Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 5. desember 1981. VARAHLJUTIR í InleraaliDnal JARÐVTUR Veitum 15% stadgreiðsluafslátt afbeltakedjum, keöjuhjólum og beltarúllum til áramóta ^VÉIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Sapniraf fóilM Ftásagnir af mannnunum. slysföruni. dulrænum afbur&um og kkyggnu fólki SAFNAÐ HEFUR IÓN KR. ÍSFELD Þetta er fimmta og síðasta bókin i safn- ritinu Borgfirzk blanda. Af efni bókarinn- ar má nefna endurminningar Benedikts í Skuld. sem nú lita dagsins Ijós I fyrsta sinn. Þar er brugðið upp fróðlegri og forvitnilegri mynd af húsakynnum og rnannlifi á Akranesi um aldamótin síð- ustu og sagt frá einstökum dugnaði og fómarlund. Einnig er stór syrpa af gam- anmálum, þar á meðal hinar frægu Pungavfsur Ólafs I Brautarholti og Þor- láks Kristjánssonar. Þá eru í Blöndunni auk gamanmála og þjóðlífsþátta, frá- sagnir af slysförum, endurminningar og fróðleikur af ýmsu tagi. Safn sannra frásagna af mannraunum, slysförum, dulrænum atburðum og skyggnu fólki. Einnig frásagnir úr há- karlalegum og bjargsigi. Séra Jón Kr. Isfeld hefur safnað þessu efni á löngu árabili. Nöfn eftirtalinna þátta gefa hugmynd um hið fjölbreytta efni bókarinnar: Örlagastund á Eski- fjarðarheiði, Páskabylurinn 1917, Manntjónið mikla í Amarfirði, Sagnir af Eyjólfi skyggna, Haustnótt í kirkju, Stúlk- an við ána, Hákariaveiðar, Úr verinu, Fyrsta bjargferðin, Töfrasýnir tveggja öldunga, Torráðin gáta frá 18. öld. HÖRPUÚTGÁFAN Frá Vélskóla íslands Innritun nýrra nemenda til 1. stigs náms á vorönn 1982 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa bor- ist skrifstofu skólans fyrir 14. desember nk. Ktmnslan fer fram eftir áfangakerfi og eiga væntanlegir nemendur að mæta til námsvals þriðjudaginn 15. desember kl.16.00. Skólastjóri HJÁLPARTÆKI FYLGIHUUTIR: STÁLSKÁL-HNOÐARI-HRÆRARI-ÞEYTARI• DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt land PYLSUSTÚTUR SMÁKÖKUMÓT RAFBÚÐ SAMBANDSINS Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 'LS HVEITIBRAUT UTGERÐARMENN og flskverkendur Við viljum vekja athygli yðar á því.... aö viöf lytjum inn fyrir fiskif lotann öll helztu veiöarfæri, alls konar útgerðarvörur aðrar og vélar til f iskvinnslu um borð og í landi. að viö flytjum inn rekstrarvörur frystihúsa og fiskverkunarstöðva. aö viðf lytjum inn salt til losunar beintá höfnum landsins. að viö höf um í þjónustu okkar eina af stærstu teiknistof um landsins, en starfsmenn hennar hafa á undanförnum árum hannað byggingar og tækja- búnað hraðfrystihúsa og margs konar fiskvinnslustöðva vítt og breitt um landið. aö viö höf um i þjónustu okkar sérf ræðinga í f lestum greinum f iskiðnaðarins. Komið — hringið — skrifið og við veitum fúslega allar ndnari upplýsingar. ^ Samband Sjávarafurðadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.