Fréttablaðið - 02.03.2008, Side 33

Fréttablaðið - 02.03.2008, Side 33
SUNNUDAGUR 2. mars 2008 17 ATVINNA Traust, öflugt og ört vaxandi þjónustufyrirtæki vill ráða til sín stjórnanda í fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá einni elstu og reyndustu ræstingaþjónustu landsins – Hreint ehf. Helsta starfssvið: • Umsjón og stjórnun ræstingaverkefna • Ráðning starfsmanna • Þjálfun ræstingafólks • Umsjón afleysinga og fría • Utanumhald fyrir launavinnslu • Samskipti við viðskiptavini • Þjónusta við viðskiptavini og eftirlit með framkvæmd verkefna Hæfniskröfur: • Stjórnunarreynsla • Mikil þjónustulund • Nákvæm vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar • Drifkraftur og vilji til að ná árangri í starfi • Frumkvæði í starfi • Reynsla af ræstingum kostur • Hreint sakavottorð • 30 ára eða eldri Umsóknarfrestur er til og með 10. mars. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg, starfsmannastjóri í síma 554 6088. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Hreint ehf., www.hreint.is. Hreint ehf. var stofnað 1983 og þjónustar fyrirtæki og stofnanir víða um land á sviði reglulegra ræstinga. Starfsmenn okkar, sem eru á annað hundrað talsins, er fagfólk í ræstingum. Við leggjum áherslu á vandaða þjónustu, hvatningu í starfi og ánægjuleg samskipti við viðskiptavini og starfsfólk. STJÓRNUN RÆSTINGA Helstu verkefni Tæknileg stýring á rekstri kera Greining og úrvinnsla framleiðsluupplýsinga Gerð verkferla fyrir framleiðsludeild Umsjón með stoðkerfum framleiðslunnar Virk þátttaka í sameiginlegum verkefnum milli deilda Hæfniskröfur Frumkvæði og sjálfstæði í starfsháttum Skipulögð vinnubrögð Metnaður Góð samskipta- og samstarfshæfni Góð enskukunnátta, bæði á töluðu og rituðu máli Nánari upplýsingar veita Gauti Höskuldsson, yfi rverkfræðingur á framleiðslusviði, og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 14. mars n.k. Þú getur sótt um á vef fyrir- tækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Verkfræðingur á framleiðslusviði. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Verkfræðingar Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fi mmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafeindavirkjar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða tvo verkfræðinga á framleiðslusvið Norðuráls á Grundartanga. Um ný störf er að ræða. Helstu þættir starfsins eru: • framkvæmd og skráning skoðana á nýjum og breyttum raforkuvirkjum samkvæmt VLR öryggistjórnunarkerfi s, • fylgja eftir að úrbætur séu gerðar skv. skoðunar- skýrslum, • yfi rfara verkmöppur og uppfæra teikningar eftir vettvangsskoðun, • annast samskipti við rafverktaka, Hæfniskröfur: • sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun, • reynsla æskileg úr eftirlitsgeiranum en þó ekki nauðsynleg, • sjálfstæð vinnubrögð, • góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum. Hitaveita Suðurnesja hf óskar eftir að ráða í eftirtalin störf í Reykjanesbæ Hitaveita Suðurnesja hf (HS) (www.hs.is) var stofnuð 31. desember 1974 og gerð að hlutafélagi árið 2001. Stærstu eigendur félagsins eru Reykjanesbær, Geysir Green Energy ehf, Hafnarfjarðarbær og Orkuveita Reykjavíkur ásamt fjórum öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjum sem eiga lítinn hlut. - Helstu afurðir félagsins eru: grunnvatn, heitt vatn, rafmagn, jarðhitavökvi og jarðhitagufa. - HS rekur nú tvær jarðhitavirkjanir aðra í Svartsengi og hina á Reykjanesi. - HS er kjölfestufjárfestir í Bláa lóninu hf. - HS hefur verið úthlutað rannsóknarleyfi til ársins 2016 á Trölladyngju-, Krýsuvíkur-, Austurengja-, og Sandfellssvæði Reykjanesskaga. - HS leggur mikla áherslu á fjölþætt og öfl ugt rannsóknar- og frumkvöðlastarf. - Hjá HS vinna nú um 130 starfsmenn í sex starfsstöðvum: Reykjanesbæ, Reykjanesi, Svartsengi, Hafnarfi rði, Selfossi og í Vestmannaeyjum. - Meginþorri starfsmanna hefur unnið hjá HS í áratugi. - Innan HS er öfl ugt starfsmannafélag dyggilega stutt af stjórn félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja hf og á heimasíðu fyrirtækisins www.hs.is. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 14. mars 2008. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsöryggismál Helstu þættir starfsins: • vörumóttaka, varsla og afgreiðsla af birgðageymslu, • vörutalning, • önnur tilfallandi störf, Hæfniskröfur: • nokkra reynslu og þekkingu á tölvuvinnslu, strikamerkingum og staðsetningakerfum, • þekkingu á birgðabókhaldi, • almenna vöruþekkingu, • iðnmenntun er einnig æskileg en þó ekki nauðsynleg. Birgðavörður gEirber Vegna aukinna umsvifa leitum við að traustum og laghentum starfsmanni til framtíðarstarfa á lager og við uppsetningarvinnu. Helstu verkefni Lagerstörf Uppsetning loftfestra lyftukerfa Þjónusta og ýmiss önnur störf Hæfileikar Góð vinnubrögð og stundvísi Jákvætt viðhorf og glaðlyndi Reykir ekki Nánari upplýsingar er að finna á www.eirberg.is Umsóknarfrestur er til 4. mars 2008 og má senda umsókn og ferilskrá á ahj@eirberg.is eða í lokuðu umslagi til okkar merktu UMSÓKN. Laghentur starfsmaður óskast

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.