Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 76
 25. maí 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 12.30 Silfur Egils - lokaþáttur SJÓNVARPIÐ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 19.45 Landsbankadeildin FH-KR BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.00 So You Think You Can Dance II STÖÐ 2 EXTRA 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader SKJÁREINN 21.15 Cold Case STÖÐ 2 STÖÐ 2 06.05 Bewitched 08.00 Hot Shots! 10.00 Fever Pitch 12.00 The Greatest Game Ever Played 14.00 Bewitched 16.00 Hot Shots! 18.00 Fever Pitch 20.00 The Greatest Game Ever Played Sannsöguleg mynd um þegar kornungur og óþekktur golfari, Francis Quimet sigraði á US Open golfmótinu árið 1913. 22.00 Lawnmower Man 00.00 The Interpreter 02.05 War of the Worlds 04.00 Lawnmower Man 07.00 Barney og vinir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Justice League Unlimited 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.35 Tommi og Jenni 10.00 Draugasögur Scooby-Doo 10.25 Ginger segir frá 10.50 Ofurhundurinn Krypto 11.15 Bratz 12.00 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaðurinn. 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America´s Got Talent 15.45 Back To You 16.20 Kompás Fréttaskýringaþáttur sem markaði tímamót í íslensku sjónvarpi. 16.55 60 minutes Fréttaskýringaþáttur þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkj- anna fjalla um mikilvægustu málefnin. 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Mannamál Í þættinum ræðir Sig- mundur Ernir við marga kunnustu og umtöl- uðustu menn þjóðarinnar. 19.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk. 20.30 Monk Í þessari sjöttu þáttaröð heldur Monk uppteknum hætti við að að- stoða lögregluna við lausn allra sérkennileg- ustu sakamálanna. 21.15 Cold Case Lily Rush og félagar rannsaka óupplýst sakamál. 22.00 Big Shots Fjórir félagar sem allir eru stjórnendur hjá stórfyrirtækjum en gengur ekki eins vel í einkalífinu. 22.45 Curb Your Enthusiasm 23.15 Grey´s Anatomy 00.00 Bones 00.45 Mannamál 01.30 Girl Fever 03.05 Extreme Ops 04.35 Monk 05.20 Curb Your Enthusiasm 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.50 Vörutorg 11.50 MotoGP - Hápunktar 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.20 Rachael Ray (e) 16.35 America’s Next Top Model (e) 17.25 Innlit / útlit (e) 18.15 How to Look Good Naked (e) 18.45 The Office (e) 19.10 Snocross Íslenskir snjósleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfið- ar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19.40 Top Gear Vinsælasti bílaþáttur Bret- lands, enda með vandaða og óháða gagn- rýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækj- um, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverð- ar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? - NÝTT Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyr- irmyndin að íslensku þáttunum Ertu skarp- ari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi sl. vetur. Spurningarnar eru teknar eru úr skóla- bókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21.30 Boston Legal Bráðfyndið lögfræði- drama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Alan er beðinn um að flytja áfrýjunarmál fyrir hæstarétti eftir að þroskaheftur maður er dæmdur til dauða fyryr að nauðga ungri stúlku. Lorraine segir Katie krassandi fréttir af nýju kærustunni hans Jerry. 22.20 Brotherhood Dramatísk og spenn- andi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmála- maður en hinn forhertur glæpamaður. 23.20 Cane (e) 00.10 Secret Diary of a Call Girl (e) 00.40 Svalbarði (e) 01.40 Minding the Store (e) 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 11.00 Enska 1. deildin Bristol City - Hull 12.50 Enska úrvalsdeildin Liverpool - Bolton Útsending frá sunnud. 2. des. 14.35 Enska úrvalsdeildin Tottenham - Birmingham 16.25 Enska úrvalsdeildin Man. Utd. - Derby Útsending frá laugard. 8. des. 18.15 Bestu leikirnir Man. Utd. - New- castle 20.00 EM 2008 - Upphitun Þýskaland - Austurríki. Frábærir þættir þar sem liðin og leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til leiks. 20.30 EM 2008 - Upphitun Króatía - Pólland 21.00 10 Bestu - Upphitun Hitað upp fyrir þættina „10 bestu” en Arnar Björnsson fær til sín góða gesti í myndver. 21.50 Bestu leikirnir Tottenham - Chel- sea. Útsending frá frábærum leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 08.45 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.45 Inside the PGA 10.15 Fréttaþáttur Meistarad. Evrópu 10.50 F1: Við rásmarkið 11.30 Formula 1 2008 Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. 