Tíminn - 02.10.1981, Qupperneq 14

Tíminn - 02.10.1981, Qupperneq 14
i;4 Föstúdagur 2. október 1981 dagskrá hljódvarps og sjónvarps Þáttur um fíkniefnaneyslu og fikniefnasölu hér á landi Sumir þeir, sem toll- og löggæslu fást, þekkja ekki efnið” ■ „bessi þáttur er mjög ber- orður og leiðir ýmislegt i ljós, sem hvergi hefur komið fram áður á opinberum vettvangi”, segir Gisli Helgason okkur um þátt, sem fluttur verður i út- varpi á sunnudag oghefst kl. 14. Þátturinn ber nafnið „Kanna- bisefni og áhrif þeirra, þáttur um flkniefnasölu og fikniefna- neyslu hér á landi” og auk Gísla annast Andrea Þóröardóttir umsjón hans. Þetta er samþættur þáttur með viðtölum við flkninefna- neytendur og fikniefnasala. Kemur þar fram, að talið er að hingað til lands séu flutt upp undir 120 kg á ári af hassi, og það er aldrei nema brot af þvl sem næst. Þessi innflutningur er mjög gróðavænlegur, þvi að hassgrammið, sem keypt er á 30-40 kr. i Kristjaniu eða Amsterdam, selst hér á 150-200 kr. Augljóst er, að hass er flutt inn hér I stórum stil, og er til- töluíega auðvelt að komast með það inn I landið. Hvort tveggja er, að það er fyrirferðarlitið, og svo hitt, að sumir þeir, sem við toU- og löggæslu fást, þekkja ekki efnið og vita ekki, hvernig þeir eiga að finna það. Meiri upplýsingar um þennan fróðlega þátt var Gisli ófáanleg- ur til að gefa. í hvernig skóla á að senda Veslu? Starf föður hennar hefur mikil áhrif á ákvörðunina ■ Mánudagsleikritið að þessu sinni er norskt og heitir Vesla, i höfuðið á aðalpersónunni. Það fjallar um lif fjögurra manna fjölskyldu, hjóna á fertugsaldri og tveggja dætra þeirra. Yngri dóttirin, Vesla, er komin á barnaskólaaldur, en virðist vera seinþroska á einhvern hátt og nú þarf að taka ákvörðun um hvernig skólagöngu hennar skuli háttað. Að sögn Jóhönnu Jóhanns- dóttur, þýðanda leikritsins, er það I raun ein raunaroila. Móðirin er búin að ganga með barnið á milli lækna. Þeim ber ekki saman, en sýnilegt er að Vesla er ekki eins og önnur börn. Eldri systirin veigrar sér við að hafa systur sina með sér, það er hlegið að henni og hún verður bitbein annarra barna. Leikritið snýst um það, hvort eigi að setja Veslu i hjálpar- skóla, en verði það gert, er hún stimpluð upp á lifstið og verður trúlega ekki fær um að lifa venjulegu lifi. Þessa ákvörðun verða foreldrarnir sjálfir að takaog þaurisa varla undir þvi. Inn i þetta spilar starf föður- ins. Hann er kennari og á erfitt með að þola afbrigðileg börn hjá sér, kannski vegna þess að hans barn er svona. Hjá honum er af- brigðilegur drengur, afskaplega baldinn. Hann er vel gefinn, en það nýtist honum ekki vegna barraláta. Faðirinn þolir ekki þetta barn, en siðan ris hann öndverður gegn þvi, að aðrir geti ekki umborið að allir falli ekkiisama mót.segir Jóhanna. Dagskrá hljóðvarpsins vikuna 4.— 10. október útvarp 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Frá austurri'ska útvarpiuu Flytjendur: Wilhelm Heinrich, Branimir Slokar og kór og hljómsveit austur- riska Utvarpsins. Stjórn- andi: Theodor Guschlbauer. a. Serenaða fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann JosephFux. b. Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Leopold Mozart. c. ,,Der Feuerreiter” og „Penthes- ilea” eftir Hugo Wolf. 17.20 Litli barnatfminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- ti'ma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 AprílsnjórSmásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I Háskóla- bi'ói Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat Ein- leikari: Mauúela Wieslera. Hátiðaforleikur eftir Pál 1 Isólfsson. b. Flautukonsert i D-dúr eftir Mozart. c. Andante eftir Mozart. 21.15 Alice Leikrit eftir Key McManus. Þýðandi: Guðrún Þ. Stephensen. Leikstjóri: Briet Héðins- dóttir. Leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Helga Þ. Stephensen, Þórunn M. Magnúsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir,Sigrún Edda B j ö r n s d ót t i r , Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Skúlason, Brynja Benediktsdóttir og Guðlaug Maria Bjarnadóttír. 1.15 Veðurfregnir. Fééttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35. An ábyrgðar Umsjón: Auður Haralds og Valdis óskarsdóttir. 23.00 Kvöldtóuleikar: Frá tón- listarhátiðinni I Bergen I mai s.l. Iona Brown og Einar Hennig Smebye leika á fiðlu og pianó tónverk eftir Edvard Grieg. a. Pianósónata i e-moll op. 7. b. Fiðlusónata nr. 3 i c-moll op. 45. