Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. desember 1981. binda endi á þessar illdeilur. En slikt gerist ekki átakalaust. Ræningjaforingjarnir eru mestu þverhausar og vilja ekkert siöur en að börnin þeirra veröi vinir. Ronja og Birkir veröa aö flytjast út i skóg til aö geta verið saman og þar lifa þau ævintýralegu landnemalifi innan um villt dýr og furðuverur. Þaö lif reynist ekki hættulaust. Ronja ræningjadóttir er 237 bls., fagurlega myndskreytt af Ilon Wikland. Repró annaðist filmuvinnu og umbrot, Form- prent prentaði. Þýöandi er Þor- leifur Hauksson. 0 er örlaga saga tveggja einstaklinga, en hún er ekki síður þjóðlífssaga, skrifuð til að sýna, hversu ríkur þáttur ástin var í lífi þjóðarinn- ar í fábreytni og fásinni fyrri tíma eða eins og segir á einum stað í bókinni: Hvert gat fólkið flúið í þennan tíma undan ástinni? Ekki í ferðalög, skemmtanir, aðra atvinnu né hugsjónir. Það bjó með ástinni og hafði engin ráð til aö sár, stundum vildi það ekki eyða henni, hún væri sár, hún var það eina sem það átti. Ef hún á hinn bóginn var lukkuð, þá varð hún lífsfylling í baslinu og fyllti kotið unaði. Hinn sæli morgun, er ekki hefðbundin ástar- saga, hún er annað og meira. Verð kr. 197,60 ÞJOÐSAGA ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 SIMI 13510 CORAM DEO Jólahappdrætti ■ Nýkomin er út hjá Máli og menningu barnabókin Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lind- gren. Þetta er alveg ný bók, frumútgáfa kom út i heimalandi höfundar mánuöi á undan islensku útgáfunni. Af fyrri bók- um Astrid Lindgren svipar þessi bók mest til ævintýrasagnanna, t.d. Elsku MIó minn og Bróöir minn Ljónshjarta, en þó er hún ó- lik öllu sem hún hefur áöur skrifaö. Viötökur bókarinnar I þeim löndum þar sem hún er þegar komin út hafa veriö meö eindæmum góðar og allir blaða- dómar lofsamlegir. Ronja ræningjadóttir gerist á miööldum og fjallar um tvo ræningjaflokka sem hafa átt i illdeilum margar kynslóöir og um börn foringjanna sem fæöast sömu nóttina og veröa til þess aö Orðsending frá happdrætti Framsóknar- flokksins Dregið verður i hausthappdrættinu á Þor- láksmessu 23. þ.m. og eru þeir sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlegast beðn- ir að gera skil næstu daga. Drætti verður ekki frestað. Verð happdrættismiða er kr. 25 og vinningsupphæð kr. 84.000. Greiða má heimsenda miða skv. giróseðli i næsta pósthúsi eða peningastofnun og á skrif- stofu happdrættisins Rauðarárstig 18. ■ Bókaútgáfan Orn og Orlygur hf. hefur gefiö út bókina Coram Deo — Fyrir augliti Guðs — en bók þessi hefur að geyma greinasafn eftirdr. theol. Sigurbjörn Einars- son fyrrverandi biskup og er bók- in gefin út i tilefni sjötugsafmælis hans er var 30. júni s.l. Var það Prestafélag Ísíands sem átti frumkvæðið að útgáfu bókarinnar og er formáli hennar ritaður i nafni stjórnar félagsins. Þar seg- ir m.a.: „Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson varð sjötugur hinn 30. júni s.l. Hann hefur um fjölda ára verið mikill áhrifa- maður með þjóðinni, virtur mjög og metinn sem kirkjuhöfðingi og þekktur aöeinstakri snilldarmeð- ferð máls og efnis i ræðu sem riti.” Bókin Coram Deo er 292 blað- siður og hefur mjög verið til hennar vandað. Auk greina eftir herra Sigurbjörn Einarsson eru tvær ritgerðir i bókinni, Jón Sveinbjörnsson prófessor skrifar um guðfræðinginn og predikar- ann Sigurbjörn Einarsson og dr. Páll Skúlason, prófessor um trú- vörn hans. Greinar herra Sigur- björns skiptast i fjóra aðalkafla er bera yfirskriftina: Efnið frá Velúrpeysur: Allar atnrðir Margir Irtir Varfl kr. 13S-247 hans mótast og hvernig tilfinn- ingar hans sem fullvaxta manns vakna til lífsins. Sagan er i senn uppvaxtarsaga, þjóöfélagsleg skáldsaga og ástarsaga. Þýðing ólafs Jóhanns Sigu'rðs- sonar var fyrst prentuð 1949 og seldist upp á tveimur mánuðum en hefur ekki verið endurprentuð fyrr en nú i endurskoðaðri gerð. Hluti hennar var fluttur i Rikisút- varpi fyrir nokkrum árum. Grænn varstu, dalur er sjötta bókin i nýjum flokki sigildra er- lendra nútimaskáldsagna i úr- valsþýðingum. Grænn varstu dalurer 483 bls. að stærð prentuð og bundin i Prentsmiðjunni Odda hf. Hilmar Þ. Helgason gerði kápu. ■ (Jtgefendur afhenda Sigurbirni Einarssyni fyrsta eintakið af af- mælisritinu. upphafi, Þekking og trú, Fögnum fyrirdrottni og Sýnir. Þá eri bók- inni ýtarleg skrá yfir ritverk herra Sigurbjörns, og fremst i bókinni er Tabula gratulatoria. Bókin verður ekki til sölu i bókaverslunum, en unnt er aö fá hana hjá Bókaforlaginu Erni og örlygi hf., Siðumúla 11, en upp- lagið sem er til er mjög takmark- að. Grænn varstu dalur Efni: 86% bómull 15% acryl Utir: grátt m/rauðum og bláum röndum Grátt m/svörtum og bláum röndum Varfl lcr. 110-130 Bómullargallar: mefl og án hettu. Verfl kr. 270-296. ■ Hjá Máli og menningu er nú komin út i nýrri og endurskoðaðri útgáfu skáldsagan Grænn varstu dalur eftir Richard Llewellyn i þýðingu Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. Skáldsagan Grænn varstu dalur kom fyrst út á Englandi um 1940. Vinsældir bókarinnar urðu slikar Ronja ræningja- dóttir að á 10 árum var hún gefin út 30 sinnum og nú er 46. útgáfan að sjá dagsins ijós i heimalandi höfund- ar. Eru þá ótaldar útgáfur i öðrum enskumælandi löndum og þýðingar á fjölda erlendra tungna Grænu varstu dalur segir frá námumannafjölskyldu i Wales skömmu fyrir siðustu aldamót. 1 þessu umhverfi er sögð þroska- saga ungs drengs, hvernig hugur íþróttabolir Verfl frá kr. 68,- - 80,- Buxur (tvöfaldar) Verfl kr. 80,- Sokkar Verfl kr. 30,- Körfuboltabolir Verð kr. 60,- - 70,- Körfuboltaskór: Stœrflir: 3 1/2-14 Verð kr. 270-420 , Fótboltar Verflkr. 130-587. < Handboltar Verflfrákr. 170-376 Körfuboltar Verflfrákr. 158-670. Sportvöruverslun Æfingagallar Mjúkt frotté: 90 % bómull, 10% nælon. Margir litir. Verfl kr. 360,-428,50. • Ingólfs Öskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.