Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 20
20 I I 4 Laugardagur 5. desember 1981. Bingó Hið árlega jólabingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldið i Sigtúni i kvöld sunnudaginn 6. des. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30 Allt glæsilegir vinningar. Framsóknarfélag Reykjavíkur kr. 42.- Póstsendum mm módiílbúöini W ^^^^^^.-SUOURtANDSBRAUT 1? SIIVII 37710 g H1393—MEAN MUDOER OFF-ROAD VAN kr. 98.- EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF MÓDELUM kr.69.- kr.98,- 7307 - Of F-ROAD BROtíCO kr. 98,- 7305- BIG HEÐ CHEVY PICKU7 kr.84,- DYOTA 4 x 4 PICKUP 6205 ‘otjning hooa' HAFNARFJORÐUR Blaðburðarfólk óskast til að bera Timann til kaupenda i Norðurbæ. Umboðsmaður, simi 53703. + Elis Bergur Þorsteinsson frá Laxárdal, Álftamýri 12, Reykjavik, andaðist á Laridakotsspitala miðvikudaginn 2. desember. Guðrún Benónísdóttir börn, tengdabörn og barnabörn Þökkum auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og jaröarfarar eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa Aifreðs Haildórssonar frá Kollafjarðarnesi Sérslaklega þökkum við starfsfólki Sjúkraskýlisins á Hólmavik fyrir frábæra hlýju og hjúkrun i löngum veik- indum. Sigriður Sigurðardóttir Ilalldór Alfreðsson Samúel Alfreðsson Jón E. Alfreðsson og barnabörn Sigriður Alfreðsdóttir Fjóla Valdimarsdóttir Guðbjörg Jónsdóttir Svanhildur Vilhjálmsdóttir dagbók fundahöld ■ Aðalfundur óháða safnaðarins verður haldinn i félagsheimilinu Kirkjubæ, n.k. sunnudag 8. nóvember kl. 15.00 að aflokinni messu. Dagskrá skv. lögum safnaðarins. — Stjórnin ýmislegt ■ Atthagafélag Strandamanna i Reykjavik heldur kökubasar að Hallveigarstööum laugardaginn 5. des. kl. 14 til ágóöa fyrir sumarhús félagsins. Frá Félagi einstæðra foreldra ■ Jólabasar félagsins verður i Fáksheimilinu laugardaginn 5. des. og hefst kl. 2 e.h. Margt góðra muna. Sunnudaginn 6. des. verður jóla- fundur félagsins i Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 3 e.h. Til skemmtunar verður upplestur sýnt jólaföndur, hressir jóla- sveinar koma i heimsókn og fl. Happdrætti með góöum vinning- um. — Basar- og skemmtinefnd. Filadelfiukirkjan: ■ Sunnudagaskóli kl. 10:30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Einar J. Gislason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson. Einar J. Gislason. Aöventukvöld í Kópavogskirkju ■ Sunnudaginn 6. desember hinn annan i aöventu, efnir Kársnes- söfnuður til aöventuhátiðar i Kópavogskirkju kl. 20.30 Organisti kirkjunnar Guð- mundur Gilsson leikur og stjórn- ar söng kirkjukórsins. Þá munu þeir John Speight söngvari og Simon Ivarsson gitarleikari flytja austurrisk jólalög. Tveir meðlim- ir sóknarinnar munu sjá um boðun orðsins. Stefán M. Gunnarsson form. sóknarnefndar flytur ávarp og Tómas Arnason ráðherra flytur hugvekju kvölds- ins. Þá verður mikill almennur söngur, ritningalestur og bænar- gjörð. Finnsku listamennirnir Sa sjunger Finland Fullveldisfagnaður Suomifélagsins ■ Sunnudaginn 6. desember kl. 20.30 mun Finnlandsvinafélagið Suomi efna til fullveldishátiðar á þjóðhátiöardegi Finna i Norræna húsinu. Að venju er dagskrá hátiðar- innar fjölbreytt. Sveinn Einars- son, þjóðleikhússtjóri mun flytja ræöu, fimm manna hópur finnskra og sænskra iistamanna („Sa sjunger Finland”) leikur og syngur nokkur lög, og les ljóð eft- ir finnska listamenn, skólahljóm- sveit Kópavogs mun leika nokkur lög, auk þess sem Tapani Brotherus sendifulltrúi frá finnska sendiráðinu i Osló mun flytja ávarp. Að lokinni dagskrá verður bor- inn fram finnskur réttur (KARJALAN PIIRAKKA) i veit- ingasal hússins. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Gestaleikur í Alþýðuleikhúsinu Alþýðuleikhúsið á von á góð- um gestum núna strax eftir helg- ina. Það er bresk-bandariski leik- hópurinn „Theater of all possi- bilities”, sem ætlar að hafa hér stutta viðkomu á leið sinni til Banda rikjanna. Leikhópur þessi var stofnaður 1967 i Santa Fe i Bandarikjunum og hefur leikið óslitið siðan og ferðast viða um heim. Þetta er þó I fyrsta sinn, sem þau gista tsland. Leikritið sem „Theater of all possibilities” sýnir i Hafnarbiói á mánudagskvöld kl. 20:30 nefnist „The tin can man” og fjallar á spaugsaman hátt um hina yfir- vofandi hættu á útrýmingu vits- munaverunnar „homo sapiens”. Leikurinn er kryddaður með dansi söng og hljóðfæraslætti. Að- eins verður um þessa einu sýn- ingu að ræða. Basar Guðspekifélagsins ■ Þjónusturegla Guðspeki- félagsins heldur basar á sunnu- daginn kl. 14 i húsi sinu, Ingólfs- stræti 22. Þar verður margt á boðstólum. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik vikuna 4. til 10. desember er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Hafnarfjördur: Hafnfjaröar apótek og >Jordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis a:;nan hvern laugardag kl.10 13 og, sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og t Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á» sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er, opið í þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 ogLfrá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i, sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgi- daga og aimenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga (ra kl .9-18. Lokað í hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lógregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. SjOkrabill og slökkvilið 11100 Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100 Halnarijórður: Lögregla simi 51166 Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100 Kedavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahössins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slök,kvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slókkvilið og sjukrabill 1220 Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilssfaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabiM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. HOsavík: Lögregla 41303. 41630. SjOkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 a vinnustað. heiTha 61442. olalsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkviiið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slókkvilið 2222. heilsugæsla rsrysavarðsTófan i Borgarspitaianum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Uéknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægf er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum fra kl. 14 16. simi 29000.'GöngudeiId er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.B 17 er hægt að na sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra klukkan 17 á f östudögum ti I klukkan 8 ard. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknaf él. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17 18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hei Isuverndar stöð Reykjavikúr á mánudögum k1.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli k1.14 18 virka daga Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og k1.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kI 16 til kl .19.30. Laufgardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15 30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl 19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl. 17 á helgidögum. VífiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Manudaga til laugardaga k1.15 tiI kl .16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15 16 og kl. 19 19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust fra kl 13:30 fil kl 18:00 alla daga nema manudaga Stræfisvagn no 10 frá Hlemmi Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.