Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 17
^ .Þriöjudagur 2. febrúar 1982. 17 íþróttir ■ ólafur H. Jónsson skorar eitt marka sinna f ieiknum gegn FH f 1. deildinni I handknattleik. Tfmamynd Róbert Létt hjá Víkingum — sigrudu KR-inga 23-19 í 1. deildinni Oli Ben. var í banastuði — er Þróttur sigraði FH í 1. deild í handknattleik ■ Vi'kingar sigruðu KR-inga 23- 19 er félögin léku i 1. deildinni i handknattleik í Laugardalshöll á laugardaginn og var staðan i hálfleik jöfn 11-11. Fyrri hálfleikur var mjög jafn en i seinni hálfleik náðu Vikingar góðumkafla, staðan var 11-12 fyr- ir KR. Þá skoraði Páll úr hraða- upphlaupi jöfnunarmarkið, siðan fiskaði hann vfti sem Sigurður Gunnarsson skoraði úr og bætti siðan um betur og skoraði eitt mark enn úr hraðaupphlaupi og staðan orðin 14-12 fyrir Vikinga. Kristján ver viti frá Alfreð og þeir Ami og Þorbergur bæta við tveimur mörkum og staðan orðin 16-12. Enn ver Kristján viti og nú frá Gunnari Gislasyni. KR-ingum gekk erfiðlega með sóknarleik sinn sem var ráðleysislegur og þeir komust litt áleiðis gegn sterkri vörn Vikinganna. KR tókst ekki að skora mark i 14 minútur og það gefur alveg auga ® ,,Það gátu allir sem talað var við gefið kostá séri' þessa ferð, og það er ekki þægilegt að byrja sinn feril sem landsliðsþjálfari á að velja landsliðshóp sem maður hefur aldrei séð. Það er nógu erfitt að velja landslið þegar maður hefur séð til leikmanna á vorin” sagði Jóhannes Atlason þjálfari i'slenska landsliðsins i knattspyrnu. Jóhannes valdi á sunnudaginn i landsliðshópl8 leikmenn til íararinnar til Arabalanda sem farin verður ilok febrúar. Hópur- inn er þannig skipaður: Markverðir: Guðmundur Baldursson Fram Þorsteinn Bjarnason IBK Bjarni Sigurðsson tA Aðrir leikmenn: Ólafur Björnsson UBK Ómar Rafnsson UBK Sigurður Grétarsson UBK Jón Einarsson UBK leið að lið sem skorar ekki i svona langan tima vinnur ekki leik. Vi'kingarnir komust siðan i 22- 14 og öruggur sigur var i hSn. Al- freð Gislason var tekinn úr um- ferð nærallan leikinn og KR-ingar stóðu samt vel i Vikingunum i fyrri hálfleik en i þeim siðari gekk hvorki né rak i sókninni hjá þeim. Kristján Páll og Guðmundur voru bestu menn Vikings i' leikn- um. Kristján varði vel á réttum tima i seinni hálfleik,markvarsl- an hafði ekki verið mikil i fyrri hálfleik. Mörk Vikings: Sigurður 7(5), Páll 5(1), Þorbergur 4, Guðmund- ur og Ólafur 3, Arni 1 mark. Mörk KR: Alfreð4(2), Gunnar, Haukur Ottesen og Jóhannes 3 hver Haukur Geirmundsson 2, Friðrik og Ragnar 1 hvor. Rögnvaldur Erlingsson og Arni Tómasson dæmdu leikinn þokka- lega þó alltaf megi deila um eitt og eitt atriði. rqi—. Sigurður Halldórsson 1A Sigurður Lárusson 1A Marteinn Geirsson Fram Trausti Haraldsson Fram Ómar Torfason Vikingi Njáli Eiðsson Val Asbjörn Björnsson KA Hörður Hilmarsson Grindavik Orn Óskarsson IBV Sigurlás Þorleifsson tBV Viðar Halldórsson FH „Félögin eru nú þegar farin af stað með æfingar og leikmennirn- ir munu æfa með sinum félögum en siðan um helgar er gert ráð fyrir að hópurinn komi saman til æfinga og æfingjaleikja. Þá getur einnig verið að leikmennirnir bæti við einni æfingu i viku fyrir utan æfingarnar hjá félögunum. Það er nú verið að athuga með æfingaieik og vonumst við til að geta leikið æfingaleik i Keflavik um næstu helgi”. röp—. ■ ,.