Tíminn - 02.10.1981, Side 16

Tíminn - 02.10.1981, Side 16
16 Húsmæðraskóiinn á Háilormsstað auglýssr Hússtjórnarnámskeið hefsí við skólann 6. jaiíúar : vetur. Nemendur sem iokið hafá prófi úr 8. bekk grunnskói: eininga og áí'angakerfi. íran anna. Allar riánari upplýsingar gefnar i skólan- um. Skólastjóri. Félagið Island — DDR minnist 32. þjóðhátiðardags Þýska alþýðulýð- veldisins með samkomu að Lækjarhvammi, Hótel Sögu, föstudaginn 2. október 1981, kl. 21.00. DAGSKRÁ: Ávörp: Karl Steinar Guðnason, alþingismaður og Werner Krause, sendiherra DDR á íslandi. Ketilbjörn Tryggvason segir frá Æskulýðsbúð- um i Þýska alþýðulýðveldinu. Manuela Wiesler leikur á flautu. Tombola Hljóms,veit spilar fyrir dansi til kl. 01.00' Kynnir: Þórir Steingrimsson, leikari. Allir meira en velkomnir. Stjórnin. Hef opnað lækningastofu að. Hafnarstræti 95, Akureyri. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka i sima 96- 25064 þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13-14. Upplýsingar einnig i sima 96-22100. Halldór Raldursson, dr. med. sérgréin; beina- og libaskurölækningar (orthopaedia) Öll samstæðan aðeins kr. 986.00 Fjölbreytt úrval af skrifborðum fyrir skólafólk, bókahillum og stereobekkjum m i * Húsgögn og c . , . Suðurlandsbraut 18 ^mnrettmgar sim, se soo i — 1 ERUM FLUTTIR með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi Sími: 45000 (Beinn sími til verkstjóra: 45314) PRENTSMIÐJ AN é^cUa HF. mt ./»>» i Föstudagur 2. október 1981 Uraglirsgalandslidið í körfyknattleik; — Einar Boliason iandslidsþjálfari hefúr vafiid landsgiðshopinn en hans bíða mörg erfið vérkefni Njarðvlk og Valur í kvöld ■ islandsmótið i körfuknattieik hefst I kvöld i úrvalsdeildinni. Timamynd Ella. lslandsmótiö i körfuknattleik hefst i kvöld og fyrsti leikurinn i úrvalsdeildinni veröur á milli tslandsmeistara Njarðvlkur og bikarmeistara Vals og verður leikurinn i Njarðvik og hefst kl. 20. Sex félögeruí úrvalsdeildinni eins og verið hefur, en það eru auk þessara sem áður voru nefnd, KR, 1S, 1R, Fram, en þeir siðastnefndu komu upp úr 1. deild en það var hlutskipti Ar- menninga aö taka sæti þeirra þar. Keppni i úrvalsdeildinni verður siðan framhaldið á morgun og leika þá 1R og KR og á sunnudaginn leika Fram og 1S. I 1. deild karla leika fimm félög og eru það Ármann, Kefla- vlk, Grindavik, Skallagrimur og Haukar. Keppnin i 1. deild hefst á sunnudaginn með leik Ar- manns og Keflavikur. röp-. Valdimar Guðlaugsson Vai gaf ekki kost á sér i þennan hóp og Jón Kr. Gislason ÍBK er erlendis við nám. Leikið verður þann 20. októ- ber i Hafnarfirði. Daginn eftir verður leikið i Keílavik og siðasti leikurinn gegn Hollend- ingum verður i Laugardalshöll- inni 22. október. Eftir þessa landsleiki við Hollendinga verður siöan valið 10 manna lið, sem halda mun út til Luxemborgar og leika tvo landsleiki við Luxemborg 8. og 9. nóvember. Þá kom það einnig fram á fundinum að um mánaðamótin nóvember — desember verður valinn landsliðshópur drengja. sem fæddir eru 1964 og siðar, en þess hóps biða erfið verkefni. Evrópumeistaramótið verður haldiö i Edinborg i lok april á næsta ári og þar er Island i riðli með Irum, Skotum, Egyptum, Austurriki og Ungverjalandi. Fyrifhugað er að fyrir þá keppni verði farið i viku æfinga- búðir til Englands og þá verði leiknir tveir leikir við England og Frakka. Þá hafa Englendingar gefið á- kveðið svar um að koma hingað til Islands I byrjun april og leika hér 2-3 leiki. Þá mun verða haldið hér fjög- urra landa möt i byrjun janúar með þátttöku Portúgals, Hollands og Finnlands auk íslands og er ákveöið að mótið verði 5.-7. janúar og hefur Körfukriattleikssambandið i hyggju að dreifa þessum leikj- um um landið auk þess sem leikið verður i Reykjavik. Allir þessir leikir eru til þess að undirbúa unglingalandsliðið sem best fyrir Evrópukeppnina i Edinborg og hefur iandsliðs- nefndin i hyggju aö leita til Uni- versity Washington, til þess aö reyna að fá Flosa Sigurðsson hingað i april og leika með landsliðinu i Evrópukeppninni i Edinborg. röp-. íslandsmótið í körfuknattleik ■ ,,Það hefur. verið ákveðið að unglingalandsliðHollands komi hingað til lands nú um miðjan mánuðinn og leiki hér þrjá landsleiki I körfuknattleik við unglingalandslið íslands”, sagði Einar Rollasön landsliðs- þjálfari á fundi með . blaöa- mönnum i gær. „Holland er talið hafa á að skipa einu af tiu bestu ungíinga- liðum i Evrópu og þeir urðu i sjöunda sætiá Evrópumeistara- mótinu i fyrra. ísland hefur aldrei áður keppt unglinga- landsleik við Holfendinga, en einu sinni hefur karlalandsliðið keppt við Holland, það var áFið 1976 og tapaði ísland þeim leik með miklum mun.” Einar Bollasón heíur valið 16 •manna landsliðshóp íyrir þessa leiki og er hópurinh skipaður eftirtöldum piltum: Valur Ingimundarson' Njarðvik Axel Nikulásson IBK Viðar Vignisson IBK Höröur Arnarson Fram Viðar Þorkelsson Fram Pálmar Sigurðsson Haukum Hálfdán Markússon Haukum Kári Eiriksson Haukum Leifur Gústafsson Val Tómas Holton Val Hjörtur Oddsson ÍR Benedikt Ingþórsson 1R Ragnar Torfason ÍR Þorsteinn Gunnarsson KR Páll Kolbeinsson KR Birgir Mikaelsson KR.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.