Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 4
4 25. maí 2008 SUNNUDAGUR
SKOÐANAKÖNNUN 43,4 prósent segj-
ast nú myndu kjósa Samfylkingu,
væri gengið til borgarstjórnarkosn-
inga, og mælist fylgið nú sextán
prósentustigum meira en í síðustu
kosningum. Samkvæmt því myndi
flokkurinn fá sjö fulltrúa kjörna, en
hann hefur fjóra fulltrúa nú.
Fylgi Sjálfstæðisflokks er 33,8
prósent og fengi flokkurinn sex
borgarfulltrúa kjörna, einum færri
en hann hefur nú, en kjörfylgi
flokksins er 42,9 prósent. Fylgið
hefur því dalað um rúm níu pró-
sentustig.
Fylgi Vinstri grænna mælist nú
14,1 prósent, 0,6 prósentustigum
meira en kjörfylgi flokksins, og
myndu Vinstri græn því halda
sínum tveimur borgarfulltrúum.
Framsóknarflokkur og Frjáls-
lyndi flokkurinn myndu hins vegar
missa sinn borgarfulltrúa hvor. 4,2
prósent styðja Frjálslynda flokkinn,
sem er tæpum sex prósentustigum
minna en kjörfylgi flokksins. Fram-
sóknarflokkurinn hefur nú 3,9 pró-
senta fylgi, sem er 2,4 prósentustig-
um minna en kjörfylgi flokksins.
Einnig var spurt hvort kjósendur
styddu núverandi meirihluta Sjálf-
stæðisflokks og Frjálslyndra. 27,7
prósent segjast nú styðja meiri-
hluta borgarstjórnar, en 72,3 pró-
sent styðja hann ekki. Þetta er lítil
breyting frá 23. janúar, þegar 25,9
prósent sögðust styðja þá nýmynd-
aðan meirihluta borgarstjórnar.
Mestur stuðningur er meðal kjós-
enda Sjálfstæðisflokks og Frjáls-
lynda flokksins. 77,2 prósent sjálf-
stæðismanna styðja meirihlutann
og 75,0 prósent kjósenda Frjáls-
lynda flokksins. Minnstur stuðn-
ingur er meðal kjósenda Samfylk-
ingar og Vinstri grænna; 1,3 prósent
kjósenda Samfylkingar og 2,0 pró-
sent kjósenda Vinstri grænna segj-
ast styðja meirihlutann. 14,7 pró-
sent þeirra sem ekki gáfu upp
stuðning við flokk styðja núverandi
meirihluta borgarstjórnar.
Hringt var í gær í 600 Reykvík-
inga á kosningaaldri. Svarendur
skiptust jafnt eftir kyni. Spurt var;
Hvaða lista myndir þú kjósa ef
gengið yrði til borgarstjórnarkosn-
inga nú? 59,2 prósent tóku afstöðu
til spurningarinnar. Þá var spurt:
Styður þú meirihluta borgar-
stjórnar? og tóku 88,3 prósent
afstöðu. svanborg@frettabladid.is
Þrír flokkar með full-
trúa í borgarstjórn
Lítil breyting er á fylgi flokkanna í Reykjavík frá því í janúar, stuttu eftir að
nýr meirihuti tók við. Samfylking fengi sjö fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sex og
Vinstri græn tvo. Tæp 28 prósent styðja núverandi meirihluta í borginni.
ÁGENGUR EN BLÍÐUR
ÓÐUR TIL ÁSTARINNAR
KONA FER TIL LÆKNIS EFTIR RAY KLUUN
Metsölubók um
sársaukafullt efni
„Ógleymanleg saga um hugrekki,
vanmátt og ástina.“
– Cosmopolitan
Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir
SELDIST Í YFIR600.000 EINTÖKUMÍ HOLLANDI
Kosningar
maí 2006
13. október
2007
9. janúar
2008
23. janúar
2008
24. maí
2008
14,1%
33,8%
43,4%
3,9%
4,2%
42,9%
39,4%
43,7%
34,8%
27,4%
30,7%
35,3%
42,3%
13,4%
19,4%
13,2%
14%
10,1%
3,1% 3% 2,9%
6,3%
5,8%
4,6% 4,9%
FYLGI FLOKKANNA Í REYKJAVÍK
40
30
20
10
0
STYÐUR ÞÚ MEIRIHLUTA
BORGARSTJÓRNAR?
