Fréttablaðið - 14.04.2008, Page 34

Fréttablaðið - 14.04.2008, Page 34
● fréttablaðið ● fasteignir16 14. APRÍL 2008 Fasteignasala • Íbúðarhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk Þorlákur Ó. Einars- son lögg. fasteignasali stakfell.is Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Fax 535 1009 Fr um :: 535_1000 .is : : 535_1000 Asparhvarf - Glæsieign Um er að ræða 501,4m² einbýli í bygg- ingu sem afhendist fullbúið. Húsið stend- ur efst í lokaðri götu á besta stað með góðu útsýni. Húsið skiptist í anddyri, 5 svefnh. 4 baðherb., gestasn., eldhús, stofu, borðst., æfingasal/frístundarými, sjónvarpsh., þv.hús, geymslu og bílskúr. Grettisgata - Miðbær - Einbýli Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris. samtals. 138 fm og 50 fm 2ja herb hliðarbyggingu. Búið að endurnýja allt húsið, bárujárn nýtt, gluggar og gler ný, innréttingar nýjar. Eignarlóð. Verð 49 millj. Herjólfsgata - Laus strax 96 fm risíbúð fyrir 60 ára og eldri. Gott sjávarútsýni. Stofa, eldhús, svefnher- bergi, milliloft og baðherbergi.Stæði í bílageymslu. Íbúð er laus og til afhend- ingar við kaupsamning. Verð 32.9 millj. Álfhólsvegur - Útsýni 181 fm einbýlishús nýlega standsett með möguleika á 2ja herb. íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist aðalhæð með forstofu, samliggjandi borðstofu og stofu, svefn- herbergi og eldhús, efri hæð með hjóna- herbergi, barnaherbergi sjónvarpskrók, leiksvæði og baðherbergi. Laugavegur - Lúxus 3ja herb. íbúðir í nýju, 6 íbúða húsi við Laugaveg. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum og innr. Íbúðirnar eru frá 86,6 fm til 100,8 fm Mikil lofthæð er í íbúðun- um. Lyfta í húsinu. Verð frá 43 til 45 millj. Kóngsbakki - 4ra herb 101.4 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, hjónah., 2. barna- herbergi, bað og þvottah. Íbúðin er upp- runaleg og snyrtileg. Sér geymsla í kjall- ara. Verð 21.9 millj. Þórðarsveigur - Útsýnisíbúð 4ra herbergja 106,8 m2 íbúð á 4.hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, hjónah., 2 barnah., bað, þvotta- hús og geymslu auk stæðis í bíla- geymslu. Verð 29,9 millj. Mjósund - Hafnarfjörður 109,9m2 íbúð á fyrstu hæð með kjallara. Eignin skiptist í hæð með forstofu, stofu, borðstofu og eldhúsi. Kjallari með sjón- varpsrými, baðherbergi, herbergi og þvottahúsi. Íbúðin er laus. Verð 23.1 millj. Hólsvegur - hæð með 22.3 fm bíl- skúr 4ra herb. 78,9 fm hæð með sérinngangi. Geymsluris yfir hæðinni ekki inn í fm fjölda. 2 saml. stofur og 2 svefnh. Rót- gróið hverfi í göngufæri við Laugardalinn. Verð 24.9 millj. Auðbrekka - Leiga eða sala 100 m² 3ja herbergja miðhæð í þríbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eld- hús, baðherbergi, hjónaherbergi, barna- herbergi og geymslu (5,2m²) á jarðhæð. Eldhús nýlega uppgert. Verð 22.5 millj. Framnesvegur - einbýli Fallegt 161,3 fm þrílyft einbýli í 107. Ris: herb., bað, hol og geymsla. Miðhæð: andd., svefnh., 2 saml. stofur og eldh. Kjallari: 2 svefnh., bað, hol, geymsla, þvottah, sjónvarpshol. Verð 57 millj. Bergstaðastræti - til endurnýjunar Tveggja hæða einbýlishús á hornlóð. Húsið þarfnast talsverðrar viðgerðar. Gluggar og gler virðist vera í góðu ásig- komulagi. Tvö sér bílastæði eru á lóðinni. Grandavegur 86,9 fm - 60 ára og eldri Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Þvottaherb. í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. Öryggishnappar