Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 39
ATVINNA
SUNNUDAGUR 25. maí 2008 2315
Óskum eftir bifreiðastjórum með
hópbifreiðaréttindi til sumarafl eysinga.
Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem henta
bæði konum og körlum.
Ennfremur vantar okkur bifvélavirkja- vélvirkja-
og verkstæðismenn til starfa sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma
515 2700 á skrifstofutíma.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Starfsmenn í tilsjón 50%-100%
• Aðstoð við heimilisstörf
Roðasalir – sambýli og dagþjálfun
Sumarafleysingar:
• Dagþjálfun
• Aðhlynning
• Sjúkraliði
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla baðvarsla kvenna, sumarstarf
• Afgreiðsla baðvarsla karla, sumarstarf
• Laugarvarsla, sumarstarf
• Framtíðarstarf v/laugarvörslu/baðvörslu karla
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Danskennari 50% starf
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Umsjónarkennari á miðstig
• Sérkennari í sérdeild einhverfra
• Íþróttakennari v/sundkennslu 50%
Hjallaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Kennari í leikrænni tjáningu
• Kennari í upplýsinga- og tæknimennt
Hörðuvallaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Skólaliði II – gangavörður/ræstir
• Starfsmenn í Dægradvöl 50%-70%
Kársnesskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Sérkennari
• Þroskaþjálfi
• Stærðfræðikennari á unglingastig
• Náttúrufræðikennari á unglingastig
• Umsjónarkennari á miðstig
Kópavogsskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Sérkennari
• Danskennari 50%
• Umsjónarkennari í yngri bekkjum
Lindaskóli:
• Skólaliði II - gangavörður/ræstir
Salaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Textílkennari 50%
• Þroskaþjálfi m/þekkingu á einhverfu
Smáraskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Enskukennari á unglingastig
Snælandsskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Umsjónarkennari á unglingastig
Vatnsendaskóli:
Fyrir skólaárið 2008-2009
• Þroskaþjálfi
• Kennari á miðstig
• Stuðningsfulltrúi
• Kennari á yngsta stig
• Dönskukennari
• Heimilisfræðikennari
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
Velferðasvið
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir
félagslyndum starfsmanni í félagsmiðstöðina að
Dalbraut 18 – 20. Í félagsmiðstöðinni er boðið uppá
fjölbreytt félagsstarf og veitt ýmis þjónusta.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Móttaka og sala á aðsendum mat
• Umsjón með matsal og kaffi sölu
• Almenn eldhússtörf og tiltekt í matsal, eldhúsi
og félagsmiðstöð
• Upplýsingagjöf og stuðningur við þátttakendur í félagsstarfi
Hæfniskröfur
• Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
• Metnaður til að veita úrvals þjónustu
• Stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Unnur Halldórsdóttir,
rekstrarstjóri í síma 411-1500,
netfang: unnur.halldorsdottir@eykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Efl ingar stéttarfélags. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að
sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is/storf fyrir 4. júní nk.
Leiðbeinandi í félagsstarfi
Laus er til umsóknar staða verkefnisstjóra á Þjónus-
tumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Um er að ræða 80%
stöðu til eins árs.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Dagleg stjórnun og umsjón með félagsmiðstöðinni að
Dalbraut 18-20
• Stjórnun félags-og tómstundastarfs í samráði við
notendaráð
• Þátttaka í þróun og mótun verklags um aukna
nærþjónustu í Laugardal
• Samstarf við íbúa og hagsmunasamtök um aukna
þátttöku notenda í þróun þjónustu
• Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila,
félaga- og hagsmunasamtaka
• Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn
félagsmiðstöðvarinnar
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Skipulags- og stjórnunarhæfi leikar
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og grasrótarstarfi
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Unnur Halldórsdóttir,
rekstrarstjóri í síma 411-1500, netfang:
unnur.halldorsdottir@reykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á
heimasíðu Reykjavíkurborgar
www.reykjavik.is fyrir 4. júní nk.
Verkefnisstjóri
Karl K. Karlsson ehf. leitar að öflugum og kraftmiklum einstaklingum til starfa í sölu- og markaðsdeild
fyrirtækisins. Við leggjum áherslu á að starfsmenn tileinki sér fagleg vinnubrögð og vinni að framþróun í
starfi sem er í stöðugri mótun. Mikilvægt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt og tileinkað sér vinnu-
brögð sem byggjast á samvinnu og frumkvæði. Um er að ræða fjölbreytileg og krefjandi störf með spenn-
andi alþjóðleg vörumerki. Fyrirtækið býður mjög góða starfsaðstöðu og samkeppnishæf kjör.
Karl K. Karlsson ehf. er heildverslun með áfengar og óáfengar drykkjarvörur
ásamt matvöru, sælgæti og hreinlætisvöru. Markmið okkar er að bjóða
viðskiptavinum breidd í vöruvali og góða þjónustu.
Karl K. Karlsson ehf. er umboðsaðili fjölmargra þekktra, alþjóðlegra
vörumerkja sem uppfylla væntingar kröfuharðra neytenda.
SPENNANDI STÖRF
Starfssvið:
Almenn sala og þjónusta við viðskiptavini
Að styrkja viðskiptatengsl og eftirfylgni
verkefna
Vakandi auga fyrir nýjum tækifærum
Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði
og kraftur
Metnaður til að ná árangri
Lipurð og áræðni í mannlegum samskiptum
Gott vald á íslensku og góð tölvukunnátta
Stundvísi og reglusemi
Reynsla af sölustarfi æskileg
Starfssvið:
Að annast móttöku og sölu
til viðskiptavina
Símavarsla og upplýsingagjöf
Gerð söluefnis og gagnaskráning
Útskrift reikninga auk annarra
fjölbreytilegra skrifstofustarfa.
Hæfniskröfur:
Framúrskarandi þjónustulund
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, skipulag og hæfni til að
leysa úr fjölbreyttum verkefnum
Gott vald á íslensku og ensku
Góð tölvukunnátta er skilyrði
Sölu- og markaðsfulltrúi Móttaka
Umsóknir óskast sendar á netfangið edda@karlsson.is eða til
Karl K. Karlsson ehf, Skútuvogi 5,105 Reykjavík fyrir 30. maí nk.