Skv. skoðanakönnun
Fréttablaðsins 24. maí
72,3%
27,7%
Nei
Já
VEÐURSPÁ
Kaupmannahöfn
Billund
Ósló
Stokkhólmur
Gautaborg
Helsinki
Eindhofen
Amsterdam
London
Berlín
Frankfurt
Friedrichshafen
París
Basel
Barcelona
Alicante
Algarve
Tenerife
HEIMURINN
Vindhraði er í m/s.
Hitastig eru í °C.
Gildistími korta er um hádegi.
17°
18°
19°
17°
18°
19°
18°
25°
17°
21°
21°
25°
22°
25°
20°
24°
19°
18°
Á MORGUN
3-10 m/s, stífastur vestan
til.
ÞRIÐJUDAGUR
3-8 m/s.
12
20
15
18
14
14
11
13
17
12
10
6
4
2
5
3
5
5
7
5
7
5
20
20
1212
11 20
21
1412
HITI 20 STIG
Mikil hlýindi eru
í kortum dagsins
fyrir norðan- og
austanvert landið
og raunar víðar.
Má reikna með að
til landsins fyrir
norðan og austan
verði hitinn á bilinu
15-20 stig að deg-
inum og verður svo
fram á miðvikudag.
Þá stefnir í hita yfi r
20 stig til landsins
vestan og norð-
vestan til.
12
Sigurður Þ.
Ragnarsson
veður-
fræðingur
SKOÐANAKÖNNUN „Ég undrast þetta
mikla fylgi Sjálfstæðisflokks,
miðað við þann gríðarlega
vandræðagang sem hann stendur
frammi fyrir og
hefur ekki getað
leyst úr,“ segir
Óskar Bergsson,
borgarfulltrúi
Framsóknar-
flokksins.
Framsóknar-
flokkurinn
mældist með 3,9
prósenta fylgi í könnun Frétta-
blaðsins. Óskar segir það langtíma-
verkefni að byggja upp traust á
fylgi stjórnmálaflokka. „Þetta er
hækkun frá síðasta Þjóðarpúlsi
Gallups og ég er bjartsýnn á
framhaldið. Þetta er þó engan
veginn viðunandi niðurstaða.“ - kg
Óskar Bergsson, Framsókn:
Ekki viðunandi
niðurstaða
SKOÐANAKÖNNUN „Það er synd að
ekki sé hægt að efna til kosninga í
Reykjavík í dag, svo að aftur sé
hægt að koma á festu við stjórn
borgarinnar,“
segir Dagur B.
Eggertsson,
borgarfulltrúi
Samfylkingar.
„Þetta endur-
speglar að
borgarbúar töldu
100 daga
meirihlutann
farsælan í sínum
störfum og sjá eftir honum. Um
leið hefur meirihluta Ólafs F.
Magnússonar og Sjálfstæðisflokks
ekki tekist að festa sig í sessi,“
segir Dagur.
„Sjálfstæðisflokkurinn er ekki
lengur tákn fyrir stöðugleika,
heldur uppspretta sundrungar og
vandræðagangs,“ segir Dagur. - sgj
Dagur B. Eggertsson:
Synd að ekki
megi kjósa á ný
DAGUR B.
EGGERTSSON
SKOÐANAKÖNNUN „Þessi niðurstaða
er í samræmi við aðra nýlega
könnun og er auðvitað ekki
viðunandi staða fyrir flokkinn í
Reykjavík,“
segir Hanna
Birna Kristjáns-
dóttir, forseti
borgarstjórnar,
um fylgi
Sjálfstæðis-
flokksins.
