Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA 1. júní 2008 SUNNUDAGUR20 ÓSKAR EFTIR VERSLUNARSTJÓRA Umsóknir sendist til Sigrúnar Andersen á netfangið sigrun@hbu.is Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2008 Hæfniskröfur: Starfssvið: Skóladeild, Glerárgötu 26, Akureyri Skólastjóri í Hrísey Staða skólastjóra við Grunnskólann í Hrísey og leikskólann Smábæ er laus til umsóknar. Hrísey liggur í utanverðum Eyjafi rði og er önnur stærsta eyjan við Ísland. Þar búa um 190 manns í snyrtilegu sjávarþorpi með hellulögðum götum, ræktanlegum görðum og útsýni sem á sér fáa líka til fjallahringsins um Eyjafjörð. Til Hríseyjar gengur ferjan Sævar á tveggja stunda fresti og tekur siglingin aðeins um 15 mínútur. Grunnskólinn í Hrísey er heildstæður, einsetinn grunnskóli, nemendur eru nú um 20 og starfsmenn 8, þar af 5 kennarar. Hlutfall fagmenntaðra kennara er 100%. Í leikskólanum Smábæ eru 13 börn og þar starfa 3 starfsmenn. Grunnskólinn og leikskólinn eru í sama húsnæði. Verið er að ljúka byggingu fjölnota íþrótta- og samkomuhúss sem kemur til með að nýtast í skólastarfi nu. Í samræmi við skólastefnu Akureyrarbæjar er í öllum skólum Akureyrarbæjar unnið að öfl ugu þróunarstarfi og leiða leitað til þess að einstaklingsmiða nám og kennslu með lýðræðisleg vinnubrögð að leiðarljósi. Nánari upplýsingar um skólann er að fi nna á heimasíðu hans: http://gshrisey.akureyri.is/. Leiguhúsnæði er til staðar. Óskað er eftir einstaklingi með mikinn metnað og vilja til að leiða öfl ugt þróunar- og nýbreytnistarf og hefur sýnt árangur í störfum sínum. Starfssvið: Skólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólanna, stjórnar þeim og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: > Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla. > Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. > Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: > Frumkvæði og samstarfsvilji. > Góðir skipulagshæfi leikar. > Hæfni í mannlegum samskiptum. > Áhugi á að leita nýrra leiða í skólastarfi . > Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. > Reynsla af kennslu. > Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í starfi skólanna til framtíðar. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar veita Gunnar Gíslason, fræðslustjóri, í síma 460 1456 og 892 1453 og skólastjóri Grunnskólans í Hrísey og leikskólans Smábæjar, Jóhanna María Agnarsdóttir, í síma 466-1763. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyrinu. Umsóknarfrestur er til 2. júní 2008 Umsjón með ráðningum: Lorna A.B.Cartwright – lorna@next.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2008 Hæfniskröfur : · Rík þjónustulund · Góð hæfni í mannlegum samskiptum · Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri Next leitar að mikilvægustu starfsmönnunum í verslun sína Starfsfólk í fullt starf og helgarstarfsfólk. : Aðeins eldri en 18 ára koma til greina Hár-Expo Óskum eftir lærðu fagfólki og einnig nema sem fyrst. Upplýsingar í síma 690 3001 eða 552 7170 SPENNANDI STARF Í GÓÐU STARFSUMHVERFI Flugfjarskipti ehf hafa ákveðið að halda námskeið í fl ugfjar- skiptum þann 25. ágúst 2008. Áætluð lok náms með starfs- þjálfun eru í febrúar 2009. Þeim sem standast próf verður boðið starf fl ugfjarskiptamanna við ,,Iceland Radio”. ,,Iceland Radio” sér um öll almenn fjarskipti við alþjóðafl ug í íslenska úthafsfl ugstjórnarsvæðinu. Starfsstöð verður í Reykjavík. Námið er tvíþætt. Fyrri hlutinn sem er bóklegt og verklegt nám, fer fram í skóla Flugstoða ohf, en seinni hlutinn sem er starfsþjálfun, fer fram hjá Flugfjarskiptum ehf. Nemendur eru á launum á námstímanum. Hæfniskröfur: • Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða sambæri legri menntun, hafa góða enskukunnáttu, tala skýrt mál, auk þess að fullnægja tilskyldum heilbrigðiskröfum. • Við leitum starfsmanna með góða samskiptahæfi leika, lipra og þægilega framkomu, sýna frumkvæði í starfi , og geta unnið undir álagi. Í boði er spennandi starf í öruggu og góðu starfsumhverfi . Frekari upplýsingar um starfi ð má fi nna á heimasíðu Flug- fjarskipta: www.gannet.is. Einnig svarar Reynir Eggertsson, deildarstjóri, fyrirspurnum í síma 563-6530 eða re@gannet.is Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjarskiptum ehf, Sóleyjarima 6, 112 Reykjavík, fyrir 9. júní næstkomandi. Sakarvottorð fylgi umsókn. Hægt er að nálgast umsóknar- eyðublöð á heimasíðu Flugfjarskipta: www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf er að fullu í eigu Flugstoða ohf og sinnir tal- og gagnaviðskiptum við alþjóðafl ug í íslenska fl ugstjórnarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 45 og starfssemin er á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.