Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 21
ýmislegt ■ Félagsvist i Félagsheimili Hallgrimskirkju veröur spiluö i kvöld kl. 20.30 (þriöjudag) til styrktar kirkjubyggingarsjóöi. Spilaö veröur annan hvern þriöjudag á sama staö og sama tima. ■ Skaftfellingafélagiö i Reykja- vik og nágrenni heldur Skaftfell- ingamót i Artúni Vagnhöfða 11. laugardaginn 6. feb. kl. 19.30. Gestur kvöldsins verður Helgi Seljan alþm. Söngfélag Skaftfell- ínga syngur. Mætum öll. ■ Ann Paludan sendiherrafrú Dana á Islandi flytur erindi og sýnir litskyggnur um Ming-keisaragrafirnar i kvöld 2. feb. kl. 20.30 i Kvikmyndasal Hótels Loftleiða. öllum er heimill ókeypis aögangur. Kinversk ís- lenska menningarfélagið. minningarspjöld ■ Minningarkort kvenfélagsins SELTJARNAR v/kirkjubygg- ingarsjóös eru seld á bæjarskrif- stofunum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Dagskrá grænlensku hátídar- innar í Norræna húsinu 4. febr. kl. 20:30 Dr. KRISTJAN ELD- JARN flytur minningar frá sumardvöl á Grænlandi 1937, og segir frá uppgreftri miöalda- minja i Vestribyggö. 12. febr. kl. 20:30 Prófessor dr. ROLF KJELLSTRÖM frá Sviþjóö fjall- ar um giftingarsiöi eskimóa. 17. febr. kl. 20:30 Dr. BJÖRN ÞOR- STEINSSON :SagaGrænlendinga 25. febr. kl. 20:30 STEINDÓR STEIN- DÓRSSON frá Hlööum: Náttúra Grænlands. 4. mars kl. 20:30 Atvinnumál á Græn- landi: Menningar- og fræðslu- sambandalþýðu annast dagskrána 11. mars kl. 20:30 Grænlenskar listir og bókmenntir, frásögn, sýning og upplestur HERDÍS VIGFOS- DÖTTIR, VALTÝR PÉTURS- SON, EINAR BRAGI o.fl. 18. mars kl. 20:30 Samskipti Grænlendinga og annarra þjóöa: Grænlenskur fyrirlesari. 25. mars kl. 20:30 HARALDUR ÓLAFS- SON, lektor: Grænlenska þjóöin og grænlenskt samfélag. 1. april kl. 20:30 LEIFUR StMONAR- SON, jaröfræöingur: Jaröfræöi Grænlands. 15. april kl. 20:30 ÓLAFUR H. ÖSKARS- SON, landfr Land og landhættir 21. april kl. 20:30 ÓLAFUR HALLDÓRS- SON, handritafræöingur: Græn- lendingasaga. 29. april kl. 20:30 HJALMAR ÓLAFSSON, formaöur Norræna félagsins: Frá Austur-Grænlandi. 6. mai kl. 20:30 Þegar kolanáman i Quitdligssat var lögö niöur. Kvik- mynd. Leikþáttur. Félagar i Al- þýöuleikhúsinu flytja þátt úr leik- ritinu „Land mannanna”. 13. mai kl. 20:30 Söngvar frá landi mann- anna: RASMUS LYBERTH söngvari og myndskurðarmaöur sýnir myndir úr tálgusteini og flytur frumsamin lög og texta. gengi fslensku krónunnar NR. 8 —25. janúar 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Ferðam 01 ríandarikjadollar 9.439 9.465 10.4115 02 — Sterlingspund 17.608 17.657 19.4225 03 — Kanadadollar 8.996 7.907 8.6977 04 — Dönsk króna 1.2437 1.2471 1.3719 05 — Norsk króna 1.6001 1.6045 1.7650 06 — Sænsk króna 1.6680 1.6726 1.8399 07 — Fiimskt mark 2.1273 2.1332 2.3466 08 — I'ranskur franki 1.5988 1.6032 1.7636 09 — Belgiskur franki 0.2391 0.2398 0.2638 10 — Svissneskur franki 5.0754 5.0894 5.5984 11 — Hollensk florina 3.7154 3.7256 4.0982 12 — Vesturþvzkt mark 4.0694 4.0806 4.4887 13 — itölsk lira 0.00760 0.00762 0.0084 11 — Austurriskur seh 0.5803 0.5810 0.6401 15 — Portúg. Kscudo 0.1398 0.1402 0.1543 16 — Spánsku peseti 0.0948 0.0951 0.1047 17 — Japanskt ven 0.04133 0.04144 0.0456 1H — Irskt pund 14.333 14.373 15.8103 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opið mánud. föstud. kl/ 9 21- einnig á laugard. sept. april kl. 1316 HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaðak i r k j u, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á iaugard. sept.-april. kl. Keflavík og Vesfmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekió er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl .7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og( karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudogum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhollin er opin a virkum dögum 7 8.30 og k I 17.15 19 15 a laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi a f immtud. 19 21 Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, ^úni og ágúst. Lokað júli manuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laýgard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljoðbokaþjónusta fyrir sjón skerta. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykiavik, Kopavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnar fjöróur. simi 51336, Akureyri sími 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubilanir: Reyk|avík, Kopa vogur og Haf narf jörður. sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477. Kopavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn arf jöróur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirói. Akureyri. .Sundlaug Breiðholts er opin alla virka (daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. ■ Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 Kl 10.00 -11.30 13.00 - 14.30 16 00 17.30 19 00 I april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum. — l mai, júni og septerti- ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — l júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvoldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 21 útvarp sjónvarp A- mm IIIÍSSlll Alheimurinn og Eddi þvengur ■ A dagskrá sjónvarpsins I kvöld er sjötti þáttur Alheims- ins. „I þessum þætti er fariö i imyndaö feröalag á milli plánetanna og hver einstök könnuö. Aö þvi loknu beinist athyglin aö Geimvisindastofn- un Bandarikjanna þegar þangaö bárust mikilvægar upplýsingar um Júpiter frá geimskipínu Voyager 2”. — útvarp Þriðiudagur 2. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. Þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir 9.05 Útsending vegna sam- ræmds grunnskdlaprófs i ensku 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regnir 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu leið” Ragnheiður Viggós- dóttirsérum þáttinn. „Bær- inn i skjóli Lómagnúps”. Lesnar frásagnir eftir Birgi Kjaran og Hannes á Núps- stað. Lesari með umsjónar- manni: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist Sammy Davis jr. og George Formby syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frcttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson 15.10 ,,Huldulieimar” eftir Bernliard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fdr til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (5). 16.40 TónhorniöGuðrún Bima Hannesdóttir sér um þáttinn 17.00 SiðdcgistónleikarGeorge London syngur „Leb’wohl. du kúhnes herrliches Kind” úr „Valkyrjunum”, óperu eftir Richard Wagner með Filharmóniusveitinni i •Vinarborg: Hans Knappertsbusch stj. /Ffl- harmóniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms: Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. segir i dagskrárkynningu sjónvarpsins. Leiösögumaður er sem fyrr Carl Sagan. Þýö- andi er Jón O. Edwald. Strax á eftir Alheiminum bregöur Eddi þvengur sér i bófahasar. Þetta er fjóröi þátturinn um Edda, en hann er einkaspæjari sem starfar fyrir útvarpsstöö viö lausn sakamála sem hringd eru inn. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lag og Ijóö Þáttur um visnatónlist i umsjá Inga Gunnars Jóhannssonar. 20.40 „Viö erum ekki eins ung og viö vorum”Ásdis Skúla- ddttir ræöir við Harald Ólafsson 21.00 Frá alþjóðlegri gitar- keppni i Paris s.l. sumar Si'mon Ivarsson, gitar- leikari, kynnir 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (4). 22.00 „Heimir og Jdnas” syngja og leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Fólkiö á sléttunni Umsjón: Friðrik Guöni Þór- leifsson. Rætt er við Sverri Magnússon skólastjóra i Skógum og Sigurö Haraldsson stórbónda i Kirkjubæ á Rangárvöllum. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 2. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir Attundi þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 20.45 Allieimurinn Sjötti þátt- ur. Feröasaga 1 þessum þætti er farið i imyndað feröalag á milli plánetanna og hver einstök könnuð. Að þvi'loknu beinist athyglin aö Geimvisindastofnun Banda- rikjanna, þegar þangaö bárust mikiivægar upp- lýsingar um Júpiter frá geimskipinu Voyager 2. Leiösögumaöur: Carl Sag- an. Þýöandi: Jón O. Ed- wald. 21.45 Eddi Þvengur Fjóröi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um einka- spæjara, sem starfar fyrir útvarpsstöð. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.