Það var dregið i liappdrætti og við fengum vinninginn. Ég var mjög ánægður með vinnu strák- anna i þessum leik og markvarsl- an var mjög góð I leiknum hjá okkur” sagði Ólafur H. Jdnsson fyrirliði og þjálfari Þróttar eftir að Þróttur bafði sigrað FH 26-20 I 1. deild i handknattleik í Laugar- dalshöilinni á sunnudaginn. , .Okkur tókst að brjóta þá niður Ifyrri álfleik. Viðbreyttum vörn- inni hjá okkur sem gaf góða raun og hraðinn hjá okkur var meiri i seinni hálfleik og við breyttuin stöðunni úr 14-13 i 20-14. Þá fannst mér dómararnir i ieiknum þeir Björn og Karl kom- ast vel frá dómgæslunni”. Ólafur Benediktsson mark- vörður var i aðalhlutverki hjá Þrótti i þessum leik varði mark Þróttar eins og berserkur. Ólafur varði 20 skot i leiknum og i' 13 skipti af þeim náðu Þrottarar boltanum og munar um minna. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, FH-ingar tóku Sigurð Sveinsson úr umferð strax i' upp- hafi og héldu þvi út allan leikinn en það virtist ekki koma Þróttur- um á óvart. Þróttur haf ði yf ir eitt mark i hálfleik 11-10. Sama jafn- ræði var i' upphafi seinni hálfleiks þegar 8 min voru liðnar af leikn- um var staðan 14-13 fyrir Þrótt. Þróttarar gerðu þá fjögur mörk i röð. Varnarleikur FH-inga var nokkuð gloppóttur og sóknarleik- ur þeirra ráðleysislegur auk þess sem við erfiðan andstæðing var aðetja i markinu þar sem ólafur var. Um miðjan hálfleikinn var staðan 20-14 og eftir það var Árni til Tinda- stóls ■ Arni Stefánsson fyrrum lands- liðsmarkvörður i knattspyrnu sem um árabil hefur leikið i Svi- þjóð hefur gert samning við Tindastól á Sauðárkróki og mun Arni þjálfa og leika með liðinu. GK-Ak/röp-. Staðan ■ Staðan i úrvalsdeildinni i körfuknattieik er nú þannig: Valur-Fram 78-77 KR-Njarðvik 72-71 Njarðvik ...14 11 3 1201-1097 22 Fram ....... 14 9 5 1171-1079 18 Valur........ 14 9 5 1171-1079 16 KR.......... 14 8 6 1086-1152 16 1R.......... 14 5 9 1089-1150 10 tS........ 14 1 13 1110-1262 2 aldrei spurning um úrslitin i leiknum. Þróttarar höfðu náð að brjóta FH-inga niður i seinni hálf- leik. Ólafur var langbesti maöurinn á vellinum i leiknum og sýndi gamla takta i markinu. Sigurður var i strangri gæslu en þó ekki nógu strangri þvi honum tókst að skora nokkur mörk með sinum þrum uskotum. Páll Ólafsson lék að nýju með Þrótti eftir meiðsli og það sýndi sig að þeir mega ekki við þvi að missa hann. Kristján Arason byrjaði vel en dofnaði fljótlega i fyrri hálfleik og munar um minna í FH-liðinu. Þá ■ „Minir menn voru slappir i þessum leik, og var allt mjög ó- hagstætt fyrir okkur. Það var alveg út i hött hvernig dómgæslan var i leiknum. Ég á reyndar eftir að skoða leikinn á myndbandi áður en ég er tilbúinn til að gefa út stórar yfirlýsingar um dómar- ana. Ég get samt sagt þaö að HK menn fengu að fara sinu fram i vörninni. Þeir ruddu mönnum bara niður og gengu siðan yfir” sagði Birgir Björnsson þjálfari KA eftir að þeir höfðu tapað 10-15 fyrir HK i 1. deildinni i hand- knattleik á Akureyri á laugardag- inn. Óhætt mun