Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 19
Laugardagur 5. desember 1981.
krossgátan
myndasögur
3756
Lárétt
1) Batna. 6) Tunna. 8) Ödugleg.
10) Blástur. 12) Kind. 13) Svik.
14).Mál. 16) Rödd. 17) 1 uppnámi.
19) Kærleikurinn.
Lóörétt
2) Glöö 3) Kindum. 4) Tók. 5) At.
7) Ekki sykraö. 9) Bráðlynda. 11)
Fiskur. 15) Getur lesið. 16)
Óhreinki. 18) Stafrófsröð.
Ráðning á gátu No. 3755
Lárétt
1) . Orgel. 6) ögn. 8) Súg. 10) Nös.
12) At. 13) ST. 14) Nit. 16) Api. 17)
Ást. 19) Glæta.
Lóörétt
2) Rög. 3) GG. 4) Enn. 5) Asanna.
7) Æstir. 9) Úti. 11) ösp. 15) Tal.
16) Att. 18) Sæ.
bridge
Stundum gleyma spilarar
þeirri staðreynd að andstæðing-
, arnir sjá ekki spilin þeirra, eða
eiga a.m.k. ekki að gera það.
Sagnhafi i spili dagsins hefði get-
að notfært sér þetta ef honum
hefði bara dottið það } hug.
Norður.
S. 97
H. G43
T. KG7
L. K9632
Vestur Austur
S. G105 43
S. AK6
H.-97 H. KD10862
T. 982 T. 64
L. 875 L. DG
Suður.
S. D82
H. A5
T. AD1053
L. A104
Suöur opnaöi í fyrstu hendi á 15-
17 punkta grandi, norður skoraöi
á meö 2 gröndum og austur kom
inná á 3 hjörtum. Suður átti
ágætisspilog sagði þvi 3 grönd og
fékk að spila þau.
Vestur spilaöi Ut hjartaniu og
suöur t(Sc strax á ásinn. Það var
til litils að gefa slaginn þvi
spaðinn gat veriö galopinn. Suður
átti 8 slagi og sá niundi varð að
koma á lauf. Hann lagðiþvi niöur
laufásinn og austur setti drottn-
ingu.
Suður ákvað nú að reyna að
telja spilið upp og tók þvi 5 tigul-
slagi. En hann var jafnnær — á
eftir: austur henti tveim hjörtum
og einum spaba og gat enn átt
hvaða skiptingu sem var. Suður
spilaði þvf laufatiunni, lá lengi og
rifjaði upp bridgefræðin, sagði
uglasatákvisti og aörar töfrafor-
múlur og endaöi siðan meö þvi að
hleypa tiunni i nafni reglunnar
um takmarkað val. 2 niður.
Liklega tók suður besta mögu-
leikann úrþvisem komiövar. En
suöur misstiaf góðri leiö snemma
i spilinu. Ef hann-spilar lauftiu
strax eftir ab hafa tekiö laufás þá
eru miklarli'kurá að vestur komi
uppum sig. Hann veit ekki aö
suður á þéttan 5-lit i tigli og þvi
virðist sem laufiö sé lifliturinn.
Og meö G875 i laufi leggur vestur
örugglega gosann á tiuna til að
tryggja sér laufslag. Þess vegna
eru miklar likur á að austur hafi
átt DG stök i upphafi ef vestur
lætur litiö á laufatiuna án
minnstu viöbragða.
Já, og Zarkov er^eða aö vera
Löngum hefi ég velt þvT
fyrir mér... hvar endar
þetta kall, og livernig litur
vinurinn út?
med morgunkaffinu
— Ég vil endilega fara út með
þér, en ég kemst bara ekki núna,
ég er svolitiö upptekin.
— Þaö gerir ekki svo mikið til,
þótt kjólar stúlknanna hafi
sikkaö. Maöur á þó alltaf sfnar
góöu minningar...
— Ég biðst afsökunar á þvi
hvað ég kem seint, en hálkan var
svo mikil, að fyrir hvert skref
sem ég tók áfram rann ég tvö
aftur á bak.
— Nú, en hvernig komstu þá
alla leiö, ha?
— Ja, sjáðu til, ég sneri mér við
og þá gekk þaö...
— Hvaö fékkst þú borgaö fyrir
gamla bilinn þinn Svenni?
— Ja, þaö voru 28 litrar á
tanknum og ég fékk borgaö fyrir
þá.
— „Yfirvinnan” þin frá þvi i
gærkvöldi vill fá að tala viö þig...