Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 2. febrúar 1982. utgefandi: Framsoknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Johann H. Jónsson. Auglysingastjóri: Steingrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Johanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjori: Sig- urður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson,Elias Snæland Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaður Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir. Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Ágústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stofánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteins- dóttir. Ritstjórn. skrifsto'fur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjivik. Simi: 86300. Aualýsinaasinii: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð I lausasölu 6.00. Askriftargjald á niánuði: kr. 100.00— Prentun: Blaðaprent hf. Heildarstefna í efnahagsmálum ■ I útvarpsumræðunum i siðustu viku gerði Tóm- as Árnason viðskiptaráðherra, grein fyrir hug- myndum Framsóknarmanna um heildarstefnu i efnahagsmálum fyrir nánustu framtið. Viðskiptaráðherra sagði þá m.a.: ,,Framsóknarflokkurinn leggur mikla áherslu á, að sem allra fyrst verði hafinn undirbúningur að viðtækari efnahagsaðgerðum, sem tryggi varanlegra viðnám gegn verðbólgunni, enda nauðsynlegt til þess að ná þeim markmiðum, sem rikisstjórnin hefir orðið ásátt um. Kjaramálin eru mjög stór þáttur efnahags- mála, en að mörgu fleiru þarf að hyggja, þegar heildarstefna er mörkuð. Þess vegna mun rikisstjórnin einnig hefja við- ræður við aðila að verðmyndunarkerfi sjávarút- vegs og landbúnaðar um breytingar á skipan þeirra mála, sem stuðlað gætu að hjöðnun verð- bólgu en tryggt um leið kaupmátt og afkomu i þessum greinum. í þessu sambandi verður sér- staklega athugað að draga úr og breyta álagningu opinberra gjalda á atvinnuvegina til viðbótar við þegar ákveðnar skattalækkanir. í verðlagsmálum mun rikisstjórnin leggja áherslu á að hvetja til hagkvæmari innkaupa til landsins og auka verðgæslu i stað beinna verðlagsákvæða. Þá verður verðlagskynningu beitt i vaxandi mæli til að vekja athygli neytenda á verðlagi. Þá verða vextir lækkaðir i samræmi við hjöðn- un verðbólgu. Niðurgreiðslum verður beitt um sinn i auknum mæli. Siðan koma að okkar mati skattalækkanir til álita. Þá verður dregið úr fjárfestingum til að minnka spennu i hagkerfinu og sparnaðarherferð framkvæmd á vegum rikisins. Að lokum þarf að halda áfram ströngu aðhaldi i peningamálum og fjármálum rikisins. Að svo miklu leyti sem bankakerfið er aflögu- fært verður fjármagni beint til fjárfestingar, án þess þó að þrengja um of að lifsnauðsynlegum út- lánum bankakerfisins til atvinnuveganna. í öllum greinum þarf að vinna þannig að verð- bólga minnki jafnt og bitandi og að sem flestir verði virkir þátttakendur i aðgerðum. Með sliku allsherjarátaki til niðurtalningar verðbólgunnar er von til jákvæðrar framvindu efnahagsmála, sem leggur grundvöll að bættum lifskjörum i landinu. Það er áriðandi að allir þeir, sem skilja vanda stjórnunar, beiti áhrifum sinum i þágu lands og þjóðar. Hagsmunir þjóðarinnar eiga að sitja i fyrirrúmi gagnvart þrýstihópum og imynduðum stjórnmálahagsmunum. Heilbrigð skynsemi á fyrst og seinast að ráða ferðinni”, sagði viðskiptaráðherra. Mikilvægt er að unnið verði að þessum málum af kappi á næstunni og að allir aðilar i þjóðfélag- inu sýni þar skilning á sameiginlegum hagsmun- um þjóðarinnar og taki ábyrga afstöðu i sam- ræmi við staðreyndir efnahagslifsins. —ESJ á vettvangi dagsins Samtíningur af Ströndum eftir Ingimund Ingimundarson á Svanshóli ■ Fjölmiöiar viröast ekki eyða alltof miklu riimi né tíma i frétta- flutning héöan af Ströndum og er þaö sjálfsagtsökum þess hve litiö virðist hér til frásagnar. Aö sjálfsögöu má lita svo á, aö héðanséu aöeins góðar fréttir. En þær þykja ekki fengsælar þeim fréttamiðlum er byggja tilveru sina aö mestu á æsifréttum sixtn- um eða tilbúnum að mestu. ,,Hér gerist aldrei neitt” segja menn stundum. Slikt er þó oft nokkurt vanmat. Hefðu forverar okkar ekki krotað hjá sér árferöi ogatburði væri litilla heimilda að sækja til liðins tima. Enfólk við „hiðnyrsta haf” er ýmsu vant og litt flasgjarnt þótt eitthvaö beri Utaf. Hér verður aðeins hlaupið á staksteinum alls þess er annars mætti segja og reynt að taka ekki of mikið rúm frá föstum þáttum blaðsins. Svo aðeins sé minnst á hið sál- aða sumar, þá mun það ekki fá sérlega góð eftirmæli. Aö sönnu komu sólrikir og hlýir dagar, en offáir samfellt til heyverkunar. En sem betur fer eru bændur á Ströndum litið háðir heyþurrk þar sem votheysverkun er