„Ég er
sannfærð um að
þetta er einungis
tímabundin lægð en engu að síður
verðum við að taka þessar
vísbendingar alvarlega til að
tryggja flokknum það fylgi sem
hann á að hafa í Reykajvík.“ - sh
Hanna Birna Kristjánsdóttir:
Einungis tíma-
bundin lægð
HANNA BIRNA
KRISTJÁNSDÓTTIR
ÓSKAR BERGSSON
SKOÐANAKÖNNUN „Þetta staðfestir
það sem við finnum, eins og allir
borgarbúar, að þessi meirihluti
nýtur ekki
vinsælda meðal
Reykvíkinga,“
segir Svandís
Svavarsdóttir,
borgarfulltrúi
Vinstri grænna.
„Meirihlutinn
nýi bað um tíma
til að sanna sig.
Hann hefur
fengið þann tíma
og Reykvíkingar hafa ekki skipt
um skoðun,“ segir Svandís.
„Reykjavík vill ekki þennan
meirihluta.“
Svandís bendir á að fylgi við
flokkanna hafi lítið breyst frá því
sem það var dagana eftir að
meirihluti Sjálfstæðisflokks og F-
lista tók til starfa. - sgj
Svandís Svavarsdóttir:
Meirihlutinn
ekki vinsæll
SVANDÍS
SVAVARSDÓTTIR
STJÓRNMÁL „Mér finnst það alvar-
legt mál ef Ólafur ætlar að hand-
raða í kringum sig sínum pólitísku
samstarfsmönnum,“ segir Svandís
Svavarsdóttir, borgarfulltrúi
Vinstri grænna, um ráðningu
Svanlaugar Jóhannsdóttur í sumar-
starf sem verkefnisstjóri á skrif-
stofu borgarstjóra, Ólafs F.
Magnússonar.
Svanlaug skipaði annað sætið á
lista Íslandshreyfingarinnar í Suð-
vesturkjördæmi, en Jakob Frí-
mann Magnússon, nýráðinn fram-
kvæmdastjóri miðborgar, skipaði
það fyrsta.
„Hann réð Jakob Frímann og
kannaðist ekki við að það væri
neitt annað en fagleg ráðning. Það
átti ekki að heita pólitísk ráðning,
en við höfum sýnt fram á að svo
var,“ segir Svandís.
„Það er að minnsta kosti merki-
leg tilviljun að þeir sem eru ráðnir
tímabundið án auglýsingar inn á
skrifstofu borgarstjóra séu allir
pólitískir stuðningsmenn borgar-
stjóra,“ segir Dagur B. Eggerts-
son, borgarfulltrúi Samfylkingar.
„Þannig er verið að víkja frá þeirri
stefnu að ráða embættismenn fag-
lega.“
Dagur segir að fyrir örfáum
mánuðum hafi verið auglýst eftir
verkefnastjórum og að margar
sterkar umsóknir hafi borist. „Ég
hef ekki séð á skýringum í fjöl-
miðlum að til þess öfluga og vel
menntaða fólks hafi verið leitað,“
segir Dagur. - sgj
Oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segja vikið frá faglegum ráðningum:
Segja Ólaf raða til sín samherjum
ÓLAFUR F. MAGNÚSSON Oddvitar minni-
hlutans segja borgarstjóra hafa vikið frá
stefnu um faglegar embættisveitingar.
SKOÐANAKÖNNUN „Þetta sýnir að við
erum að standa okkur mjög vel.
Við höfum unnið ötullega að því að
gera miðborgina
að stað sem við
getum verið stolt
af og höfum náð
sáttum í REI-
málinu,“ segir
Ásta Þorleifs-
dóttir, varafor-
maður stjórnar
OR.
„Það kemur mér mjög á óvart að
sjá Vinstri græna með kjörfylgi en
Samfylkingu svo háa. Samfylking-
in hefur alls ekki unnið fyrir þessu
fylgi,“ segir Ásta. - kg
Ásta Þorleifsdóttir:
Stöndum vörð
um málefni
ÁSTA
ÞORLEIFSDÓTTIR
GENGIÐ 23.05.2008
GJALDMIÐLAR KAUP SALA
HEIMILD: Seðlabanki Íslands
145,8501
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
72,06 72,4
142,65 143,35
113,23 113,87
15,175 15,263
14,313 14,397
12,17 12,242
0,6955 0,6995
117,6 118,3
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR