Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 23
23
Laugardagur 5. desember 1981.
flokksstarfið
Árnesingar
Félagsmálanámskeið verður haldið á Selfossi dagana 7.-14. des. Leiðbeinandi verður Halla
Guðmundsdóttir leikkona. Þátttaka tilkynnisti sima 99-1640
Allir velkomnir
F.U.F. i Árnessýslu
Orðsending frá happdrætti Framsóknarflokksins
Meðal vinninga i happdrættinu er Nordmende myndsegulbandstæki af nýjustu og fullkomn-
ustu gerð. Apple tölva og listaverk eftir valinkunna myndlistamenn. Einnig rafmagns-hand-
verkfæri og tölvuúr frá Þýsk-lslenska verslunarfélaginu.
Alls 14 vinningar fyrir samtals kr. 84.000. Verö miöa kr. 25
Pantaöir miöar sendir i giró. Tekið viö miöapöntunum i sima 24480
Jólabasar framsóknarkvenna
verður að Hótel Heklu laugardaginn 5. des. kl.2 e.h.
Margt fallegra handunna muna. Mikið úrval af kökum aö
ógleymdu hinu ljúffenga laufabrauði.
Stjórnin.
Akranes
Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Akranesi
verður haldinn mánudaginn 7. des kl. 20.30 i framsóknar-
húsinu við Sunnubraut. Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga.
Stjórnin
Akranes
Aðalfundur FUF Akranesi verður haldinn miðvikudaginn
9. des. n.k. kl. 20.30 i framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Jólahappdrætti S.U.F.
Vinningsnúmer jólahappdrættis S.U.F.
5. des. númer 4346
6. des. númer 2H8
Bingó
Hið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður
haldiö i Sigtúni sunnudaginn 6. des. kl.20.00.
Bingóið byrjar kl.19.00.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
Munið létt spjall á laugardegi
i kaffiteriunni Hótel Heklu
laugardaginn 5. des. kl. 15.00. Gestur
fundarins verður
Guömundur G. Þórarinsson alþingismaöur.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti
Samband ungra framsóknarmanna
á bókamarkadi
Synir
þræianna
/,Synir þrælanna"
Út er komin hjá Iöunni saga
eftir sænska unglingasagna-
höfundinn Sven Wernström.
Nefnist hún Synir þrælanna. Þor-
steinn Broddason þýddi. Þetta er
annað bindi I sagnabálki höfund-
ar um þrælana, en fyrsta bókin,
Þrælarnir kom út fyrir tveim ár-
um. Hvert bindi er sjálfstætt verk
en i sagnabálkinum er rakin saga
hinna undirokuðu i Sviþjóð allt
frá fornöld til siöari tima.
Synir þrælanna taka yfir sex-
tándu, sautjándu og átjándu öld.
Fyrsti hluti heitir Næturverðirn-
ir, annar Fjórða boðorö kúgar-
anna og hinn þriðji Flóttinn úr
spunahúsinu. Er sin aöalpersóna,
ungur maður ánauöugur, i hverj-
um þætti
Synir þrælanna er fjórða bók
Sven Wernström sem Iöunngefur
út. Hún er 164 blaösiður. Sett i
Korpus hf.
Skrifstofa SUF Rauðarárstig 18
verður opin á miðvikudögum og föstudögum frá kl.12.30-16.30
Kópavogur
Freyjukonur, laufabrauðsgerðin verður sunnudaginn 6. des. kl.
14.00. Komið með alla fjölskylduna.
Stjórnin.
Egilsstaðir —
Reyðarfjörður
— Eskifjörður:
Almennir fundir
Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra
hefur framsögu um orku og iðnaðarmál á
almennum fundum sem hér segir:
Egilsstöðum, Valaskjálf laugardaginn 5.
des. kl. 14.
Reyðarfirði, Félagslundi, sunnudaginn 6.
des. kl. 13.
Eskifirði, Valhöll, sunnudaginn 6. des. kl.
16.30
Einnig koma á fundina Helgi Seljan og
Sveinn Jónsson.
Allir velkomnir
Aiþýðubandalagið
„Anna og Kristján"
i íslenskri þýðingu
tJt er komin hjá Iðunni skáld-
sagan Anna og Kristján eftir
sænska höfundinn Ake
Leijonhufvud. Jóhanna
Kristjánsdóttir þýddi. — Höf-
undur sögunnar er liðlega hálf-
fertugur aö aldri og haföi gefið út
nokkrar bækur þegar Anna og
Kristján birtist 1978. Vakti sú
saga skjótt verulega athygli og
hefur verið þýdd á allmörg tungu-
mál.
Anna og Kristján er gefin út
meö styrk úr Norræna þýöingar-
sjóðnum. Bókin er 285 blaösiður.
Kristján Kristjánsson gerði kápu-
mynd. Steinholt prentaði.
Jólakerling
úr
og filti
■ Jólakerling-
in er búin til
úr hálfhring
af striga, sem
er heftur
saman.
Ofan á er
svo limd filt-
kúla, sem á
hefur veriö
teiknaö andlit.
Síöan er sjal
og húfa klippt
út úr filtefni
og sett á kerl-
inguna. Einn-
ig hár úr lopa,
sem má flétta
og setja bönd
i. Þurrkuö
blóm eöa strá
ber svo kerl-
ingin i fang-
inu.
Þvermál
hringsins er
um þaö bil 15
cm.
■ Þaö er gott aö hafa mömmu til aö hjálpa sér viö jólaskreyting-
arnar. Þaö sem veriö er aö búa þarna til, eru jólakerlingar úr
striga og filti. Þær halda á blómvendi, sem I voru notuö strá og
vallhumall, sem i siöustu viku var tint i Fossvogsdal. A boröinu
sjást jólasveinar á platta og jólasveinn á sklöum.TTmamynd: G.E.
Jólaföndur í
Snælandsskóla
■ S.l. laugardag stóðu for-
eldrafélög ýmissa skóla fyrir
jólaföndri með foreldrum og
nemendum. Myndirnar tvær,
sem fylgja hér með voru tekn-
ar i Snælandsskóla i Kópavogi
en þar korn saman fjöldi
nemenda og foreldra og út-
bjuggu skemmtilegar jóla-
skreytingar. A efstu hæð skól-
ans voru búnir til glæsilegir
aöventukransar, á miðhæö
voru búnar til filtskreytingar,
t.d. jólasveinar á skiöum og
jólahjörtu og i leikfimisal var
búið til ýmiss konar pappirs-
föndur.
■ Ahuginn leynir sér ekki og enginn gefur sér tima til aö taka
eftir ljósmyndaranum. Tlmamynd: G.E.
Umsjón:
Anna Kristín
Brynjúlfsdóttir,
rithöfundur