alis- ráðandi. Að visu hafa sumir ekki þá aðstöðu að fullu, og þeim varð siösumarið það erfitt, að taða náðist ekki að fullu inn og er slikt einsdæmi hér um slóðir. Verulega minningu og varan- lega, um aufúsugesti, veitti for- seti Islands, Vigdis Finnboga- dóttirog föruneyti með heimsókn um Jónsmessuleytið á Strandir. Sú látlausa og eöliiæga hlyja forsetans og föruneytis, mun verða geymd en ekki gleymd. Svo sem fjölmiölar hafa áður sagt frá, setti Vigdis forseti, þann 21. júní Menningarvöku Stranda- sýslu i Hólmavik með opnun á málverkasýningu ísleifs Kon- ráösonar, „öldungsins með barnshjartað”, sem var Stranda- maður. A þessari vöku fóru fram ýmis skemmtiatriði á 5 samkomu- stöðum f sýslunni. Söngur heima- manna iyfti þessum samkomum verulega ásamt ágætum sýning- um Leikfélags Hólmavikur á sjónleiknum „Ruddinn” eftir A. Tékkoff. bá má ekki gleyma söngnum hennar Sigriðar Ellu, en móðir hennar er frá Gautshamri hér i sveit og þvi æskuvinkona okkar, unglinganna, sem erum að feta niður fjallið stóra. Hinsvegar vakir enginn minningarvarmi á stórverkinu hans Jökuls, „1 öruggri borg” er ÞjóðleikhUsið flutti. Sjálfsagt af sniild og mikilli innlifun. Okkur i fámenninu er fjarlæg þessi yfirþyrmandi „streita” og fáránlegu hlaup eftir imynduðum lifsgæðum. Kór Atthagafélags Stranda- manna i Reykjavik gerði þessa vöku og minnisstæða. Þess má geta, að þetta var önn- ur menningarvaka er sýslunefnd Strandasýslu gengst fyrir. Sú fyrsta var siðast i júnimánuði 1979, að Hólmavik og Sævangi, þar sem auk málverkasýningar Strandamannsins, Þorvaldar SkUlasonar, var ánægjuleg söng- skemmtun og m.a. sýning á hag- leiksmunum ýmissa sýslubúa, þáverandi og brottfluttra. Það var ævintýri likast að virða fyrir sér þvilikan hagieik. Varla þarf að minna á erfiðleik- ana við hauststörfsökum hriða og harðviðris. Jafnvel þurfti að fóðra sláturfé inni vegna hag- banna ogerslikt fátittþóttoftséu haustveður óblið. Segja má að fjallaleitir og réttarstörf hafi farið úr böndum vanans, vegna óbliðra náttUru- afla. ■ Frá Ströndum. menningarmál Brandenburgar- konsertarnir ■ Guðný Guðmundsdóttir kon- sertmeistari Sinfóniuhljóm- sveitarinnar stóö fyrir ánægju- legri uppákomu i tónlistarlifi bæjarins nú um daginn (17. janú- ar) og fékk Gilbert Levine tii að „setja upp” fjóra af Branden- burgarkonsertum Bachs i Gamla biói. Gamla bió fékk þarna nýja prófraun sem hljómlistarsalur, en sU var tíð að allir islenskir tón- listarmenn gengust undir dóm þjóðarinnar einmitt i þessum aldna sal. Eins og allir vita er Gamla bió nú orðið að óperuhúsi og meö þvi að leiktjöldin og þ.á.m. svampdýna á gólfi eru þarna naglföst á sviðinu, varð að halda tónleikana við fremur önd- verðar aöstæður enda dró svampurinn mjög úr hljómand- inni og gerði heldur daufan hljómburð. Að þessu leyti var til- raunin ómark. En hitt var alger- lega að marka, að húsið var troð- fullt áheyrendum og komust miklu færri að en vildu. Sem sýn- ir,að margir vilja heyra Bach, og að Gamla bió liggur vel i borg- inni. Frá tónlistarpólitisku sjónarmiði er líka rétt aö benda á það ennþá einu sinni, aö nær þvi allir flytjendanna.en þeir voru 20 auk stjórnanda eru félagar i Sin- fóniuhljómsveit Islands. Væri nú ekki nær að innifela tónlistar- iðkanir sem þessar i fasta virmu félaga hljómsveitarinnar i stað annarra og umdeilanlegri starfa — í hl jómsveitinni er lunginn af spiiandi fólki á höfuðborgar- svæðinu,og úr henni mætti búa til ótölulegar minni hljómsveitir: trió, kvartetta, kvintetta og sex- tetta, kammersveit og jazzband, lúðrakvintett og tréblásturs- kvintett og svo framvegis. Þá mætti hafa „list um landið” allan ársins hring — þjóðin yrði menntaðri og hljómsveitin betri. Enþað hlustar vist enginn á þetta — sjá mynd. A sunnudagstónleikunum i Gamla bíói voru semsagt fluttir fjórir af sex Brandenburgarkon- sertum Bachs, nefnilega allir nema 2. og 3. Mark Reedman og Helga Þórarinsdóttir léku aðal- hiutverkin i 6. konsertnum fyrir tvær lágfiðlur, en Ólöf Sesselja óskarsdóttir knúði viólu da gamba, sem fyrir utan sembal Helgu Ingólfsdóttur var eina „iqiprunalega” hljóðfærið þarna. Þvt miður spiluöu þau ekki alveg hreint alltaf en að öðru leyti er þetta náttúrlega hin prýðilegasta tónlist. Næst kom 5. konsertinn i D-dúr þarsem fiðla (Guðný Guð- mundsdóttir), flauta (Manúela Wiesier) og sembail (Helga Ingólfsdóttir) leika stærstu hlut- verkin. Þar lék Heiga Ingólfs- dóttir hina löngu sembalsólo mjög eftirminnilega. Eftir hlé kom 1. konsertinn i F- dúr með 2 hornum, 3 óbóum og fagotti. Joseph Ognibene og Je- anne Hamilton sýndu frábæran Sigurður Steinþórsson skrifar um tónlist I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.