Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. desember 1981. 3 Ætarsögui spennandl rómantískar „Elskaðu mig.“ Þau hnigu í grasið. Líkami hennar varð mjúkur og eftirgefanlegur. Þau gáfust hvort öðru knúin af sömu gimd og kvelj- andi þrá. Hvers vegna mátti Gréta Millan ekki verða barnshafandi? Mundi hún hljóta sömu örlög og móðir hennar og amma? Ótti og kveljandi afbrýðissemi nagaði Beötu. Elskaði Albert aðra konu? Tækist þeim nokkru sinni að losna úr klóm hins forherta glæpa- manns? Skyndilega fundu Beata og Albert að þau höfðu sameiginlegt málefni að berjast fyrir. HÖRPUÚTGÁFAN SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval fiskjar: Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi IMÝR LITMYIMDALISTI ÓKEYPIS Komið, hringiö eöa skrifiö og fáiö nýja MICROMA litmyndalistann ókeypis. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI 39 REYKJAVÍK SÍM113462 notum við smjör SÚKKULAÐISKÍFUR Skífur: 200 g afhýddar og malaðar möndlur 31/2 dl flórsykur (200 g) 2 eggjahvítur Blandið saman möndlum og flórsykri í massa. Sláið eggjahvítumar sundur og blandið í möndlumassann. Setjið deigið með tveimur teskeiðum á smurða og hveitistráða plötu, eða á bökunarpappír. Mótið deigið til með fingrunum (hafið hveiti á fingmnum). Bakið við 200°C í u. þ. b. 10 mín. Takið kökumar strax af plötunni. Smjörkrem: 100 g íslenskt smjör IV2 dlflórsykur 1 eggjarauóa 2 mskkakó Hrærið allt vel saman. Smjörkremið er sett á botninn á kökunum þegar þær em orðnar kaldar. Bræðið 100 g suðusúkkulaði yfir vatnsbaði. Dýfið kökunum í brætt súkkulaðið, þeim hluta sem smjörkremið er á. Látið súkkulaðið hylja alveg smjörkremið og ná aðeins upp á kökumar. Kökumar em frystar áður en óhætt er að setja þær í bauk. NOISETTE-KÖKUR u. þ. b. 40-50 stk 100 gfíntmalaðir heslihnetukjarnar 100 g sykur 1-2 eggjahvítur (eftir stærð) Blandið saman hnetukjömum, sykri og sundurslegnum eggja- hvítunum. Setjið deigið með teskeið á plötu, klædda með bökunar- pappír. Hafið kökumar litlar eða á stærð við 5 kr. pening og lítið eitt flatar. Bakiðvið 180°C í 8-10 mín. Látið kökumar kólna á kökugrind, Settar í kökubauk og geymdar á köldum stað. Kremið sett á rétt áður en kökumar em bomar fram. Krem: 150 g mjúkt ísienskt smjör 3 eggjarauður 120 g flórsykur 2 tskkakó 1 tskkaffiduft Hrærið allt saman yfir vatnsbaði í nokkrar mínútur. Þeytið kremið í nokkrar mín eftir að það er tekið úr vatnsbaðinu. Kremið er sett á botninn á kökunum og þær lagðar saman tvær og tvær. Hafið kremlagið þykkt. RULLUTERTA MEÐ PUNCH-KREMI Botn: 3 egg IV2 dlsykur % dl kartöflumjöl 1 mskhveiti 1 tsk iyftiduít Krem: 100 g íslenskt smjör 1 dlflórsykur IV2 tskkaffiduft 2 mskpunch Deig: Þeytið saman egg og sykur þangað til hræran er ljós og létt. Sigtið þurrefnin og blandið varlega saman við. Bakið í rúllutertumóti eða smjörpappírsskúffu, við 250°C í 5 mín. Hvolfið á þurra diskaþurrku og látið kólna. Krem: Hrærið saman smjör og flórsykur. Leysið kaffiduftið upp í punchinu og blandið öllu saman. Breiðið á tertubotninn og rúllið upp. Látið kólna áður en tertan er borin fram. á G SlWjoRS* Með gætni skal um götur aka \u| UMFERÐAR J U RÁO / INNANDYRA w A HVERFISG0TU 6 I FJ0GUR AR 0G FJ0RA DAGA Gamansemi Vilhjálms gægist víða fram. Og oft er seilst eftir svipmyndum utan dyra þótt Hverfisgata 6 sé þungamiðja bókarinnar. Frásögnin er opinská en laus við alla beiskju. 180 myndir eru í bókinni. Þetta er fyrsta bók höfundarins. Hún er ný- stárleg, þvi enginn íslenskur ráðherra hefir áður sett saman bók um ráðuneytið sitt. Vilhjálmur kemur víða við og ræðir m.a. stöðuveitingar, írafár á Alþingi, námsmanna- hasa og kaida stríðið um peningana. Verð kr. 320.00 ÞJOÐSAGA SIMI 13510 ÞINGHOLTSSTRÆTI 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.