í íbúðinni. Sjúkraþjálfari, hárgreiðslustofa, matur o.fl. í húsinu. Verð 29.5 millj. Tröllakór - 3ja herb. 108 fm 3ja herbergja í búð á 2. hæð í 4. hæða lyftuhúsi. Íbúðin er með 2 rúmgóð- um svefnh. Stórri stofu með suðursvöl- um. Innangengt í bílageymslu. Öll eldhús tæki fylgja með í kaupum. Vandaðar eik- arinnr. Verð 26.2 millj. Engihjalli - 1. hæð 84 fm 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð mjög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðin skiptist í 2 svefnh. stofu, eldhús og bað. Sérgeymsla á jarðhæð. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 20,4 millj. Hjallabraut - 4ra herb. 108,1 fm² á 3. hæð við Hjallabraut, Hafnafirði. Íbúðin skiptist í forstofu, borð- stofu, stofu, eldhús, baðherbergi, svefn- herbergi og hjónaherbergi. Verð 22.5 millj. Eignarlóðir undir heilsárshús Erum með til sölu mjög vel staðsettar og fallegar eignalóðir undir sumarbústaði í Kerhrauni. Aðeins í u.þ.b. 1 klst. keyrslu frá Reykjavík. Lóðirnar er frá 0.5 - 0.8 ha. Vatn og rafmagn að lóðamörkum. Landið er gróið og mikið víðsýni. Stutt í nálæga þjónustu og golfvelli. Verð 2 millj. Línakur - 4.herb. Fallegar nýjar íbúðir. Allt tréverk í íbúðinni er úr eik fyrir utan þvottah. er hvít innrétt. Bað og þvottah. með flísum og gólfhita. Allar innihurðir eru yfirfelldar. Verð frá 34.9 millj. Hofteigur - stutt frá Laugardal 137,7 fm íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, baðherbergi og 3 góð herbergi. Þvottahús og geymsla eru í sameign. Verð 29.9 millj. Skipalón 21 - Hafnarfirði. 3ja til 5 herb. íbúðir í nýju fjölbýlishúsi. Íbúðirnar eru frá 98.7 fm að 130 fm. Skilast tilb., eldhús með tækjum granít borðplötu og ísskáp. Val er á háglans sprautul. innrétt. eða eikarinnr. Þv.herb. Stæði í bílskýli. Unnarbraut – Setjarnarnesi 212.7 fm 3. hæða parhús. Efri hæð: For- stofa, 2 baðh., 2 saml. stofur, 3 svefnh. og sjónvarpshol. Í kjallara: Forstofa, 2 svefnh., bað, þvottah., eldhús og stofa. Verð: 63 millj. Eiríksgata - 50,4 fm íbúð Snotur falleg íbúð á 3.hæð. Íbúðin skipt- ist í hol, eldhús, baðh., svefnh. og stofu. Sameiginlegt þvottah. í kjallar. Gler og rafmagn endurnýjað. Verð 17.7 millj. Kötluás - Tjarnir - Bláskógar- byggð. Ný og glæsileg 3 sumarhús. Húsin eru full- búin með gólfefnum ásamt verönd og gert ráð fyrir heitum potti. Húsin standa hátt með miklu víðsýni. Mjög vönduð í alla staði. 6 km frá Reykholti, Biskupstungum Verð 26 - 28,0 millj. Trönuhraun - Hafnarfirði Ný uppgerð og innréttuð 2ja herbergja ósamþykkt íbúð á tveimur hæðum. Á gólfum er parket og flísar. Þetta er tilval- inn fjárfestingarkostur fyrir leigusala. Áhvílandi 9.5 milljónir. 3 íbúðir eftir í hús- inu. Verð frá 12.6 millj. Furugrund - 41 fm íbúð 41fm kjallaraíbúð í fjölbýli. Eignin skiptist í: hol, stofu, bað, svefnh. Sameiginlegt þvottah. og geymsla á hæðinni. Verð 13,5 millj. Grundarstígur - 143 fm útsýnisíbúð 4ra herb. vel útbúin íbúð á 3 hæð. Mikið útsýni er yfir alla borgina. Innréttingar og gólfefni er allt fyrsta flokks. Þvottaaðstaða í íbúð. Einkastæði fylgir. Naustabryggja – jarðhæð 120 fm 2-3ja herbergja íbúð á jarðhæð í bryggjuhverfinu með útsýni út Elliða- voginn. Íbúðin er afhent tilbúin til innréttinga án gólfefna. Verð 25.9 millj.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.