Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.12.1981, Blaðsíða 15
 Laugardagur 5. desember 1981. 15 „Flökkulíf" Crt er komin hjá I&unni bókin Flökkulif, æskusaga Hannesar Sigfússonar skálds. — Hann er eitt af helstu ljó&skáldum sinnar kynslóðar, hefur gefiö út fimm frumortar ljóöabækur, auk þess sem hann hefur þýtt stórt safn norrænna nútimaljóöa. Eina bók i óbundnu máli hefur hann gefiö út, skáldsöguna Strandiö. Flökkulif greinir frá æskuárum höfundar. Hér segir frá bernsku- og uppvaxtarárum hans i Reykjavik, fjölskylduhögum þar sem á ýmsu gengur, endasleppri skólavist, fjölbreytilegri æsku- reynslu. Hannes veröur skálda yngstur til aö lesa úr verkum sin- um i útvarp, — og litlu siöar held- ur hann til Noregs aö læra refa- rækt! Um þann náms- og starfs- feril fer eins og fleira aö hann veröur ekki til frambúöar. Hannes gerist sölumaöur og fer i þeim erindum umhverfis land, en jafnframt fæst hann við skáld- skap, umgengst aöra unga áhugamenn um bókmenntir sem i bróðerni mæla andleg afrek sin við skáldverk félaganna. Svo kemur aö þvi að Hannes ætlar sér aö lifa á ritstörfum. Þaö gengur miöur vel og tuttugu og þriggja ára gamall kveöur hann lesand- ann,framtiöin býsna óljós en þó er hann staðráöinn i aö fara til út- landa og reyna aö koma undir sig fótunum sem skáld. Flökkulif er 232 bla&si&ur. Prenttækni prentaöi. Auglýsinga- stofa Kristinar hannaöi kápu. Rit Benedikts Gröndal Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfiröi, hefur gefið út fyrsta bindi ritsafns Benediks Gröndals Sveinbjarnarsonar, en alls verða bindin þrjú. Sú þriggja binda útgáfa á ritum Benedikts Gröndals, sem hér er efnt til, hefur aö geyma úrval úr hinu geysimikla efni, sem eftir hann liggur i bundnu og óbundnu máli. Viö valiö hefur það tvennt verið haft i huga, aö gefa sem gleggsta mynd af fjölbreytilegu rithöfundastarfi skáldsins og birta sem flest af þvi, sem ætla má, aö nútima lesendur hafi ánægju af og láti sig verulegu máli skipta. Fyrsta bindi hefur aö geyma kvæöi, sögur og leikrit. 1 ööru bindi verða blaöagreinar og rit- geröir og „Reykjavik um alda- mótin 1900.” Efni þriöja bindis veröur sjálfsævisagan Dægradvöl og bréf. RitBenedikts Gröndals, fyrsta bindi, var sett og prentað i Prent- verki Akraness hf. og bundið i Bókfelli hf. HAUSTVERÐ Eigum takmarkað magn af eftirtöldum heyvinnutækj um á mjög hagstæðu verði v Heyhledsluvagn 26 rúmm. með 7 hnifum og vökvalyftri sópvindu Verð kr. 44.400.- ZTR 165 SLÁTTUÞYRLAN ★ Sterkbvggö. ★ Fullkominn örvggisbúnaður. ★ Driföryggi á reimskifu. ★ Útsláttaröryggi. ★ Auðveld i flutningsstöðu. ★ Einföld hnifaskipting. ★ l»rir hnifar á tromlu. ★ Vinnslubreidd 1,«5 m. ★ Orkuþörf 40 ha. Verð kr 11.500.- Fella TH 460 Vinnslubreidd 4,90 m. og breidd i flutningsstöðu 2.75 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir þvi mjög vel úr múgunum og tætir heyið. Kastar frá skurðbökk- um og fylgir vel eftir á ójöfnum. Afkastamikil heyþyrla sem hentar flestum. Verð kr. 16.900.- Fella TH 670 6 arma 6 stjörnu hevþvrla með 6,7 in. vinnslubreiddina. Hagnýtið ykkur nútima tækni og vinnuhagræðingu. Verð kr. 21.000.- Fella TS 500 Vinnslubreidd 3.00 m. Hentar mjög vel til að raka saman i garða fyrir heybindivélar. Fljótvirk og skilar múgunum jöfnum og loftkenndum, sem tryggir jafnari bagga og betri bindingu. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. Verð kr. 12.000.- Globuse LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 LEVIS ÁVINNSLUHERFI Vinnslubr. 3 m. kr. 2.100.- Vinnslubr. 4.20 m. kr. 2.800.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.