Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 60
TVEIR FORRÉTTIRLystaukandi ÍOstabúðinni má finna gott úrval af ostum, pylsum og forréttum. Einnig eru þar ýmsar olíur og sælkera-vörur frá franska fyrirtækinu O&co. og boðið er upp á hádegismat milli 11.30 og 13.30 sem hægt er að borða á staðnum eða taka með. Ostabúðin er auk þess með vand- aða veisluþjónustu þar sem áhersla er lögð á ferskt hráefni og sælkerafæði. Jóhann Jónsson, eigandi Osta- búðarinnar, leyfði okkur að fylgjast með undir búningi veislubakka en þeir eru pantaðir fyrir alls konar til- efni. Má þar nefna brúðkaup, útskriftarveislur, fermingar, afmæli, móttökur og fleira. Hann deildi auk þess með okkur tveimur gómsætum forréttauppskriftum sem sniðugar eru fyrir veislur af ýmsu tagi. - hs Sælkerafæði Veisluþjónusta Ostabúðarinnar við Skólavörðustíg býður upp á veitingar fyrir alls kyns tilefni. Má þar nefna brúðkaup, fermingar, afmæli, útskriftarveislur og fleira. Hér sést Jóhann Jónsson önnum kaf- inn við að útbúa veislubakka. GÆSALIFRARTERRINE 200 g gæsalifur 100 g kjúklingalifur 100 g smjör pipar salvía timían rúsínur 1/2 dl púrtvín Kryddjurtirnar eru soðnar ásamt rúsínum í púrtvíninu í 5 mínútur og blandan síðan kæld. Kjúklingalifrin og gæsalifrin eru settar í matvinnsluvél ásamt soðinu og blandað saman. Bætt er út í smjöri við stofuhita í litlum skömmtum. Öllu er hellt í gegnum sigti og sett þar á eftir í form og inn í kæli í um það bil fjórar klukkustundir. Gott er að bera fram með þessu salat, ristað brauð og balsamedik. HRÁSKINKURÚLLA MEÐ OSTAFYLLINGU 14 sneiðar hráskinka 200 g mjúkur geitaostur 150 g rjómaostur 4 matarlímsplötur Leggið matarlím í bleyti. Geitaostur, rjómaostur og matarlím er allt sett í mat- vinnsluvél. Hráskinkusneiðar eru lagðar þétt hver við aðra á smjörpappír, ostablöndunni smurt á skinkuna og henni rúllað upp og rúllunni komið fyrir í kæli. Gott er að bera rúllurnar fram með einhverju sætu eins og gráfíkjumauki eða ólífu og sítrónu chutney. Rúllan er um fjörutíu senti- metrar að lengd. UPPSKRIFTIR FRÁ OSTABÚÐINNI Gæsalifrarterrine með púrtvínssoðnum kryddjurtum kitlar óneitanlega bragðlaukana. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FÁ N Hér gefur að líta osta- og salami- veislu þar sem settar eru á bakka þrjár tegundir af ostum, þrjár teg- undir af salami, hráskinka, laxa tartar, sulta, pestó, ávextir og brauð. S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.