Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 15
ÞriOjudagur 2. febrúar 1982.
Enska knattspyrnan:
Southampton
sætid í fyrsta sinn
— í sögu féiagsins — Ipswich og Man. United töpuðu sínum leikjum
— Luton hefur sex stiga forystu í 2. deild
■ Southampton komst í
efsta sætið i 1. deildinni
ensku i fyrsta skipti í
sögu félagsins er þeir
sigruðu Middlesboro 0-1/
en Ipswich tapaði á
heimavelli 1-3 og Man.
United tapaði 2-0 fyrir
Swansea á Vetch Field.
Southampton hefur 40
stig, United 39/ bæði
félögin hafa leikið 22
leiki. Ipswich hefur 38
stig en hefur aðeins leikið
19 leiki.
//Þetta er einn af stóru
dögunum í lifi mínu,
svipaður og þegar við
unnum F.A. bikarinn",
sagði Lawrie
McMenemy fram-
kvæmdastjóri Southamp-
ton eftir leikinn gegn
Middlesboro.
„Fyrst þrjú stig fást
fyrir sigur þá munum við
ekki verða lengi á toppi
deildarinnar, en við mun-
um njóta þess meðan það
stendur yfir. Við bjugg-
umst svo sannarlega ekki
við því að Ipswich myndi
tapa á heimavelli, svo
það kom okkur á óvart að
verða í fyrsta sæti. Við
höfum lagt hart að okkur
til þess að komast á
toppinn".
Úrslitin á laugardaginn i 1.
deild urBu þessi:
1. deild
Arsenal-Leeds 1-0
Aston Villa-Liverpool 0-3
Coventry-Brighton 0-1
Everton-Tottenham 1-1
Ipswich-Notts. County 1-3
Man. City-Birmingham 4-2
Middlesboro-Southampton 0-1
Nottingham Forest-Stoke 0-0
Swansea-Man. United 2-0
1. deild
South.t. 22 12 4 6 40-30 40
Man.Utd. 22 11 6 5 33-18 38
Ipswich 19 12 2 5 36-26 38
Man.Cit.v 22 11 5 6 34-25 38
Liverpool 21 10 6 5 36-20 36
Swansea 22 11 3 8 3 3-33 36
Brighton 22 8 10 4 26-19 34
Everton 23 9 7 7 33-28 34
Arsenal 20 10 4 6 18-15 34
Tottenham 19 10 3 6 28-20 33
N. Forest 21 9 6 6 25-26 33
West Ham 20 7 8 5 36-28 29
N. County 21 7 5 9 30-36 26
W. Bromw. 19 6 6 7 24-22 24
Coventry 23 6 5 12 34-40 23
Lceds 20 6 5 9 20-33 23
A. Vilta 21 5 7 9 23-27 22
Stokc 22 6 4 12 24-33 22
Birmingh 20 4 7 9 31-35 19
Wolverh. 21 5 4 12 13-31 19
Súnderland 20 4 5 11 17-33 17
Middlesb. 20 2 6 12 16-32 12
West Ham-W.B.A. 3-1
Wolves-Sunderland 0-1
2. deiid
Barnsley-Cambridge 0-0
Blackburn-Cardiff 1-0
■ Ritchie skoraði
Chelsea-Shrewsbury 3-0
Crystal Palace-Q.P.R. 0-0
Derby-Sheff. W. 3-1
Grimsby-Charlton 3-3
Luton-Leicester 2-1
Newcastle-Norwich 2-1
Oldham-Bolton 1-1
Roterham-Watford 1-2
Wrexham-Orient 0-1
Notts County kom i veg fyrir
nýtt met hjá Ipswich er þeir
heimsóttu þá og sigruöu 1-3 en
Ipswich hefBi leikiB sinn niunda'
sigurleik i röB hefBu þeir sigraB
County. En Ipswich saknaBi illi-
lega þeirra Paul Mariner og
Terry Butcher sem voru meidd-
ir og gátu ekki leikiB. Gordon
Mair tók forystuna I leiknum
fyrir County meB marki á 21.
