family (e) 10.00 Spy Kids 3-D. Game Over 12.00 Not Without My Daughter (e) 14.00 The Perez Family (e) 16.00 Spy Kids 3-D. Game Over 18.00 Not Without My Daughter (e) (Aldrei án dóttur minnar) 20.00 Kinsey 22.00 21 Grams verðlaunakvikmynd með Óskarsverðlaunaleikkurunum Sean Penn og Benicio Del Toro 00.00 Nine Lives 02.00 Bodywork 04.00 21 Grams 07.00 Atl. Madrid - Valencia Spænska bikarkeppnin 16.30 Atl. Madrid - Valencia Spænska bikarkeppnin 18.10 PGA Tour 2008 - Hápunktar 19.05 Inside the PGA 19.30 Inside Sport (Graham Poll) Frá- bær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 20.00 World´s Strongest Man 2007 20.30 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 21.10 Barcelona - villarreal Spænska bikarkeppnin Útsending frá leik Barcelona og Villarreal í spænsku bikarkeppninni. 22.50 Road to the Superbowl 2008 Liðin sem leika til úrslita um Ofurskálina skoðuð í bak og fyrir og leið þeirra í úrslita- leikin rakin. Frábær þáttur sem áhugamenn um NFL mega ekki láta framhjá sér fara. 23.45 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) 00.40 Ultimate Blackjack Tour 1 07.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.45 Vörutorg 16.45 Skólahreysti (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví (3:20) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 The Office (7:25) Fréttir berast af því að það eigi að loka skrifstofunni í Scant- on. Á meðan Michael reynir að hughreysta starfsfólkið fara allir að ímynda sér hvern- ig líf þeirra væri ef þau væru ekki að vinna á skrifstofuni. 20.30 30 Rock (20:21) 21.00 House (22:24) Unglingsstúlka hóstar upp blóði og ástand hennar versn- ar snögglega. House telur sig vita hvað er af henni þótt ekkert bendi til þess að hann hafi á réttu að standa. Hann stendur fast á sínu jafnvel þótt þrjóska hans gæti dregið stúlkuna til dauða. 22.00 C.S.I. Miami (14:24) Lögreglumað- ur er myrtur þegar hann er að flytja vopn sem lögreglan heftur gert upptæk. Þetta er fyrri hluti af spennandi sögu þar sem óvíst er hvort allir í rannsóknardeildinni lifa af. 22.50 The Drew Carey Show 23.15 Canada’s Next Top Model (e) 00.15 Dexter (e) 01.15 NÁTTHRAFNAR 01.15 C.S.I. Miami 02.00 Ripley’s Believe it or not! 02.45 The World’s Wildest Police Vid- eos 03.30 Vörutorg 04.30 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ > Liam Neeson Liam Neeson leikur á móti Laura Linney í kvik- myndinni Kinsey sem er sýnd á Stöð 2 Bíó kl. 20 í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau tvö leika hjón í kvikmynd. Liam Neeson hefur haft eftir sér að þeim tveimur líði eins og gömlum hjónum í hvert sinn sem þau hittast. 07.00 West Ham - Liverpool Útsend- ing frá leik West Ham og Liverpool sem fór fram í gær. 15.00 Everton - Tottenham Útsend- ing frá leik Everton og Tottenham sem fór fram í gær. 16.40 Man. Utd. - Portsmouth Útsend- ing frá leik Man. Utd og Portsmouth sem fór fram í gær. 18.20 Chelsea - Reading Útsending frá leik Chelsea og Reading sem fór fram í gær. 20.00 English Premier League 21.00 Premier League World 21.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22.00 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) 22.30 Season Highlights (Hápunktar leiktíðanna) 23.30 English Premier League 00.30 West Ham - Liverpool Útsend- ing frá leik West Ham og Liverpool sem fór fram miðvikudaginn 30. janúar Nú fer hagur sjónvarpssófans míns að vænkast. Ég sé það nefnilega á honum að hann hefur saknað mín töluvert síðustu vikur. Mér sýnist hins vegar á öllu að ég gæti þurft að miskunna mig yfir hann hvað úr hverju, þar sem sjónvarpsdagskráin virðist vera að taka kipp. Fyrst og fremst er góðvinur minn, Dexter Morgan, snúinn aftur úr útlegð á Skjá einum. Ég hef saknað hans sárt, enda eru þættirnir um dagsfarsprúða morðingjann afbragðsgóðir. Fyrstu þættirnir í nýrri seríu lofa góðu. Mér hefur þegar verið boðið upp á að engjast um af samkennd með aðalhetjunni vegna þeirra sálrænu erfiðleika sem hamla honum við uppáhaldsiðju sína, að fremja borð. Þá er ekki síður skemmtilegt að fylgjast með systurinni Deb takast á við það áfall sem fylgdi því að komast að því að ástmaður hennar væri í raun fjöldamorðingi. Hvort þetta ber vitni um kolsvartan lit á eigin sál mun ég láta liggja á milli hluta. Til að jafna þetta út kemur þátturinn Pushing Daisies á Stöð 2 sterkur inn. Ég hef ekki gerst svo fræg að sjá hann ennþá, en hef þegar heyrt ýmislegt notalegt um þáttaröðina. Fyrir utan söguþráðinn, sem mér skilst að hafi fallið í kramið hjá gagnrýnendum ytra, á þátturinn víst að vera veisla fyrir augað, nokkuð sem mér þykir aldrei leiðinlegt. Ég bind miklar vonir við að þáttaröðin verði konfektkassi fyrir bæði augu og biksvarta sál. Ég veit ekki hvort brotthvarf þáttaraðarinnar Phenomenon geti flokkast sem fengur, en það er ekki langt frá því. Einhver dyntótt örlaganorn hefur hagað málum þannig að ég hef slysast til að sjá tvo þætti af þeirri vitleysu. Finnst engum nema mér yfirmáta hallærislegt að sýna sjónhverfingar í sjónvarpi? Svo ekki sé nú minnst á þá Uri Geller og Criss Angel sem ég fæ meiri kjánahroll af að fylgjast með en liðsmenn INXS hérna um árið. Þar að auki fellur sú hugmynd framleiðanda að fá fyrrverandi-frægt-fólk til að taka þátt í töfrabrögð- unum ekki alveg í kramið hjá mér. Það er að minnsta kosti of pínlegt fyrir mína parta, og ég sé ekki á eftir Phenomenon. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR TEKUR DEXTER FAGNANDI Hagur sjónvarpssófans fer að vænkast www.skrifstofa.isÁrmúla 22 108 Reykjavík • Sími 533 5900 • Fax 533 5901 • skrifstofa@skrifstofa.isOpnunartími: mánud. - föstud. 9:00 til 18:00 og laugard. 11:00 - 15:00 BR O S 01 37 /2 00 7 Þreytist þú eftir langan vinnudag? Verð frá kr. 49.900 Lausnin gæti einfaldlega verið að skipta reglulega um stellingar. Núna bjóðum við úrval af hæðarstillanlegum rafmagnsskrifborðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.