Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. maí 2008 179 Frístundamiðstöðin Miðberg óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa til að stýra frístundaheimilinu Plútó í Fellaskóla Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN MIÐBERG Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri barnasviðs Arnór Geir Jónsson í síma 411-5750 eða arnor.geir.jonsson@reykjavik.is. .Umsóknarfrestur er til 8. júní 2008 Æskilegt er að umsækjandi hefji störf fljótlega. Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf merkt Verkefnisstjóri - Plútó. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Ábyrgðarsvið: Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára Umsjón með starfsmannamálum Ber ábyrgð á og annast skipulagningu frístundastarfs fyrir börn í frístundaheimilinu Innleiðing á nýju vinnulagi fyrir börn með sérþarfir Ráðgjöf og fræðsla til starfsmanna Gerð þjónustu- og einstaklingsáætlana Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra samstarfsaðila í hverfinu sem tengast börnum með sérþarfir Er leiðandi aðili við mótun stefnu og framtíðarsýnar í málefnum barna með sérþarfir í frístundaheimilinu Þetta er nýtt starf. Yfirþroskaþjálfi starfar sem umsjónarmaður frístundaheimilisins meðal annars að því að innleiða nýtt vinnulag fyrir börn með sérþarfir. Hæfniskröfur: Réttindi til að starfa sem þroskaþjálfi Reynsla af starfi með börnum Áhugi á frístundastarfi Stjórnunarreynsla æskileg Skipuleg og fagleg vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði Færni í mannlegum samskiptum Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi Almenn tölvukunnátta Lífeindafræðingur Lífeindafræðingur óskast á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Þverholti frá 1. júlí eða eftir samkomulagi. Á næstu mánuðum er fyrirhugað að deildin fl ytji og sameinist göngudeild húðsjúkdóma á A-1 í Fossvogi. Vinnutími er frá kl 8 - 13. Starfi ð felst aðallega í blóðtökum, frágangi sýna, skráningu og svörun niðurstaðna. Deildin er opin frá kl. 8 til 16, virka daga. Umsóknir berist rafrænt fyrir 16. júní 2008 til Fjólu K. Halldórsdóttur, lífeindafræðings göngudeildar húð- og kynsjúkdóma, Þverholti 18, netfang fjolakrh@landspitali.is, sími 543 6055 og veitir hún upplýsingar ásamt Jóni Hjaltalín Ólafssyni, yfi rlækni, sími 543 6050. Sérfræðingur í skurðhjúkrun Laus er til umsóknar staða sérfræðings í skurðhjúkrun á svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviði. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Staðan veitist frá og með 15. júní 2008. Starfi ð tengist öllum skurðstofudeildum svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs á LSH. Sérfræðingur í hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk er stuðningur og ráðgjöf um hjúkrun á skurðstofu, ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsókna- og þróunarvinnu. Ennfremur felur starfi ð í sér uppbyggingu, sam- ræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Sérfræðingur í skurðhjúkrun vinnur að þróun hjúkrunar í viðkomandi sérgrein ásamt sviðsstjóra. Sérstök áhersla verður á næstu misserum lögð á öryggi sjúklinga og starfsmanna ásamt skipulagningu og þróun teymisvinnu. Umsækjendur skulu hafa lokið meistara- eða doktorsprófi og hafa hlotið sérfræðileyfi í skurðhjúkrun í samræmi við reglugerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun. Með umsókn skal leggja fram skrá yfi r náms- og starfsferil ásamt gögnum um vísindastörf og ritsmíðar og afrit af prófskírteinum, hjúkrunarleyfi og sérfræðileyfi í hjúkrun. Mat á umsækjendum byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtali. Umsóknir berist fyrir 9. júní 2008 til skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík, netfang annastef@landspitali.is. Upplýsingar veita Helga Kristín Einarsdóttir, sviðsstjóri, í síma 543 7344, netfang helgakei@landspitali.is og Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, í síma 543 1109, netfang annastef@landspitali.is. Sérfræðingur í svæfi ngahjúkrun Laus er til umsóknar staða sérfræðings í svæfi ngahjúkrun á svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviði. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Staðan veitist frá og með 15. júní 2008. Starfi ð tengist öllum svæfi ngadeildum svæfi nga-, gjörgæslu- og skurðstofusviðs á LSH. Sérfræðingur í hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en megin- hlutverk er stuðningur og ráðgjöf um hjúkrun á svæfi ngadeildum, ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsókna- og þróunarvinnu. Ennfremur felur starfi ð í sér uppbyggingu, sam- ræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir. Sérfræðingur í svæfi ngahjúkrun vinnur að þróun hjúkrunar í viðkomandi sérgrein ásamt sviðsstjóra. Sérstök áhersla verður á næstu misserum lögð á öryggi sjúklinga og starfsmanna ásamt skipulagningu og þjálfun í hermi. Umsækjendur skulu hafa lokið meistara- eða doktorsprófi og hafa hlotið sérfræðileyfi í svæfi ngahjúkrun í samræmi við reglu- gerð nr. 124/2003 um sérfræðileyfi í hjúkrun. Með umsókn skal leggja fram skrá yfi r náms- og starfsferil ásamt gögnum um vísindastörf og ritsmíðar og afrit af prófskírteinum, hjúkrunarleyfi og sérfræðileyfi í hjúkrun. Mat á umsækjendum byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtali. Umsóknir berist fyrir 9. júní 2008 til skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík, netfang annastef@landspitali.is. Nánari upplýsingar veita Helga Kristín Einarsdóttir, sviðsstjóri, í síma 543 7344, netfang helgakei@landspitali.is og Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, í síma 543 1109, netfang annastef@landspitali.is. Skurðhjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarfræðingar Skurðhjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á skurðstofur 12-C-D við Hringbraut og skurðstofur kvennadeildar LSH. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfi ð felur í sér að veita einstaklingshæfða hjúkrun við þá einstaklinga sem þurfa að gangast undir skurðaðgerðir. Deildin sérhæfi r sig í aðgerðum tengdum almennum skurðaðgerðum, þvagfæraaðgerðum, augnaðgerðum, barnaaðgerðum, hjartaaðgerðum, aðgerðum tengdum fæðingum, kvensjúkdómum og aðgerðum á brjóstum. Í boði er einstaklingsmiðuð aðlögun og fræðsla, starfsumhverfi sem hvetur til starfsþróunar, jákvætt andrúmsloft og teymisvinna þar sem markmið er að veita skjólstæðingum og aðstandendum þeirra bestu mögulega þjónustu. Umsóknir berist fyrir 9. júní 2008 til Erlínar Óskarsdóttur, deildar- stjóra hjúkrunar, 12CD Hringbraut, netfang erlin@landspitali.is og veitir hún upplýsingar í síma 825 3588. Svæfi ngahjúkrunarfræðingur Svæfi ngahjúkrunarfræðingur óskast til starfa á svæfi ngadeild 12 CD við Hringbraut. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfi ð felur í sér að veita ein- staklingshæfða hjúkrun við þá einstaklinga sem þurfa að gangast undir skurðaðgerðir. Starfsemi deildarinnar er mjög fjölbreytt, þar eru framkvæmdar svæfi ngar vegna almennra-, brjósthols-, þvagfæra-, barna-, kvensjúkdóma- og augnaðgerða. Í boði er einstaklingshæfð aðlögun og fræðsla, starfsumhverfi sem hvetur til starfsþróunar, jákvætt andrúmsloft og teymisvinna þar sem markmið er að veita skjólstæðingum og aðstandendum þeirra bestu mögulega þjónustu. Umsóknir berist fyrir 9. júní 2008 til Margrétar Jónasdóttur, deild- arstjóra hjúkrunar, 12CD Hringbraut, netfang margjona@landspi- tali.is og veitir hún upplýsingar í síma 543 7202, 824 5226. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heima- síðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.