min. Á 53. min tókst Frans
Thijssen aB jafna metin-Thijs-
sen lék nú meB Ipswich aB nýju
eftir meiBsli. En ekki voru liBn-
ar nema þrjár min. frá marki
Ipswich er Brian Kilcline tók
forystuna fyrir County á nýjan
leik. ÞaB var siBan Paul Hooks
sem innsiglaBi frekar óvæntan
sigur County er hann skoraBi 9.
min. fyrir leikslok.
Southampton á toppinn
Southampton er nú á toppnum
I 1. deild eftir 0-1 sigur yfir
neBsta félaginu I deildinni
Middlesboro. En þaB var ekki
aBeins sigur þeirra i leiknum
sem gat komiB þeim á toppinn
heldur tap helstu andstæBing-
anna Man. United og Ipswich
sem bæBi töpuBu sinum leikjum.
En Middlesboro var óheppiB aB
ná ekki öBru stiginu i viBureign-
inni gegn „dýrlingunum”. A 64.
min. mistókst Bobby Thompson
a& skora úr vitaspyrnu sem
Middlesboro fékk er brotiB var á
Terty Cochrane. ÞaB kom fáum
á óvart aB sigurmark Sout-
hampton skoraBi Kevin Keegan
i seinni hálfleik og var þa& 15.
mark hans á tímabilinu.
Middlesboro átti skiliB annaB
stigiB I leiknum og hefBi ekki
veitt af, eru I neBsta sæti, fimm
stigum á eftir Sunderland.
Liverpool sem margir höfBu
afskrifaB i baráttunni um titil-
inn vegna lélegrar byrjunar f
mótinu eru nú farnir aB sýna
gömlu góBu taktana á ný. Liver-
pool sótti Englandsmeistarana
heim, Aston Villa og sigruBu 0-3.
Liverpool setti meistarana út af
laginu fljótlega i leiknum, Ian
Rush skoraBi á 3. min. og á 23.
min. bætti Terry McDermoutt
öBru marki viB. Leikur Villa
batna&i til muna I seinni hálfleik
en þeim gekk erfiBlega aB finna
leiB i markiB hjá Liverpool og á
73. min. skora&i McDermoutt
annaB mark fyrir Liverpool og
öruggur sigur var i höfn.
United steinlá
,,A tveggja min. kafla i seinni
hálfleik skoraBi Swansea tvö
mörk og geröi út um leikinn
gegn Man. United á Vetch Field.
United sem haföi veriö betra
liöiö á vellinum i fyrri hálfleik
tókst ekki aö nýta færi sin til
sigurs i leiknum. Þeir Alan Cur-
tis á 54. min. og Robbie James á
56. min. skoruBu fyrir Swansea.
John Cooke var hetja Sunder-
land er þeir sóttu Wolves heim,
Cooke skoraöi sigurmark
Sunderland i seinni hálfleik en
leikur þessi var þýöingarmikill I
baráttunni á botninum.
Brighton krækti sér i þrjú stig
erþeir sóttu Coventry heim, þaö
var Andy Ritchie sem skoraöi
sigurmarkiö fyrir Brighton á 36.
min. leiksins. Coventry sótti sig
■ Francis skoraöi tvö
til muna eftir markiö og má
segja a& þeir hafi átt leikinn
eftir þaö,en þeim tókst ekki aö
koma tuörunni i markiB og þar
viö sat. FurBulegt sem þaö nú
sýnist aö þá nær Brighton mun
betri árangri á útivelli heldur en
á heimavelli, örugglega eina
félagiö i 1. deildinni sem svo
gerir.
