Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 2
Laugardagur 5. desember 1981 2 f spegli Tfmans Ostétt- vfs vas þjófur ■ Vasaþjófur I Kafró gerði tilraun til að stunda sitt starf í þéttskipuðum strætisvagni þar i borg. Þá vildi hvorki betur né verr til en svo, aö fórnar- lambið reyndist vera stéttarbróðir vasaþjófs- ins og tók hans þessari til- raun starfsbróður sins illa. Brutust út mikil áflog þarna i vagninum og smám saman breiddust þau út, þar sem 4 aörir úr þessari göfugu stétt rcyndust vera nærstaddir og þótti sér málið skyit! Endaði bardaginn með þvi að lögreglan skarst i leikinn og tók þá kump- ána fasta a'.la 6. — Ú — la-la, herna koma ..skrúðgön gu- karlarnir”, var sagt í Paris, þegar þar voru á ferð karlmenn frá þorp- inu Chemery-Mehers. Árið 1975 var haldin hátið i þorpinu, og þá fékk kennslukona, Suzanne Tessier að nafni, þá hug- mynd, að nú væri komiö nóg af þvi, aö ungar stúlkur i stuttum pilsum sprönguðu um göturnar með lúörasveitum til að punta upp á skrúðgöngur og önnur hátiðahöld. ,,Nú er komiö að körlunum”, sagði hún. Þetta var sam- þykkt af hátiðarnefnd- inni, og sjálfboðaliðar gáfu sig fram til skrúð- göngunnar. Það voru karlará ýmsum aldri (og með ýmsu vaxtarlagi) Þeir klæddust i hvlt pinu- pils og voru með hvfta hatta og i skrautlegum jökkum. Siðan var farið að æfa skrúðgöngu og pilsaslátt og gerðu herr- arnir mikla lukku á hátið- inni I Chemery-Mehers. Þetta var allt svo skemmtilegt fannst „skrúðgöngukörlunum ” að þeir héldu margir áfram að æfa sig eftir hátiðina i sínum heimabæ Nú nýlega fór 32 manna hópur frá Chemery — Mehers til Parisar og það var uppi fótur og fit, þeg- ar herramennirnir mar- séruðu um götur höfuð- borgarinnar. Frakkar ■ Með Eiffel-turninn I baksýn sýna þeir listir sinar, eru faglegir tilburðir hjá fyrirliðanum! .skrúögöngukarlarnir” frá Chemery-Mehers. Þaö Bandaríska eiginkonan er enn rómantísk - en er í nöp vid tengda múttu ■ Tengdamæður hafa löngum verið skotspænir illkvittinna skopsagna og nýlegar rannsóknir hafa ekki bætt hlut þeirva. Samkvæmt þeim hefur meðaleiginkonan mest dálæti á tengdaföður sin- um af allri tengdafjöl- skyldunni og yfirleitt er sambandið við tengda- móðurina heldur kulda- legt. Rannsóknin, sem bandarisku liftrygginga- félögin gengust fyrir að gerð væri meðal banda- riska eiginkvenna, leiddi fleira athyglisvert i ljós. Þar kom m.a. fram, aö meöalfrúin vill helst sofa i hjónarúmi og náttkjóll- inn á að vera gegnsær, ef hún fær ekki að vera I Evuklæðum einum, en það finnst henni langbest. Hún litur ekki á rómantik sem helbera vitleysu og getur ekki fellt sig við það að eiginmaöurinn hætti að ganga á eftir henni með grasið i skónum jafnóðum og þau eru gift. Hún er ekki likleg til að vera manni sinum ótrú, og ef hún kyssir annan mann, er það aðeins „I gamni”. Og til að sýna algera undirgefni sina, er hún tilleiðanleg til að vera i svörtum nærfötum, ef maður hennar æskir þess, jafnvel þó að hún sjálf vilji helst hafa þau I hörundslit! FLEIRI GETA SPÓKAÐ SIG í PILSUM EN SKOTAR! hafa löngum haft að orð- merkja) en nú fékk þetta tæki „Vive la difference” máltæki alveg nýja þýð- eða lifi mismunurinn ingu. Elisee Goumin 54 (kynjanna — vel að ára múrari og fyrirliði i þessum hópi, sagðist alveg eins og stelpurnar það er eins og fólk al- heldur vilja segja: Lifi lyfta pilsum og ganga I mennt hafi svolitið jafnréttið, og svo bætti skrúðgöngu. Okkur finnst gaman að þessu uppátæki hann við: Við megum þetta geysilega gaman og okkar. ■ Hermannahópur frétti að heill rútubill af „majorettes” (þ.e. skrúðgöngudöm- um) væru að koma til borgarinnar og ætluðu þeir að taka á móti þeim með viðhöfn, — en það voru þá bara skrúðgöngukarlarsem komu út úr bilnum, — en það varð gott grin úr öllu saman. Hér sjáum við foringja hermannanna taka fyrirliða „skrúögöngukarlanna” i fangið. Stúlkna-lúörasveit heiörar karlasveit af „majorettes”!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.