Tíminn - 02.08.1981, Side 6

Tíminn - 02.08.1981, Side 6
Sunnudagur 2. ágúst 1981 Og siðan þegar fólkinu sem byr á Dalbraut fer að hraka þá vantar langlegupláss fyrir það. Ekki getur það búið áfram á Dalbraut- inni vegna þess að þar er mjög litil aðstaða fyrir rúmliggjandi fólk og í rauninni ómögulegt að hafa þannig sjúklinga þar.” Hér má svo bæta þvi við að á þeim stutta tima sem Dalbraut hefur verið starfrækt hefur f jöldi þeirra vistmanna sem heimahjúkrun þarf að fara til aukist gifurlega. Þöttþað sé ekki mitt að spá neinu þar um virðast sömu örlög biða Dalbrautar og annarra vist- heimila: að þar fyllist alltaf m jög sjúku fólki sem ekki er hægt að koma fyrir annarsstaðar. Nema eitthvað verði að gert. Og það er nú svo sem ýmislegt á döfinni. Stjórn Borgarspítalans mun áður en langt um liður taka i notkun 19 rUm á Hvita bandinu, þar sem áður var göngudeild geðdeildar Lands spitalans.en sústarfsemihefurnú verið flutt annað. Þessi 19 rúm munu hvergi nærrinægja en eru skárri en ekkert, að mati þeirra sem ég talaði við. Skúli Johnsen, borgarlæknir, kvaðst búast við að hægt væri að taka þau i gagnið um áramótin næstu. A næsta ári er einnig búist við að tekið verði i notkun ellideild fyrir 44 i' ný- byggingu sem verið er að reisa við Snorrabraut. Þá sagðist SkUli Johnsen gera sér vonir um að á næsta ári verði einnig hægt að taka inotkun eina til tvær hæðir i B-álmunni margfrægu og hana alla siðar. 1 fyrstu lotu gæti orðið þar um að ræða fimmtiu til sextiu sjúkrarúm ,,Ef horft er til lengri tima,” sagði Skúli, ,,eru einnig komnar fram hugmyndir um hjúkrunarheimili i Seljahverfi i Breiðholti og Hrafnista i Hafnar- firði mun að þvi er ég held taka i notkun einhvern tima á næstunni hjúkrunardeild með sjötiu til niu- tiu rúmum.” Loks má nefna hjúkrunarheimilið i Kópavogi og vafalaust sitthvað fleira. En erástandið þá eins slæmt og hér hafa verið leidd rök að? Þurfa menn ekki bara að halda sér fast i örfá árog siðan verði allt komið i lag? t fyrsta lagi er aðstaða þess aldraða fólks sem nú býr við sem þrengstan kost þannig að ofan greint sjónarmið á engan rétt á sér. Og i öðru vaktiSkUli Johnsen athygli á hlut sem sumir gera sér ef til vill ekki grein fyrir. „Þannig er mál með vexti að það eru miklir erfiðleikar i rekstri Grundar og Hrafnistu. Inn á þau heimiíi hafa komiö mjög þungir sjúklingar, miKiu pyngn i rauninni en heimilin eru gerð fyrir og eigendurnir ætluöu sér i upphafi. Bæði Grund og Hrafnista áttu og eiga að vera vistheimili fyrir fólk sem hefur fótavist en reyndin hefur oröið önnur. A Hrafnistu eru nú 160 sjUklingar á sjúkradeild og þar er mjög erfiö aðstaöa og illa hefur gengið að manna þessar deildir. A Grund er ástandið enn verrra, þar eru 250- 260 á sjúkradeild og aðstaöa engan veginn fullnægjandi. Enda hefur Grund fækkað plássum hjá sérum ein 40 rúm á undanförnum árum þvi þar voru orðin óhemju- leg þrengsli. Eigendunum likar ekki þessi þróun en þeir koma sjúklingunum ekki á aðra staði þvi þeireru ekki til. Og þó svo að þeirvildu hafa þessa sjUklinga þá hafa þeir ekki efni á að gera þær breytingar sem þörf er á til að að- hlynningin geti verið sem allra best.” Það er þvi ljóst að undir eins og ný sjUkrarúm eru tekin i notkun munu þau fyllast af sjúk- lingum sem nú liggja á stofnun- um eða sjúkrahúsum þar sem þeir eiga ekki heima. Skúli John- sen sagði að ástandið væri i raun verra nú en fyrir tiu til fimmtán árum. Sjúkrarúmum hefur að vfsu fjölgað eitthvað en gamla fólkinu hefur hins vegar fjölgað miklu