Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 42
ATVINNA 25. maí 2008 SUNNUDAGUR2618 Velferðasvið Leiðbeinandi í félagsstarfi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Óskað er eftir öfl ugum mannauðsráðgjafa til starfa í mannauðsþjónustu sviðsins. Við bjóðum upp á fjölbreytt og krefjandi starf í metnaðarfullu og skemmtilegu starfs- umhverfi , þar sem hæfi leikar starfsmanna fá notið sín. Við bjóðum upp á þátttöku í þróun starfsumhverfi s og verkefna og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Helstu verkefni: • Veita ráðgjöf um símenntun og annast símenntun fyrir ákveðna hópa • Veita ráðgjöf um ráðningar, kjaramál og vinnurétt • Veita ráðgjöf um stjórnun og starfsmannamál • Vinna að bættu starfsumhverfi • Þátttaka í vinnuhópum á sviði starfsmannamála bæði innan sviðs og borgarkerfi sins • Ýmis verkefni sem lúta að því að gera starfsstaði Velferðar- sviðs að aðlaðandi og eftirsóknaverðum vinnustöðum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi , framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg • Þekking og reynsla á sviði mannauðsmála æskileg • Þekking á kjarasamingum og vinnurétti æskileg • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Við leitum að starfsmanni í fullt starf sem getur hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Lóa Birna Birgisdóttir starfs- mannastjóri, netfang: loa.birna.birgisdottir@reykjavik.is og í síma 411 9000. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf fyrir 8.júní nk. Mannauðsráðgjafi SKRIFSTOFUSTJÓRI Á SKRIFSTOFU ORKUMÁLA Í iðnaðarráðuneyti er laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu orkumála. Ráðuneytið er áhugaverður og krefjandi vinnustaður, sem starfar í þremur skrifstofum; skrifstofu orkumála, ferðamála og nýsköpunar og þróunar, auk þjónustuviðs. Undir skrifstofu orkumála falla auðlinda- og orku- mál. Helstu verkefni skrifstofunnar eru undir- búningur stefnumótunar í ofangreindum mála- fl okkum, samráð og samskipti við stofnanir og hags- munaaðila, úrskurðir, álitsgerðir, alþjóðleg samskipti og ráðgjöf til ráðherra. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólamenntun sem nýtist í starfi . Gerð er krafa um sérþekkingu og reynslu á sviði auðlinda- og orkumála. Einnig er víðtæk þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórn- sýslu og af innleiðingu EES-gerða mikilvæg. Um er að ræða fullt starf sem áformað er að skipa í frá 1. júlí n.k. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs sbr. lög um kjararáð nr. 47/2006. Nánari upplýsingar veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri (kristjan.skarphedinsson@idn.stjr.is). Einnig er bent á heimasíðu ráðuneytisins: http:\\www.idnadarraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk. Umsækjendur eru vinsam- lega beðnir að skila umsóknum sínum til iðnaðar- ráðuneytisins, 150 Arnarhvoli, Reykjavík. Við stöðuveitingar í iðnaðarráðuneytinu eru jafnrétt- issjónarmið höfð í huga og hvetur ráðuneytið því konur jafnt sem karla til að sækja um auglýst störf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipan hefur verið tekin. Iðnaðarráðuneytið. Skrifstofu og bókhaldsstarf 2 lausar stöður, 60 - 100% vinna. Vinnutími samkomulag Starfsvið • Viðskiptamannabókhald • Almenn símavarsla • Móttaka viðskiptavina • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Reynsla af bókhaldsstörfum • Reynsla af sölumennsku • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Þjónustulund Áhugasamir sendi umsókn á andrea@veislan.is Leikskólasvið Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Bergi við Kléberg á Kjalarnesi. Leikskólinn Berg er tveggja deilda leikskóli staðsettur ofan við fjöruna í Hófsvík á Kjalarnesi. Leikskólinn er vistvæn bygging og var opnaður árið 2005. Frá Bergi er einstakt útsýni yfi r fjör- una, hafi ð, Reykjavík og Esjuna. Náttúran í kring er óþrjótandi efniviður til náms og leikja og stutt í fjöruna þar sem auðvelt er að fylgjast með fjölbreyttu fugla- og dýralífi . Leikskólinn leggur áherslu á íþróttir og danskennslu. Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að dag- legri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Framhaldsmenntun og reynsla af stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptahæfni, skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veita Tanya Dimitrova leikskólastjóri í síma 566-6039 og Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi á Leikskóla- sviði í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða á heimasíðu www.leikskolar.is. Laus störf. Umsóknarfrestur er til 9. júní 2008. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Bergi Stofnsettur 1896 Ken nar ar ósk ast Félag íslenskra stórkaupmanna óskar að ráða í starf lögfræðings. Lögfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra félagsins og vinnur náið með honum að hagsmunamálum aðildarfyrirtækja félagsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Lögfræðingur ber ábyrgð á úrlausn lögfræðilegra álitamála á fjölbreyttum sviðum atvinnulífsins, auk gerð kjara- samninga og umsagna um lagafrumvörp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.