Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 2719 Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 | www.veisluturninn.is Veisluturninn óskar eftir að ráða matreiðslumenn, matreiðslunema og þjóna í fullt starf eða hlutastarf. Umsækjendur þurfa að hafa metnað fyrir starfinu og ríka þjónustulund. Veisluturninn er til húsa á tveimur efstu hæðunum í hæstu byggingu landsins við Smáratorg. Þar er bæði fyrsta flokks hádegisverðarstaður og einhver glæstasta veislu- og fundaraðstaða landsins. Fyrirtaks umhverfi og vinnuaðstaða. Áhugasamir hafi samband í síma 575 7500 eða með tölvupósti á atvinna@veisluturninn.is. Spennandi vinnustaður í hæstu hæðum Hefurðu áhuga á íþróttum? Viltu vinna með íþróttafólki? Körfuknattleikssamband Íslands auglýsir tvö laus störf á skrifstofu sambandsins Íþróttafulltrúi Íþróttafulltrúi starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum Helstu verkefni: • samskipti við FIBA Europe vegna félagaskipta erlendra leikmanna • umsjón með heimasíðu KKÍ • aðstoð við landsliðsnefndir KKÍ Hæfniskröfur: • þjónustulund • metnaður • góð alhliða tölvukunnátta Starf íþróttafulltrúa er nýtt starf og starfi ð felur því í sér ákveðna þróun starfssins til að byrja með. Íþróttafulltrúi þarf að hafa gott vald á ensku. Mótastjóri Mótastjóri KKÍ starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum. Helstu verkefni: • halda utan um mótakerfi KKÍ • starfa með stjórn og nefndum sambandsins • afgreiða erindi sem berast skrifstofu Hæfniskröfur: • skipulagshæfi leikar • þjónustulund • metnaður • frumkvæði • góð alhliða tölvukunnátta Starf mótastjóra er umfangsmikið starf. Mótastjóri þarf að hafa mjög gott vald á ensku. Umsókn, ferilskrá og mynd berist skrifstofu KKÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík eigi síðar en 9. júní nk. í lokuðu umslagi. Umsækjendur þurfa að tiltaka hvort starfi ð er sótt um. Nánari upplýsingar veitir Friðrik Ingi Rúnarsson framkvæmdastjóri KKÍ í síma 891-6220 eða í tölvupósti fridrik. runarsson@kki.is. Fullum trúnaði heitið. Sumarafl eysing Skrifstofu og bókhaldsstarf Óskum eftir að ráða öfl ugan starfsmann í fjölbreytt starf Starfsvið Hæfniskröfur Viðskiptamannabókhald Haldgóð tölvukunnátta Almenn símavarsla Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Móttaka viðskiptavina Þjónustulund Upplýsingagjöf Önnur tilfallandi verkefni Áhugasamir sendi umsókn á arny@veislan.is Fjölbreytt starf í bakarí Sumarafl eysing og/eða framtíðarstarf Vantar starfsmann sem fyrst í handverksbakarí Þarf að vera stundvís og sjálfstæður Áhugasamir sendi umsókn á arny@veislan.is Sunnulækjarskóli Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfsháttum auglýsir eftir starfsfólki Sunnulækjarskóli Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi næsta haust. Skólinn var stofnaður haustið 2004 og mun vaxa um einn árgang á ári næstu ár. Skólaárið 2008-2009 verða um 400 nemendur í skólanum í 1. – 8. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfi nu koma. Umsjónarkennara vantar mið- og elsta stig. Einnig vantar sérkennara, ensku- og íþrótta- kennara. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480 5400 eða birgir@sunnulaek.is og á heima- síðu skólans www.sunnulaekjarskoli.is. Laun eru samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjar- skóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Grunnskólakennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskólann á Blönduósi næsta haust. Um er að ræða u.þ.b. 50% stöðu bæði í heimilisfræði og tónmennt. Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á að þróa samkennslu ólíkra aldurs- hópa í list- og verkgreinum. Umsæjandi þarf að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi í skóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góðir skipulags, samskipta og samvinnuhæfi leikar eru skilyrði. Frekari upplýsingar má fi nna á vef skólans http://www.blonduskoli.is/ og hjá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóra (thorhalla@blonduskoli.is) eða Sigríði Bjarney Aadnegard aðstoðar- skólastjóri (sigridurb@blonduskoli.is) í síma 452-4147. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá til skólastjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.