að segja að leikur HK og KA i 1. deild lslandsmóts- ins i handknattleik sem fram fór á Akureyri um helgina hafi verið slakasti leikur vetrarins og er mér stórlega til efs að slakari leikur hafi sést i 1. deildinni árum saman. Oft var það þannig að maður hreinlega snéri sér undan til þess að þurfa ekki að horfa á þann hrylling sem bæði liðin buðu áhorfendum upp á. Tilburðir þeirra i vörn og sókn áttu litið skylt við handknattleik. Það segir ef til vill meira en mörg orð, að það liösem státar af rúmlega 20% sóknarnýtingu skuli ganga með fimm marka sigur af hólmi. Sóknarleikur iiðanna var i einu orði sagt hörmulegur. Nánast ekkert nema hnoð á miðjunni og að spilað væri á linuna eöa á hornamennina heyrði til algjörra undantekninga. Allt fór þetta hnoð fram á miðjunni þar var reynt að brjótast i gegn en varnarmenn beggja liða tóku fyrningsfast á móti svo ekki sé var Hans Guðmundsson einnig nokkuð frá sinu besta, og i heild virtist vanta meiri baráttu i FH- liöið. Þróttur er nú i efsta sæti í 1. deild á betra markahlutfalli. Þrjú félög hafa 12 stig, Þróttur, Vik- ingurogFHog allt virðist stefna i mikla baráttu á toppinum. Mörk Þróttar: Páll og Sigurður 7 hvor, ólafur 5, Gunnar 4, Jens 2 og Jón Viðar 1 mark. Mörk FH: Kristján 5, Pálmi 4, Hans og Sæmundur 3 hvor, Guð- mundur 2, Björgvin og Finnur 1 hvor. Leikinn dæmdu Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson og dæmdu þeir mjög vel. meira sagt og var um slagsmál að ræða á köflum. Þetta á að sjálfsögðu litið skylt við handknattleik, enda var það mál manna að þarna hafi farið tvö slökustu lið deildarinnar sem muni íalla i 2. deild, og er undir- ritaður sammála þvi. Þessi lið hafa hreinlega ekkert að gera i 1. deildinni innan um bestu lið landsins og eins og þau léku á laugardaginn ættu þau reyndar að leika i 3. deild. Leikurinn var jafn á öllum töl- um upp i 4-4 en þá komst HK yfir og höfðu náð íorystu i hálfleik 6-9. Þess má geta að staðan eftir 15. min var 2-2 svo ekki gekk mikið i sóknarleiknum. í upphafi siðari hálfleiks komst HK I 11-6 en KA skoraði ekki fyrr en á 13. min. hálfleiksins og þá 3 mörk i röð, staðan 9-11 en þá komu þrjú mörk frá HK enda skoraði KA ekki fyrr en rétt í'yrir leikslok. Lokatölur eins og fyrr sagði 10-15 og áhorfendur voru fegnastir þeirri stund er flautað var til leiksloka. Tveir menn báru nokkuð af i liði HK, þeir Einar Þorvaröarson markvörður og gamli refurinn Sigurbergur Sigsteinsson. Að einhver einn væri öðrum betri hjá KA var ekki að tala um, þar voru allir á sama báti að þessu sinni, óhemjuslakir. Markahæstur hjá HK var Hörður Sigurðsson 4 mörk en hjá KA var Sigurður Sigurösson markahæstur með 4 mörk. Dómararnir Árni Sverrisson og Ólafur Steingrimsson voru i hópi fárra manna sem eitthvað gátu. GK-AK/Röp. ■ Landsliöið I knattspyrnu kom saman á sina fyrstu æfingu á sunnudaginn ásamt nýja landsliðsþjálf- aranum Jóhannesi Atlasyni. Tlmamynd Róbert. All ir gáfi j kost á sér — í landslið í knattspyrnu sem heldur til Arabalanda í lok mánaðarins rop —. „Mínir menn voru slappir” — sagði Birgir Björnsson þjálfari KA eftir tapið gegn HK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.