Fréttablaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 51
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 25. maí 2008 3527
Akureyri I Akranes I Blönduós I Borgarnes I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Reykjavík I Vestmannaeyjar Sími 440 6000 ı www.domus.is
Rósa Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Reykjavík
Linda B. Stefánsd.
lögg. fasteignasali
Reykjavík
Jón Eiríksson
lögg. fasteignasali, hdl.
Reykjavík
Ævar Dungal
lögg. fasteignasali
Reyðarfjörður
Stefán Ólafsson
lögg. fasteignasali, hrl.
Blönduós
Jón H. Hauksson
lögg. fasteignasali
Borgarnes
Bjarni Björgvinsson
lögg. fasteignasali, hdl.
Egilsstaðir
Kristján Gestsson
lögg. fasteignasali
Akureyri
Páley Borgþórsd.
lögg. fasteignasali
Vestmannaeyjar
María Magnúsd.
lögg. fasteignasali, hdl.
Borgarnes
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
2008
Nýbygging
101 Reykjavík
Laugavegur
Um 400 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð ásamt 6 vel skipulögð-
um lúxusíbúðum á 2 og 3 hæð. Íbúðirnar eru frá 75 til 115
fm að stærð og verða allar með góðum svölum eða sér garði.
Húsið er mjög fallegt og mikið lagt í að halda í götumyndina.
Halldór Jensson
viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
29,9 millj.
4
123,1 fm
2004
Björt og falleg
eign
113 Reykjavík
Þórðarsveigur
Einstaklega björt og falleg eign. Stofan er mjög rúmgóð og
skemmtilega hannað sjónvarpshol í stofurýminu. 3 rúmgóð
herb. með góðum skápum. Íbúðinni fylgi geymsla og stæði í bíla-
geymslu. Skipti möguleg á minni eign í Kórahverfinu í Kópavogi.
Elsa Þórólfsdóttir
viðskiptastjóri
elsa@domus.is
sími 664 6013
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
24,9 millj.
3
85,6 fm
1985
Fallegt
sjávarútsýni
170 Seltjarnarnes
Austurströnd
Falleg og vel skipulögð íbúð á góðum stað á Seltjarnarnesi. Tvö
rúmgóð herbergi og sjónvarpshol. Gríðarlega fallegt sjávarútsýni.
Húsið tekið í gegn að utan fyrir 2 árum síðan, múrviðgert og
málað. Stutt í alla almenna þjónustu.
Elsa Þórólfsdóttir
viðskiptastjóri
elsa@domus.is
sími 664 6013
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
26,9 millj.
3
93 fm
1949
Mikið
endurnýjuð
105 Reykjavík
Bólstaðahlíð
Virkilega falleg og mikið endurnýjuð íbúð á þessum vinsæla stað
í Hlíðunum. Búið að taka dren og skólp, hitalagnir nýjar. Í sumar
verður húsið viðgert og steinað að utan, gluggar yfirfarnir og
opnanleg fög endurnýjuð allt á kostnað seljanda.
Elsa Þórólfsdóttir
viðskiptastjóri
elsa@domus.is
sími 664 6013
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Lóðirnar samtals
Annað
Tilboð
247,2 fm
1.350 fm
Einstakt
tækifæri
270 Mosfellsbæ
Laxatunga
Lóðir til sölu undir 4 raðhús ásamt samþykktum teikningum á
vinsælum stað. Lóðirnar eru tilbúnar með púða og samþykktum
teikningum. Raðhúsin eru á 2 hæðum með mjög góðu skipulagi.
Hægt að nálgast teikningar á fasteignasölunni.
Elsa Þórólfsdóttir
viðskiptastjóri
elsa@domus.is
sími 664 6013
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
87 millj.
347
1983
Frábær
staðsetning
108 Reykjavík
Síðumúli
Mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæði. Húsnæðið
skiptist í dag í stóran sal, skrifstofu, kaffistofu, geymslur og
snyrtingar. Húsnæðið er í góðu standi. Frábær staðsetning og
gott auglýsingargildi.
Halldór Jensson
viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
185,2 fm
1968
Atvinnuhús-
næði
104 Reykjavík
Dugguvogur
Vel staðsett 185, 2 fm atvinnuhúsnæði. Eignin er á 2 hæðum,
neðri hæðin er einn salur með innkeyrsludyrum. Á efrihæð voru
skrifst., en hefur verið breytt í gistiaðstöðu með 3 svefnherb.,
baðh. með sturtu, eldhúsaðstöðu og setustofu.
Björgvin Víðir
viðskiptastjóri
vidir@domus.is
sími 664 6024
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
37,9 millj.
6
196 fm
2006
Skipti á eign í
Reykjavík
730 Reyðarfirði
Sunnugerði
Yfirtaka lána, lág útborgun, eftirstöðvar til allt að eins árs
Glæsilegt 6 herb einbýli. Eignin skiptist í 5 svefnh., fallegt
eldhús, 2 baðh., stofu, borðst., sjónvarpshol, forstofu, þv,hús og
bílskúr. Hitalögn í gólfum. Göngufæri í skóla og íþr.mannvirki.
Björgvin Víðir
viðskiptastjóri
vidir@domus.is
sími 664 6024
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
4
123,5 fm
1996
Frábær stað-
setning
108 Reykjavík
Starmýri
Falleg og rúmgóð 4ra her. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Frábær
staðsetning, skólar og öll þjónusta í göngufæri. Eignin skiptist í
forstofu, 2 svefnh., rúmgott eldhús, stofu, sólstofu með kamínu,
þv.hús innan íbúðar og sér geymsla á jarðhæð.
Björgvin Víðir
viðskiptastjóri
vidir@domus.is
sími 664 6024
Verð
Fjöldi herbergja
Stærð
Byggingarár
Annað
64,9 millj.
6
280 fm
1973
Glæsileg eign
200 Kópavogur
Álfhólsvegur
Glæsilegt 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með
innbyggðum tvöföldum bílskúr miðsvæðis í Kópavogi. Útgengi er
frá stofu og sjónvarpsherbergi á pall og þaðan út í suður garð.
Mjög snyrtileg aðkoma og fallegur garður.
Halldór Jensson
viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100