Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 21

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 21
DENNI DÆMALAUSI Vilíu heyra brandara. ég verft aft segja þér hann strax ég gæti verift búinn aft gleyma honum i fvrramálift. Fyrirlestur um Alexander von Humboldt ■ Laugardaginn 5. desember flytur Siguröur Steinþórsson dó- sent fyrirlestur um þýska vis- indamanninn og landkönnuðinn Alexander von Humboldt. Mun hann fjalla bæöi um ævi hans og visindastörf. Alexander von Humboldtfélagiðá Islandi gengst fyrir þessum fyrirlestri sem opinn er öllum sem áhuga hafa á. Jafnframt mun þýski sendiráöu- nauturinn, Heinz Pallasch greina frá námsstyrkjum þeim sem Alexander von Humboldt stofn- unin i Bonn veitir árlega. Hafa þegar tugir tslendinga hlotiö styrki frá stofnuninni til fram- haldsnáms i Vestur Þýskalandi að háskólaprófi loknu bæöi á sviöi raunvisinda og hugvisinda. Fyrirlesturinn verður i Lög- bergi stofu 102 og hefst kl. 4 eftir hádegi. Formaöur Hum- boldt-félagsins er dr. Frosti Sigurjónsson. Kvikmyndir i MíR-salnum ■ Viðhorf Sovétmanna til meiri- háttar deilumála á alþjóöavett- vangi og ferð islenskrar þing- mannanefndar til Sovétrikjanna á sl. sumri eru viðfangsefni þriggja 20-50 min. langra kvik- mynda sem sýndar veröa i MIR-salnum, Lindargötu 48, 2. hæö (gengiö inn frá Frakkastig) fimmtudagskvöldiö 10. desember kl. 20.30 Fyrsta myndin nefnist „Sann- ieikurinn um Aprilbyltinguna” og fjallar um alþýöubyltinguna i Afganistan og þróun mála þar i landi siöustu misserin. Skýringar með myndinni eru á ensku. ■ t dag kl. 16.00 opnar ómar Stefánsson einkasýningu i Rauöa húsinu á Akureyri. Þetta er önnur einkasýning ómars en hann hefur tekiö þátt i fjölmörgum samsýn- ingum. Sýningin er sölusýning og eru myndirnar yfir þrjátiu tals- ins. Aöstoöarmaöur er Björn Roth. önnur kvikmyndin nefnist „Samkomulag” og segir þar frá deilum og átökum i austurlöndum nær. Camp David samkomulag- inu og afstööu ýmissa arabarikja til þess. Skýringar meö myndinni á norsku. Loks er 20 min. litmynd um Sovétferö sendinefndar Alþingis undir forystu Jóns Helgasonar forseta sameinaðs þings á sl. sumri. Brugðiö er upp svipmynd- um frá heimsókn þingmannanna til Moskvu, Tallinn og Kiev. Skýringar meö myndinni eru á is- lensku fluttar af Vladimir Jakúb prófessor sem var túlkur þing- mannanefndarinnar. Aögangur að kvikmynda- sýningunni i MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. MtR gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 1. desember 01 — Bandarikjadollar.......... 02 — Sterlingspúnd............. 03 — Kanadadollar ............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnskt inark ............ 08 — Kranskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsklira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15—Portúg. Escudo.............. 16 — Spánsku peseti............ 17 — .1 apanskt yen............ 18 — irskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.156 8.180 16.002 16.049 6.933 6.953 1.1459 1.1493 1.4279 1.4321 1.5005 1.5049 1.8998 1.9054 1.4613 1.4656 0.2185 0.2191 4.5969 4.6104 3.3682 3.3781 3.6880 3.6988 0.00687 0.00689 0.5250 0.5266 0.1266 0.1270 0.0865 0.0868 0.03803 0.03814 13.084 13.123 bókasöfn ADALSAFN — utlansdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-töstud. kl; 9-21, eínnig á laugard. sept.-april kl. 13 16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, vuni og ágúst. Lokað júli manuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. apríl kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 1016. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstuo. kl. 9-21. einnig a laugard. sept.-april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomusfaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjórður. simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmanna eyjai sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður. simi 25520. - Seltjarnarnes, simi 15766. Vfitnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477. Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilamr: i Reykjavik, Kopavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, 'Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidóg um er svarað allan sólarhringinn. Tekióer við ti Ikynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þö lokud a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kl 6 19 og a sunnudógum kl.9 13. Mióasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarf |orður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardogum9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga kI 7 8 og k1.17 18 30. Kvennatimi a f immtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17..30 sunnu daaa kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 — 11.30 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvoldferðir á sunnudögum. — i mai/ juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 útvarp> |ji|g ■ t kvöld kl. 20.00 leikur Lúftrasveit Reykjavikur i útvarpift. Stjórnandi er Oddur Björnsson, sem stundar tónlistarnám í Boston i Bandarikjunum, og er básúna aftalhijóftfæri hans i námi. Oddur sá um aft velja efnisskrá hljómsveitarinnar á þess- uin tónleikum. Ungur tónlistarmaftur, Asgeir Steingrimsson, kemur fram sem einieikari á trompet, en hann stundar einnig tónlistarnám í Bandarikjunum. Þessir ungu menn, Oddur Björnsson og Ásgeir Steingrimsson höföu alian veg og vanda af efnisskrá þessara tónleika lúðrasveitarinnar. Oddur Björnsson er sonur hins gantalkunna hijóftfæraleikara, Björns R. Einarssonar, sem hefur leikift meft Lúftrasveit Reykjavikur frá þvi hann var á unglingsárum ,og stjórnaft henni einnig. Myndin er tekin vift upptöku. útvarp Laugardagur 5. desember 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá Morgunorft: Helgi Hró- bjartsson talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Barnaleikrit: „Ævin- týrada 1 urinn” eftir Enid Blyton — Þriftji þáttur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — 15.40 islenskt mál Guftrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hrimgrund — Utvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siftdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.19.00 Fréttir Til- kynningar. 19.ffi Málift er þaft” Guftrún Guftlaugsdótbr spjallar vift Pál S. Pálsson hrl. 20.00 Lúftrasveit Reykjavikur leikur Oddur Björnsson st jórnar. 20.30 Or Ferftabók Eggerts og Bjarna Umsjón: Tómas Einarsson. Þriftji þáttur. 21.15 Töfrandi tónar 22.00 „Hljómar” leika og syngja létt lög 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 „Orft skulu standa”eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (14) 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Laugardagur 5. desember 16.30 lþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Annar þáttur. Teikni- myndaflokkur frá spænska sjónvarpinu um flökkuridd- arann Don Quijote og skó- svein hans Sancho Panza. Þýftandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrift Annar þáttur annars hluta. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýft- andi: Guftni Kolbeinsson. 21.15 Enn er spurt og spurt Spurningakeppni i sjón- varpssal. Sjötti þáttur. Undanúrslit Keppendur eru lift Guftna Guftmundssonar, sem er fyrirlifti, ásamt Magnúsi Torfa Ölafssyni og Stefáni Benediktssyni, og lift Öla H. Þórftarsonar, fyrir- Böa, ásamt Baldri Simonar- syni og Guftmundi Aka Lúft- vigssyn i. Spy rjendur : Guftni Kolbeinsson og Trausti Jónsson. Dómarar: örnólfur Thorlacius og Sig- urftur H. Richter. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 22.00 Frambjóftandinn (The Candidate) Bandarisk bió- mynd frá 1972. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aftalhlut- verk: Robert Redford, Pet- er Boyle og Don Porter. Ungur lögfræftingur freist- ast til þess aft hella sér út i kosningaslag um sæti i öld- ungadeild Bandarikjaþings gegn virtum stjórnmála- manni. Hann er fullvissaftur um, aft hann fái aft ráfta ferftinni sjálfur, en þaft reynist erfitt þegar á hólm- inn er komift. Þyftandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur (». desember 16.00 Sunnudagshug vekja Séra Agnes Sigurftardóttír, æskulýftsfulltrúi Þjóftkirkj- unnar, flytur. 16.10 Húsift á sléttunni. Sjötti þáttur. Hnuplaft i Hnetu- lundi.Þýftandi: óskar Ingi- marsson. 17.10 Saga sjóferftanna. Sjötti þáttur. Ógn undirdjúpanna Þýftandi og þulur: Friftrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Upptöku- stjorn: Eh'n Þóra Friftfinns- dóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Kvæftalestur. Matthias Johannessen flytur eigin ljóft. 20.55 Eldtrén I Þika. Nýr flokkur. Breskur mynda- flokkur f sjö þattum um breska fjölskyldu, sem sest aft á austurafriska verndar- svæftinu snemma á öldinni. Jörftin heitir Þika (Thika). Landift er óspillt og land- nemarnir ætla aft auftgast á kaffirækt. Þættirnir byggja á æskuminningum Elspeth Huxley. Aftalhlutverk: David Robb, Hayley Mills og Hoily Aird. Þýftandi: Heba Juliusdóttir. 21.55 Tónlistin Annar þáttur. Sigur samhljómsins Myndaflokkur um tónlistina i fylgd Yehudi Menuhins, fiftluleikara. Þýftandi: Jón Þórarinsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.