Fréttablaðið - 02.03.2008, Page 34

Fréttablaðið - 02.03.2008, Page 34
ATVINNA 2. mars 2008 SUNNUDAGUR18 Þá höfum við eitthvað handa þér. Við erum að leita að hlutastarfsmanni í búðina okkar í Kringlunni. Vinnutíminn er annað hvert fimmtudagskvöld og önnur hvor helgi. Við leitum að starfsmanni sem er eldri en 25 ára og hefur gaman af því að selja fallegan fatnað. Starfið er krefjandi og skemmtilegt sölustarf á litlum og notalegum vinnustað. Umsóknir með ferilskrá sendist á thora.margret.birgisdottir@noa-noa.is Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Vilt þú vinna á litlum og samheldnum vinnustað? i t y u q e y u Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða metnaðarfullan og fjölhæfan einstakling sem taka mun þátt í þróun vefs Reykjavíkurborgar í vefteymi borgarinnar. Helstu verkefni: • Dagleg vefumsjón • Skipulag efnisframsetningar og viðmóts. • Þátttaka og stjórnun við smíði vefja, vefhluta og vefeininga. • Þjónusta við notendur vefkerfi s • Innleiðing verkferla, gæðastaðla og ritstjórnarstefnu • Verkefnisstjórn þróunarverkefna á vefnum. • Umsjón með aðgengismálum. • Þátttaka í samstarfsverkefnum innan og utan borgarkerfi sins. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi , • Reynsla og þekking á vefumsýslu eða vefstjórn • Reynsla af vefsmíði , hönnun og viðmótsþróun æskileg. • Þekking og áhugi á vefnum og möguleikum hans • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi • Góð íslenskukunnátta Reynsla af myndvinnslu, forritun og tæknilegum málefnum vefs er kostur en ekki skilyrði. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef borgarinnar eigi síðar en 15. mars n.k. til Hreins Hreinssonar, vefritstjóra Reykjavíkur- borgar. Netfang: hreinn.hreinsson@reykjavik.is. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Hreinsson, vefritstjóri í síma 411 1063 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnisstjóri í vefþróun Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 www.javerk.is JÁVERK ehf er 15 ára öflugt, metnaðarfullt og ört vaxandi verktakafyrirtæki. Starfsmenn eru um 150 í dag og verkefnastaða fyrirtækisins er traust næstu árin. Velta ársins 2007 var á fimmta milljarð og er áætluð svipuð á árinu 2008. Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandi er frábær og starfsmannafélagið er mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. Jáverk er með skrifstofur bæði á Selfossi og Reykjavík. F í t o n / S Í A Verkefnastjóri Óskum eftir að ráða reyndan byggingaverkfræðing eða tæknifræðing til að stýra byggingaverkefnum á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni: Verkefnastjórnun Innkaup og samningar við verkkaupa, undirverktaka og birgja. Kostnaðareftirlit, reikningsgerð og uppgjör verka. Tilboðsgerð og verkefnaöflun Hæfniskröfur: Byggingaverkfræðingur/tæknifræðingur eða byggingafræðingur Reynsla af verkefnisstjórn hjá verktaka eða verkfræðistofu. Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði,áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum JÁVERK leggur áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu. Við bjóðum uppá frábæran starfsanda og gott vinnuumhverfi í metnaðarfullu og vaxandi fyrirtæki auk auk góðra launa fyrir reynda einstaklinga. Upplýsingar um starfið veita Gylfi í síma 860 1707 (gylfi@javerk.is) eða Guðmundur í síma 860 1730 (gbg@javerk.is). Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Byggingastjóri/Verkstjóri Óskum eftir að ráða til starfa reyndan verkstjóra til að stýra byggingaverkum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni: Stýring starfsmanna og undirverktaka Efnisinnkaup Ábyrgð á gæðum vinnu bæði eigin starfsmanna og undirverktaka Samskipti við verkkaupa og undirverktaka Framfylgja verk og kostnaðaráætlunum. Hæfniskröfur: Sveinspróf í iðngreinum er skilyrði Meistararéttindi og byggingastjóraréttindi eru kostur Reynsla af stýringu stórra byggingaverkefna er kostur Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði,áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum JÁVERK leggur áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu. Við bjóðum uppá frábæran starfsanda og gott vinnuumhverfi í metnaðarfullu og vaxandi fyrirtæki auk auk góðra launa fyrir reynda einstaklinga. Upplýsingar um starfið veita Gylfi í síma 860 1707 (gylfi@javerk.is) eða Guðmundur í síma 860 1730 (gbg@javerk.is). Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vörubílstjóri á kranabíl Óskum eftir að ráða til starfa reyndan vélamann á nýjan Man vörubíl með krana sem mun þjónusta byggingarstaði okkar á höfuðborgarsvæðinu. Hæfniskröfur: Meirapróf Kranaréttindi Þjónustulund Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði,áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum JÁVERK leggur áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu. Við bjóðum uppá frábæran starfsanda og gott vinnuumhverfi í metnaðarfullu og vaxandi fyrirtæki auk auk góðra launa fyrir reynda einstaklinga. Upplýsingar um starfið veita Fríða í síma 480 1710 (frida@javerk.is) Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál Veitingahúsið Jómfrúin Okkur vantar samstarfsfólk bæði til eldhús- og þjónustustarfa. Vinnutími samkomulag. 40 ára og eldri velkomnir. Upplýsingar í síma 551-0100 á milli kl. 13 - 15 næstu daga.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.