meira, og nú er talið að 10% af ibUum Reykjavikur séu komnir yfir 67ára aldur. Er það óeðlilega há prösentutala en stafar ekki síst af því að roskið og aldraö fólk flystm jög til Reykjavikur eftir að börnþess eru öll komin þangað og siðan er unga fólkið flytur i ná- grannabyggðirnar verður gamla fólkiö eftir „Þessum málum var ekkert sinnt i tuttugu ár,” sagði Skúli Johnsen. „Meðan verið var að byggja upp sjúkrahúsin, á árunum 1950-70, var nánast ekkert gert i heilbrigðis- þjónustunni nema fyrir bráöveikt fólk. Það er mikiö sem viö þurfum að vinna upp.” sem þeir þurfa á að halda. Þór sagði reyndar athyglisvert að langerfiðustu sjúklingarnir væru flestir í HátUni, á heimflinu að Sólvangi, og svo í heimahúsum þar sem fólk hefur ekki nokkra aðstöðu til að sinna þeim jafnvel og þarf. „Ot og inn skemað” er einmitt hugsað til að leysa þann vanda, að minnsta kosti til bráða- birgða. Þá skiptast tveir sjúkling- ar á um eitt sjúkrarúm þannig að annar þeirra er vistaður á Hátúni isex vikur en siðan er hann send- ur heim til sin og hinn sjúklingur- inn tekur við i aðrar sex vikur og svo framvegis. Þetta sagði Þór að drýgði langleguplássið og hefði gengið allvel i flestum tilfellum. „Einn þátt i starfsemi okkar langar mig að nefna sérstak- lega,” sagði Þór ennfremur,” en það er göngudeild. Eftir að sjUk- lingar okkar hafa Utskrifast reynum við að fylgjast eins vel með þeim og kostur er. Það er jú um að ræða króniskan sjúkdóm sem varla læknast. Ég held reyndar að ástæðan til þess að sjúkrahUsin sjálf ná oft fremur lélegum árangri sé sU að starf- semin þar nær ekkert Ut fyrir deildina sjálfa. Strax og sjUk- lingur er orðinn hitalaus er hann sendur heim, án þess að það sé athugað hvort hann geti bjargað sér heima hjá sér. Með göngu- deildinni sleppum við ekki hend- inni af sjUklingunum, þeir koma með vissu millibili til rannsóknar og eftirlits og ég álit að það sé mjög til bóta . Við sjáum einnig fyrir félagsfræðilegri þjónustu og ég vil taka skýrt fram að ég tel að félagsfræðingurinn gegni lykil- hlutverki i þessum efnum. Félagsleg vandamál Vandamál .gamal fólksins eru jú sambland af líkamlegum og félagslegum þáttum, og það er nauðsynlegt að leysa þau i hóp- vinnu allra þeirra sem að þessum málum starfa. Ég villeggja mjög mikla áherslu á höpvinnuna. Læknar, hjúkrunarfólk, félags- fræðingar og aðrir sem vinna við þetta verða aö vinna mjög vel saman ef einhver árangur á að nást. Félagsfræðingurinn hér sér um félagsleg vandamál aldraða fólksins, eins og liggur i hlutarins eðli, ogþá á ég viðhlutieins og að hafa samband við aðstandendur áður en sjúklingur er sendur heim, undirbúa það undir komu hans eins vel og hægt er, athuga húsnæðismál og fleira i þeim dúr. Við gerum mikiö af þvi að halda hér fjölskyldufundi áður en sjúk- lingur fer heim, þá er fjölskylda hans kölluð hingað og lagðar eru linur fyrir framtiðina. Sjúkling- urinn sjálfur tekur þátt i þessum fundum ef hann er fær um að taka eigin ákvarðanir. Ég hef orðið mjög var við það að tregða fólks til að taka við þungum sjúk- lingum minnkar oft eftir svona fundi, þegar við kennum þvi að hugsa um þá með sem minnstri fyrirhöfn og upplýstum það um þjónustusem hið opinbera veitir, heimahjúkrun, heimilishjálp, matarsendingar og svo fram- vegis.” Siðan sagði Þór: „Það má segja að framtiðardraumur okkar hér sé að fá aðstöðu á Landspitalalóðinni sjálfri. Við erum hér töluvert út úr og þótt fjarlægðin að Landspítalanum sé i sjálfu sér ekki mikil er það engu að siður ótrúlega mikið