Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 2. febrúar 1982.
flokksstarf
Prófkjör á Siglufirði
Framsóknarfélögin á Siglufirði hafa ákveðið að taka þátt
i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðuflokki, Alþýðubanda-
lagi og Sjálfstæðisflokki um val frambjóðenda til næstu
bæjarstjórnarkosninga.
Prófkjöriö fer fram laugardaginn 27. febrúar kl. 10—19
Þar sem skila þarf framboðslistum til kjörstjórnar fyrir
10. febr. er hér með óskað eftir að þeir sem ætla aö gefa
kost á sér til þátttöku i prófkjörinu hafi samband við
undirrituðsem gefa allar nánari upplýsingar.
Sverrir Sveinsson, simi 96 — 71414
Haildóra Jónsdóttir, simi 96 — 71118
■ llilmar Agústsson, simi 96 — 71230.
F.U.F. i Reykjavik
Almennur félagsfundur verður haldinn að Rauðarárstig
18. 4. febrúar kl. 20,30.
Dagskrá:
1. Innritun nýrra félaga.
2. önnur mál.
Stjórnin
Kosningasjóður
Tekið er á móti framlögum I kosningasjóö framsóknar-
flokksins i Reykjavik alla virk^ daga á skrifstofunni aö
Rauðarárstig 18.
Stjórn fulltrúaráðsins
Þorlákshöfn og nágrenni
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga-
son veröa til viðtais og ræða landsmálin i Félagsheimilinu
Þorlákshöfn þriðjudagskvöldið 2. febr. kl. 20.30.
Eyrbekkingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga-
son verða til viðtals og ræða landsmálin i Stað á Eyrar-
bakka miðvikudagskvöldið 3. febr. kl. 20.30.
Sunnlendingar — Samgöngumál
Framsóknarfélag Rangæinga heldur almennan fund um
samgöngumál fimmtudaginn 4. febr. og hefst hann kl.
21.00 i Hellubiói.
Formaður framsóknarflokksins Steingrimur Hermanns-
son samgöngumálaráðherra verður frummælandi á fund-
inum.
Allir velkomnir.
Norrænn styrkur
til bókmennta
nágranna-
landanna
Fyrsta úthlutun norrænu
ráðherranefndarinnar
(mennta- og menningar-
málaráðherrarnir) 1982 — til
úthlutunar á styrkjum til út-
gáfu á norrænum bókmennt-
um i þýðingu á Norðurlönd-
unum — fer fram i mai.
Frestur til að skila umsókn-
um er: 1. april 1982
Eyðublöð ásamt leiðbeining-
um fást hjá Menntamála-
ráðuneytinu i Reykjavik.
Umsóknir sendist til:
NORDISK MINISTERRÁD
Sekretariatet for
nordisk kuiturelt
samarbejde
Snaregade 10
DK-1205 Köbenhavn K
Simi: DK 01-114711 og þar
má einnig fá allar nánari
upplýsingar.
I flestargerðirbíla.
Falleg - einföld - ódýr.
Fást á bensínstöðvum Sheli
Heildsölubirgóir: Skeljungur hf.
Smáöudeild-Laugavegi 180
si'mi 81722
F.U.F. i Reykjavik, starfshópar
Stjórn ungra framsóknarmanna i Reykjavik, hefur ákveð-
iðaðsetja á stofn 2 starfshópa.Munannar hópurinn fjalla
um stefnu flokksins fyrir komandi borgarstjórnar-
kosningar, en hinn um mál er snerta næsta flokksþing.
Frmasóknarflokksins, sem verður næsta haust.
Fúffarar eru eindregið hvattir til að láta skrá sig, til að
taka þátt i mótun flokksstefnunnar.
Skráning fer fram á skrifstofu F.U.F. Rauðarárstig 18.
eða i sima 24480.
Stjórnin.
Félagsvist i Kópavogi
Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með félagsvist,
fimmtudaginn 4. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 5.
Framsóknarfélögin I Kópavogi.
Mofut VHS Bivodhóad
og original spAiui i VHS. Opið frá kl. 9
til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—lkogsunnudagafrákl. 14—18.
Prófkjör í Njarðvik
Framsóknarfélagið i Njarðvik hefur ákveðiö að taka þátt i
sameiginlegu prófkjöri með Alþýðubandalagi, Alþýöu-
flokknum og Sjálfstæðisflokknum vegna bæjarstjórnar-
kosninga i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febr. n.k.
Umboðsmenn Tímans
Vesturland
Staður: Nafn og heimili: Simi:
- Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, 93-1771
Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 93-7211
Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49
Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 93-6234
Grundarfjöröur* Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15,
Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115
ÉG BYRJAÐI
1. OKTÓBER
— ÞETTA ER
EKKERT MÁL
||Uj^ERÐAR
23
eftir helgina
Dagur í
gódu útitafli
■ Almættiö viröist nú liafa
tekiö upp á þeiin góöa siö aö
liafa gott veöur á suövestur-
Imrninu um lielgar. Útitafl
drottins er þannig séö gott,
þótt vitaskuld sé þaö lientugra
aö sjá vertiðarmönnum fyrir
góöu sjóveöri.