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guðrún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuiid barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónlist eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Rimnadansa” nr 1—4., Páll P. Pálsson stjórnarog „Þrjár myndir” op. 44.; Jindrich Rohan stj. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kyninar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynninar. A frivaktinni. Margrét Gumundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Inn i morgunroðaim” Smásaga eftir Hugrúnu. Höfundur les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.Ý5 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegist ónl eikar . Kammersveit undir stjórn Louis Kaufnans leikur „Concerto grosso” i C-dúr op. 8 nr. 1 eftír Giuseppe Torelli/Hermann Baumann og Konserthljómsveitin i Amsterdam leika Horn- konsert i Es-dúr eftir Francesco Antonio Rosetti, Jaap Sehröder stj./Frantis ek Cech og Ars Rediviva- hljómsveitin leika Konsert I a-moll fyrir piccoloflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi, Milan Munclinger stj./Nathan Milstein og kammersveit leika Fiðlu- konsert iE-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir.Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. 1 Gunnar Saívarsson kynnir nýjustu popplögin. 0.30 „Mér eru fornu minnin kær”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá útvarpinu i Hessen. Otvarpshl jómsveitin i Frankfurt leikur. Stjörn- andi: Eduardo Mata. Ein- leikarar: Fumiaki Miy- amoto (óbó), Heinz Hepp (klarinetta), John MacDon- ald (horn), Horst Winter (fagott). Sinfónia konsert- ante i Es-dtír (K297b) eftír Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 A fornu frægðarsetri. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelliflytur annaðerindi sitt af fjórum um Borg á Mýi’um. 22.00 Hljómsveit Heinz Kiesslings leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds. Einar Laxness les (7). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur lO.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð.Jónas Þórisson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjdklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Október — vettvangur barna i sveit og borg til að ræða ýmis málefni, sem þeim eru hugleikin. Um- sjón: Silja Aðalsteinsdóttír og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Frá setningu Alþingisa. Guðsþjónusta i Dómkirkj- unni. b. Þingsetning. 14.30 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttír. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „ÞU vorgyöja svifur úr suðrænum geim’’ 150 ára minning Steingrims Thor- steinssonar, skálds. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána og talar um skáldið, Elfa Björk Gunnarsdóttir les Ur ljóðum Steingrims og Axel Thorsteinsson rekur minningar um föður sinn. Enn fremur sungin lög við ljóð skáldsins. (Aður Ut- varpað 26. mai' s.l.). 17.15 Sfðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i Vinar- borg leikur Sinfóniu i D-dúr (K504) eftir Mozart og „Dauða og ummyndun” op. 24 eftir Richard Strauss; Lorin Maazel stj. (Hljóðrit- un frá austurriska Utvarp- inu). 18.15 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Skip hans hátignar, Baldur”. Finnbogi Her- mannsson ræðir i fyrra sinn við Jón Magnússon frá Sæ- borg i' Aðalvik um viðskipti hans við breska hernáms- liðið vestra. (Siðari hluti viðtalsins verður fluttur daginn eftir kl. 17.35). 20.05 HlöðubalI.Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kUreka- og sveitasöngva. 20.45 Staldrað við á Klaustri — 6. og siðasti þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Jón Björnsson vélstjóra, Siggeir Lárusson bónda, VigfUs Helgason iþróttakennara, Hrafnhildi Kristjánsdóttur h júkrunarfræðing o.fl. (Þátturinn verður endur- tekinn daginn eftirkl. 16.20) 21.35 „Meyjaskemman” eftir Franz Schubert og Heinrich Berté.Sonja Schöner, Luise Cramer, Margarete Giese, Donald Grobe, Harry Fried- auer og Heinz-Maria Linz flytja atriði úr óperettunni með hljómsveit þýsku óper- unnar i Berlin; Hermann Hagestedt stj. 22.05 Hljómsveit Victors Sil- vesters leikur lög eftir Rich- ard Rodgers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds.Einar Laxness les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.