handi- kapp fyrir okkur. Við höfum minna samband við aðrar deildir og kollega en ella og ef við verðum að senda sjúkling i rann- sókn á Landspítalann þá er það mjög dýrt, þvi hann veríur að fara i s júkrabil. Af þessu leiöir að rannsóknarþjónusta okkar er ekki eins góö og hún ætti að vera. Sjáðu til. Hvorki stjórnvöldin né sumir kollegar minir hafa gert sér grein fyrir þvi að „aktifar” öldrunarlækningar eru i rauninni mun vænlegri kostur en að reisa stofnanir. Stofnanir eru dýrasta uppátæki sem hugsast getur, auk þess sem þær hljóta alltaf að vera talsvert ómannúðlegar. Enda sýna kannanir meðal gamals fóiks að mikill meirihluti þess vill dveljast heima hjá sér en ekki fara á stofnun. Ogviðverðum að gera þvi kleift að vera heima hjá sér.” Þór sagði og að samkvæmt heimildum hans væri meira af vistplássum hérá landi hlutfalls- lega en til dæmis á Norður- löndunum. Engu að siður væri óviða eins mikið af veiku fólki og einmitt hér. Hann nefndi tvær ástæður fyrir þessu. 1 fyrsta lagi vantar mun meiri samhæfingu þeirra sjúkrastofnana sem sinna gömlu fólki. Mikið af þessum stofnunum eru sjálfstæðar ein- ingar sem reknar eru af einka- aðilum og samvinna milli þeirra er hvergi nærri nægjanleg. Plássið nýtist af þessum sökum illa. Og I öðru lagi er ekki haft neitt eftirlit með þessum stofn- unum. Viðverðum aðgæta að þvi að þessar stofnanir eru að lang- mestum hluta reknar fyrir fé frá Tryggingastofnun rikisins,en hún hefur ekki — og hefur kannski ekki aðstöðu til — fylgst með þvi hvernig þessum peningum er varið, hverjir eru inni á þessum stofnunum og þess háttar. 1 Skandinaviu er það hið opinbera sem metur hverjir þurfa á þvi að halda að leggjast inn á stofnanir: En svona eftirlit hefur hingað til ekki mátt nefna við eigendur privatstofnana. Það hefur reyndar verið algerlega rangt staðið að uppbyggingu vistpláss fyrir aldrað fólk hér á Islandi undanfarin ár. Það hefur verið lögð mun meiri áhersla á félags- lega þáttinn en hinn likamlega, sem sé aðreisa hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru mjög veikir. Hins vegarhefur verið reist mikið af vistheimilum fyrir rólfært fólk. Astæðan fyrir þessu er eingöngu pólitisk. Sjáðu nú til. Ef einkaaðili ■ Hátún lOb. 1 þessari öldrunarlækningadeild frá Landsspitalanum er áherslan fyrst og fremst lögö á „ak tívar” lækningar, sem sé endurhæfingu. Arangurinn mun vera góöur. tekur sig til og reisir vistheimili þá fær hann góðan styrk frá sveit- arfélaginu, hann fær húsnæðis- málastjómarlán og svo fram- vegis. En ef reisa á sjúkrahús þá borgar rikiö 85% af þvl ai sveitarfélagið 15%. Rikið hefur dcki talið sig hafa bolmagn til þess.” Ýmislegt á döfinni Einmitt þetta atriöi, aö rangt hefði verið staðið að uppbyggingu húsnæðis fyrir aldraða, virtist vera ofarlega ihuga fleiri sem ég talaði við. Kolbrún Agústsdóttir hjá Heimahjúkrun minntist i þvi sambandi á vistheimilið við Dal- braut vegna þess að húsnæöis- vandi gamals fólks er mjög mikill. Margt af þvi býr i svo lé- legu húsnasði i Vesturbæ og Mið- bæ að þvi trúir enginn sem ekki hefur séð það. Þvi veitti þess vegna ekki af að komast i al- mennileg hús. En framhjá hinu verður heldur ekki horft að þörfin á langlegudeild var mikiu meiri. Nýbyggingin viö Snorrabraut. Þar veröur m.a. deild fyrir heilabilaö gamalt fólk en uppi eru efa- semdir um aö hún komi aö fullu gagni þótt þörfin sé mikil. I Dalbraut. Glæsilegar ibúöir fyrir gamalt fólk en var byrjaö á öfugum enda?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.