Það var fátt manna við
Tjörnina á sunnudagsmorgun-
inn, þrátt fyrir bliðuna en þar
safnast fuglalif bæjarins
saman i dálitilli vök og borðar
sitt daglega brauð.
Þetta er annars frekar
skrautlegur hópur, endur,
gæsir og nokkrir svanir. Ekki
veit ég hvort þetta eru sömu
fuglarnirog ég gaf brauð þeg-
ar ég var barn, eða hvort
komnir eru aörirfuglar. En þá
var þó ekki mikið um gæsir,
eins og núna. I fuglafræöinni
minni er m innst á gæsir og þar
standa þessi dularfullu orð:
„Grágæs. Að nokkru farfugl.
Hefur orpið i Hollandi”. Já
svona ótryggur fugl er nú gæs-
in. Er hér i heitu baði upp á
grófkornað brauð og annan
kost, en laumast svo til Hol-
lands til að verpa.
Við stóðum ekki lengi við
vökina og hin draugalegu sog i
vélindanu ihenni. Mikil hálka
var á bakkanum og á bryggj-
unni og ég sá ekki betur en að
gæsin sem verpir i Hollandi
hafi nú bara verið fegin að ég
var farinn þvi nú gat hún hætt
sérnær bakkanum til aö slafra
i sig Utbleytt vikingabrauðið.
Það er ávallt sérstök
stemmning viö Tjörnina, og sú
stemmning er sjálfsagt eins
og sú sem varöveist hefur
gegnum alla söguna, þóttvita-
skuld hafi verið hér öðru visi
um að litast, þegar hann
Ingólfur Arnarson fór með
hann Þorkel litla mána til aö
sýna honum gæsina, sem
verpir i Hollandi. Og nU er
orðið svo langt siðan, að
adressan hans er týnd. Enginn
veit með neinni vissu hvar
þessi fyrsti Reykvikingur átti
heima, þvi þá vár ekkibUið að
stofna hagstofuna, sem heimt-
ar að allir séu á réttum stað i
þjóðskránni yfir jólin.
Þó telja ýmsir liklegt að
Ingólfur hafi búið i Grjóta-
þorpinu, þótt ég á hinn bóginn
haldi að hann hafi búið á
Arnarhóli eða þar sem Bern-
höftstorfan er núna. Þar eru
aöstæður réttar. Stutt til
sjávar og stutt til veiða i
Tjörninni sem þá hefur vafa-
laust veriö full af silungi eins
,og öll vötn og lækir voru i
gamla daga.
Og eiginlega er okkar forn-
leifafræði ekki fullgilt fag, eða
vísindagrein, fyrr en búið er
að finna lögheimili Ingólfs
Arnarsonar i eitt skipti fyrir
öll.
Að visu má segja að þetta
hafi nú ekki verið alveg eins
aðkallandi fyrir örfáum árum.
En á vorum dögum hafa að-
stæðurbreyst. Nú er nefnilega
unnt að endurbyggja hans bæ
eins og önnur hús. Sem dæmi
má nefna Bernhöftstorfuna
sem sannir tslendingar eru nú
að endurbyggja. Þeir láta ekki
staðar numið við að endurnýja
hús.heldurboðar félagið nú aö
hús, sem ekki eru lengur til
hljóti fulla viðgerð og eru það
húsin, sem stóðu við Skóla-
stræti en þar var mógeymsla
rúsinugeymsla, mélhús og guö
má vita hvað. Þessi hús
brunnu en samt munu þau
hljóta viðgerð og þau munu
risa Ur öskunni. Næg þekking
er nú i voru landi til að gjöra
fornminjar boölegar hverjum
sem er.
Já fornleifafræði er heill-
andi visindagrein. Oft hlýtur
hún aö vera spennandi. Skips-
farmar af jarövegi eru grafnir
upp með teskeiðum og öðrum
álika finlegum áhöldum. Og
það sem finnst er siðan
hreinsaö og greint. Beinum er
raðað ogþað er mælt. Og loks i
verkalok hefur heimurinn
eignast nýjar staðreyndir um
sig sjálfan.
Það sama gerist, þegar
löngu brunnin hús eða fallin og
burtkölluö úr þessum heimi,
verða allt i einu til aftur.
Svona eins og móhúsið. Þá
stækkar sálin i mönnum,
Sönnum tslendingum og
öðrum, minna sannfæröum.
Já að fortið skal hyggja sagði
skáldið. Fortiðmá lika byggja
segjum viö hjá útitaflinu og
reynum að skemma ekki
grænt stjórnarráðstúnið, sem
sefur undir malbikinu á eystri
akrein Lækjargötu, þenkjandi
um þá staðreynd að gæsin
verpir i Hollandi.
Jónas Guömundsson
Jónas Guðmundsson
rithöfundur skrifar: