Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 11
Ég vil líka lifa ■ Bókaútgáfan Salt hefur sent frá sér bókina Ég vil lika Iifa eftir bandariska rithöfundinn Ednu Hong. Sr. Jónas Gislason dósent þýddi bókina. Ég vil lika lifa er þroskasaga Gunthers, sem var fæddur fatl- aöur. Hann var talinn einskis nýt- ur og látinn afskiptalaus. Honum er komiö fyrir á heimili fyrir van gefna og fatlaöa og þar mætir hann i fyrsta sinn kærleika og umhyggju. Er þvi lýst hvernig hann veröur smám saman nýtur þegn þegar hann fær verkefni viö sitt hæfi. Edna Hong er bandarisk og er Ég vil lika lifa ein af þekkt- ustu bókum hennar. Hlaut hún ár- iö 1977 heiöursdoktorsnafnbót viö Saint Olav College i Minnesota. Ég vil lika lifa vekur til um- hugsunar á ári fatlaöra. Prent- verk Akraness annaöist prentun og bókband og Guölaugur Gunnarsson teiknaöi kápumynd. Sextán konur ■ Bókaútgáfan Skuggsjá Hafnarfiröi, hefur gefiö út bókina Sextán konur, ferill þeirra og framtak í nútima hlutverkum, sem Gisli Kristjánsson leikstýröi. Sextán konurer hliöstæöa bókar- innar Atján konur, sem út kom á siöasta ári. Konurnar sem segja hér frá menntun, störfum og starfsundir- búningi eru Teresia Guömunds- son, veöurfræöingur, Filippia Kristjánsdóttir (Hugrún) rithöf- undur, Kristjana P. Helgadóttir, læknir, Auöur Proppé, loftskeyta- maöur, Ingibjörg R. Magnúsdótt- ir, deildarstjóri, Elsa E. Guöjóns- son safnvöröur, Salome Þorkels- dóttir, alþingismaöur, Vilhelmina Vilhelmsdóttir, fiskifræöingur, Kristin I. Tómasdóttir, ljósmóöir, Elsa G. Vilmundardóttir, jarö- fræöingur, ÞuriÖur Arnadóttir, iþróttakennari, Kristin R. Thor- lacius, oddviti, Hólmfriöur Siguröardóttir, garöyrkjukandi- dat, Svava Stefánsdóttir, félags- ráögjafi, Guörún Asmundsdóttir, leikari, og Guörún Jónsdóttir, arkitekt. Sextán konur var sett i Prent- stofunni Blik hf., filmuvinnu annaöist Prentþjónustan hf. Bók- in var prentuö I Offsetmyndir sf. og bundin i Bókfelli hf. Þyrnifuglarnir ■ Hjá forlagi Isafoldar er komin út bókin Þyrnifuglarnir eftir Collen McCullogh, en hún er met- sölubók á frummálinú og hefur nú veriö gerö kvikmynd eftir henni. Þyrnifuglarnir er saga þriggja ættliöa Cleary-fjölskyldunnar. Paddy Cleary, fátækur land- búnaöarverkamaöur, flyst meö konu sinni og börnum frá Nýja Sjálandi til Astraliu, þar sem hann gerist ráösmaöur á viölendu fjárbúi rikrar systur sinnar. Saga þessa fólks hefst áriö 1915 og fylgir þvi i gegnum þykkt og þunnt i meira en hálfa öld. Colleen McCullogh fæddist i Astraliu, en fluttist ung til Banda- rikjanna. Hún hefur lengi stundaö ritstörf, en Þyrnifuglana skrifaöi hún ? hjáverkum. tslensku þýöinguna geröi ung bóndakona af Baröaströnd, Kolbrún Friö- þjófsdóttir og er hún einnig unnin i hjáverkum. Jakob Jónsson: FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana í einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eða meö bros á vör, — jafnvel kunna sumir að hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferðamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburði eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. Jón Auðuns: TIL HÆRRI HEIMA Fögur bók og heillandi. Bókin hefur aö geyma 42 hugvekjur, úr- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunbiaðinu. Það voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiða sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Það er mannbætandi að lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiða í ró efni þeirra og niðurstöður höfundarins. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SE SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SE Architecture & Morality — OMD & MORAll TY by Orchestral Manœuvres InTheDark Þaö em allir aö leita aö tónum framtíöat J nú er tónlist hljómsveita eins og Humar tis, Orchestral Manoeuvres in the Dark og Ultravox ke Þessar hljómsveitir leika danstónlist níund League - Dare O. M. D. - Architecture & Morality uman Ultravox - Rage m Eden Aðrar plötur með framtíðartónlist sem við mælum me John Foxx - The Garden Heaven 17 - Penthouse & Pavement Dev Human League — Travelogue Icehouse — Icehouse Simple Minc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.