14.20 Box - Ricky Hatton - Juan Lazc Útsending frá bardaga Ricky Hatton og Juan Lazcano frá því í gær. 15.50 NBA 2007/2008 - Playoff games Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA körfu- boltans. 17.50 Formula 1 2008 Útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik FH og KR í Landsbanka- deild karla. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir og öll mörkin skoðuð í Landsbanka- deild karla. 22.45 F1. Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar . 23.20 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik FH og KR í Landsbanka- deild karla. 01.00 NBA 2007/2008 Bein útsend- ing frá leik San Antonio - LA Lakersí úrslita- keppni NBA. 08.00 Morgunstundin okkar 09.06 Disneystundin 09.58 Fræknir ferðalangar 10.16 Bruninn (e) 10.51 Gæludýr úr geimnum 11.30 Ný Evrópa með augum Palins (e) 12.30 Silfur Egils Formenn stjórnmála- flokkanna sem eiga sæti á þingi eru gestir Egils en þetta er síðasti þáttur að sinni. 13.45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2008 - Úrslit (e) 16.50 EM 2008 (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Amma 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Ómur af Ibsen - Hætt við falli (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Jane Eyre Breskur myndaflokkur. 21.15 BRIT-verðlaunin Samantekt frá af- hendingu fyrir sígilda tónlist frá 8. maí en Garðar Thór Cortes hlaut tilnefningu. 22.15 Sunnudagsbíó - Hetja Sagan af því hvernig einn maður gerði út af við þrjá tilræðismenn öflugasta stríðsherra Kína fyrir sameiningu ríkisins. 23.50 Bang og mark 00.05 Silfur Egils (e) 01.20 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > JERRY SEINFELD Seinfeld á glæsilegt safn af strigaskóm. Talið er að skó- pörin séu fleiri en 500 talsins og öll hvít að lit. Einnig safnar Seinfeld Porsche-bifreiðum en náðst hafa myndir af honum í tuttugu mismun- andi bílum af þeirri gerð Seinfeld leikur í sam- nefndum þætti á Stöð 2 Extra alla daga vikunnar. ▼ ▼ ▼ ▼ „Ég sá það fyrst á visir.is“ 24 mörk skoruð í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar Visir.is var langfyrstur með mörkin í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar. Boltavakt visir.is og Fréttablaðsins verður á öllum leikjum sumarsins í Landsbankadeild karla. Öll mörk, spjöld og helstu atriði leikjanna verða í beinni textalýsingu. Visir.is er öflug frétta- og upplýsingaveita í stöðugri sókn sem leggur metnað sinn í að flytja fréttir líðandi stundar fljótt og örugglega. Fréttir, dægurmál, umræða, blogg, sjónvarpsfréttir Stöðvar 2 og fréttatengdir þættir – allt er þetta aðgengilegt á einum stað í einfaldri umgjörð með skýrri framsetningu. Notendur vita að hverju þeir ganga þegar þeir heimsækja visir.is. ...ég sá það á visir.is Skjár einn hefur tekið til sýninga forvitnilega þætti sem eru byggðir á einu vinsælasta bloggi Bretlands. Þar skrifaði nafnlaus kona undir heitinu Belle de Jour og lýsti ævintýrum sínum sem háklassa hóra. Ég hef litla trú á því að saga hinnar kátu gleðikonu sé sönn. En bloggið varð að bók og er nú sumsé bresk sjónvarpssería með hinni limafögru Billie Piper í aðalhlutverki sem Belle, eða Hannah eins og hún heitir í hinu lífinu þegar hún er ekki að hitta kúnna. Belle du Jour er auðvitað bein vísun til meistaraverks spænska leikstjórans Luis Buñuel sem gerði samnefnda mynd um eigin- konu læknis, konu sem lifir hinu svokallaða fullkomna lífi en finnst eitthvað vanta. Hin unga Catherine Deneuve er heillandi í hlutverki sínu sem konan sem vinnur á vændishúsi á daginn án þess að eigin maður hennar hafi hugmynd um það. Sjónvarpsserían byggist á sömu fantasíu og Buñuel kom svo vel til skila, konur sem eiga tvöfalt líf og annað þeirra tileinkað kynlífi. Lifnaðarhættir vændis- konunnar eru næstum settir á stall. „Ég hef aldrei verið misnotuð og hef aldrei ánetjast neinu,“ segir Piper í fyrsta þættinum. Hún er bara hin hamingjusama hóra sem sprangar um á fallegum nærfötum og fær allar fantasí- ur uppfylltar. „Vertu stórfengleg en gleyman- leg,“ útskýrir hún og maður vonar að þessi glansþáttur láti ekki ungar stúlkur með lítið vit í kollinum halda að þetta sé draumaleiðin að auðfengnum launum. Því Belle de Jour Buñuel og Belle í „Secret Diary of a Call Girl“-þáttunum eiga annað sameiginlegt en ljósa lokka: þær fanga ef til vill leynilegar fantasíur margra kvenna. En fantasíur eiga engar stoðir í veruleikanum. Af því að kaldur raunveruleikinn væri svo grátlega dapur. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON MINNIST BELLE DE JOUR Leynileg dagbók vændiskonu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.