Fréttablaðið - 02.03.2008, Page 32

Fréttablaðið - 02.03.2008, Page 32
ATVINNA 2. mars 2008 SUNNUDAGUR16 Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 220 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Sérfræðingur á öryggis- og gæðastofu fl ugvalla - og leiðsögusviðs. Vegna aukinna verkefna óska Flugstoðir eftir að ráða öfl ug- an einstakling í starf sérfræðings á öryggis- og gæðastofu fl ugvalla- og leiðsögusviðs. Starfssvið Viðkomandi mun taka þátt í þróun og innleiðingu á öryggis- og gæðakerfum fyrir fl ugvelli, þar með taldar innri úttektir og handbókagerð. Starfi ð heyrir undir öryggis- og gæðastjóra sviðsins. Hæfniskröfur Við gerum kröfu um háskólamenntun á sviði tækni-, raunvísinda- eða rekstrargreina, eða sambærilega mennt- un. Gott vald á íslenskri og enskri tungu er nauðsynlegt. Viðkomandi þarf að vera skipulagður í verkum sínum, hafa færni í uppsetningu og miðlun efnis og hafi tileiknað sér greiningaraðferðir. Hann þarf að geta unnið undir álagi, eiga auðvelt með að umgangast fólk og vera áhugasamur um störf sín. Reynsla af gæðastjórnun eða öryggisstjórnun er æskileg, sem og þekking á fl ugmálum. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfi ð veita Helga Eyjólfsdóttir öryggis- og gæðastjóri fl ugvalla- og leiðsöguviðs og starfs- mannahald, í síma 424-4000. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf., Turni, Reykjavíkurfl ugvelli, 101 Reykjavík, fyrir 16. mars nk., eða í tölvupósti á shard@fl ugstodir.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugstoða ohf., www.fl ugstodir.is Öllum umsóknum verður svarað. ARE YOU OUR NEXT DIRECTOR IN LANDIC PROPERTY’S TREASURY DEPARTMENT? Applications are now invited for a senior position at Landic Property hf. The position in question is Director of the company’s Treasury department, situated in Reykjavík, Iceland. The Treasury department has the following main responsibilities: Financing | Cash management | Financial risk management | Capital structure management Development of financing structures and models JOB DESCRIPTION The Director oversees the financing of property acquisitions in Iceland, and orchestrates negotiations with financial institutions. He/she conducts ongoing negotiations with lenders in order to optimise co-operation and portfolio management. The Director is part of the Treasury team led by Head of Treasury located in Denmark, and fully participates in broader projects with the rest of the team. He participates in developing finance models and their subsequent implementation. The director is responsible for loan administration and for maintaining information in the treasury management system. Furthermore, the Director is responsible for flow of information, making certain everyone gets relevant information. QUALIFICATIONS The applicant must have a University degree in finance or similar, and at least three years of relevant work experi- ence in an international company or bank. The applicant must be a strong individual with an analytical mind. He must have thorough knowledge of financ- ing, financial markets, and loan documentation. He must be proficient in English and be strong in negotiations. Further, the applicant must be: a team player an experienced project manager pro-active and result oriented focused on quality responsible To apply and for further information, please visit www.hagvangur.is or contact Ari Eyberg (ari@hagvangur.is) or Inga Steinunn Arnardottir (inga@hagvangur.is). Application and CV, with picture, should be in English. Please return application to: Hagvangur, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík. APPLICATION DEADLINE: 24.03.2008 LANDIC PROPERTY Landic Property is one of the largest and fastest growing property companies in the Nordic countries. The total rental floorspace is approx. 2.7 million square metres, and the total number of tenants is more than 3,800. Landic Property has more than 270 employees in Iceland, Denmark, Sweden and Finland. Landic Property's total assets amounted to approx. €4.8 billion by the end of June 2007. Kringlunni 4–12 103 Reykjavík www.landicproperty.com

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.