Sex mörk í
fyrri hálfleik
Ahorfendur á Maine Road,
þurftu ekki aö kvarta yfir
markaleysi er Man. City fékk
Birmingham i heimsókn. City
tók leikinn strax i sinar hendur
og komust i 4-0 meö mörkum
Trevor Francis tvö og Kevin
Reeves sem einnig skoraöi tvö
mörk.fjögur mörk á 38 min.
En á þeim 7 min. sem voru
fram aö hálfleik tókst Birming-
ham aö rétta aöeins úr kútnum
og skora tvö mörk og var Frank
Worthington aö verki i bæöi
skiptin. Fleiri mörk voru ekki
gerB i leiknum þrátt fyrir ágætis
færi.
West Ham sem ekki hefur
gengiB allt i haginn til þessa
snéri dæminu viö er þeir fengu
W.B.A. i heimsókn. Albion sem
ekki hafþi tapaB i síBustu sex
leikjum tapaBi 3-1. David Cross
skoraöi tvö af mörkum West
Ham og Paul Goddard skoraöi
eitt, fyrsta mark hans siöan i
október fyrir liöiB. ÞaB var
Andy King sem skoraöi mark
Albion.
Nýliðinn skoraði
Paul Vaessen nýliöinn i liöi
Arsenal skoraBi sigurmark
þeirra gegn Leeds á 41. minútu
leiksins. Leikmenn Leeds vildu
fá vitaspyrnu i seinni hálfleik en
dómarinn var á ööru máli og viö
þaö sat.
Nottingham Forest tókst ekki
aö knýja fram sigur i viöureign-
inni gegn Stoke er leikiö var á
heimavelli Forest. Forest réB
lögum og iofum ileiknum, geröu
nánast allt nema aö skora
mark.
Graeme Sharp tók forystuna
fyrir Everton er þeir léku gegn
Tottenham á heimavelli Ever-
ton.markiB var skoraö á 10.
minútu.
En eftir markiö tók Totten-
ham leikinn i sinar hendur og
þurfti Southall markvöröur
Everton oft aö taka á honum
stóra sinum til aö bjarga marki.
Varöi meöal annars glæsilega
frá Ardiles, Villa og Hoodle. ÞaB
hlaut a& koma aö jöfnunar-
marki Tottenham og sú varö
einnig raunin. Villa jafnaBi met-
in á 77. min leiksins.
Luton styrkti stöBu sina á
toppi 2. deildar er þeir sigruBu
Leicester 2-1 en Oldham tapaöi
stigi gegn Bolton sem eru
neöarlega I deildinni. Luton
hefur nú sex stiga forystu i
deildinni er meö 48 stig en Old-
ham hefur 42 stig.
Watford sigraBi Rotherham
1-2 og er i þriöja sæti i deildinni
er meö 41 stig en hefur leikiB aö-
eins 22 leiki en Luton og Oldham
hafa leikiB 25 leiki.
röp-.
2. deild
Luton 25 15 3 3 46-21 48
Oldham 25 11 9 5 35-26 42
Watfnrd 22 12 5 5 39-26 41
Rlackburn 25 10 8 7 30-24 38
Chclsea 22 10 6 6 33-30 36
Q.ParkR. 22 10 5 7 28-20 35
Barnsley 21 10 4 7 33-22 34
Shcff.Wed. 21 10 4 7 27-28 34
Charlton 25 8 8 9 33-36 32
Newcastle 20 9 3 8 28-22 30
Norwich 22 8 4 10 25-32 28
Derby 22 8 4 10 30-40 28
Orient 23 8 3 12 21-29 27
Leicester 20 6 8 6 26-22 26
C. Palacc 20 7 4 9 15-16 25
Cambridge 21 7 3 11 25-29 24
C’ardiff 21 7 3 11 22-31 24
Shrewsbury 19 6 5 8 20-27 23
Bolton 22 6 || 12 20-32 22
Rotherham 20 6 3 11 26-31 21
Wrcxham 20 5 4 11 21-28 19
Grimsby 18 4 6 8 21-32 18
■ Paul Goddard skoraði fyrir West Ham....