Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 84

Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 84
 1. júní 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni- myndir og Nýi skólinn keisarans. 10.00 Fræknir ferðalangar 10.24 Bruninn (3:3) 10.54 Gæludýr úr geimnum 11.30 Hvað veistu? 12.00 Ný Evrópa með augum Palins 13.00 Gullmót í frjálsum íþróttum Bein útsending frá fyrsta gullmóti sumarsins sem fram fer á Ólympíuleikvangnum í Berlín. 15.00 Hafið gaf og hafið tók Heimildar- mynd um Benóný Friðriksson, öðru nafni Binna í Gröf, (e) 15.30 Einn af hverjum 19 (e) 16.00 Landsleikur í handbolta Svíþjóð- Ísland. Bein útsending frá undankeppni Ól- ympíuleikanna í Wroclaw í Póllandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Piano - pianissimo (e) 18.40 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (3:12) (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Jane Eyre (2:4) Breskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Charlotte Brontë. 21.15 Hafið Kvikmynd Baltasars Kor- máks frá 2002. (e) 23.00 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 2001: A Space Travesty 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 De-Lovely 12.05 Wild Hogs 14.00 2001: A Space Travesty 16.00 Diary of a Mad Black Woman 18.00 De-Lovely 20.05 Wild Hogs Gamanmynd um nokkra miðaldra úthverfiskarla sem stofna mótorhjólagengi og brenna malbik í leit að ævintýrum. 22.00 Ice Harvest 00.00 Dirty Deeds 02.00 Girl Fever 04.00 Ice Harvest 07.00 Óstöðvandi tónlist 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá Mugello á Ítalíu þar sem sjötta mót tíma- bilsins í MotoGP fer fram. Þetta er ein ný- tískulegasta og öruggasta brautin sem keppt er á en jafnframt ein sú erfiðasta. 13.05 Professional Poker Tour (e) 14.35 Rachael Ray (e) 16.05 Everybody Hates Chris (e) 16.35 Age of Love (e) 17.25 America’s Next Top Model Ex- posed (e) 18.15 How to Look Good Naked (e) 18.45 The Office (e) 19.10 Snocross (9:12) Íslenskir snjó- sleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. 19.40 Top Gear (16:17) Vandaður þáttur um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. Skemmtilegir dagskrárliðir og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurningaþáttur fyrir alla fjölskyld- una. Spurningarnar eru teknar úr skólabók- um grunnskólabarna en þær geta oft vafist fyrir þeim fullorðnu. 21.30 Boston Legal (18:20) Denny fellur fyrir nautgriparæktanda sem ræður hann til að flytja mál sitt gegn yfirvöldum í von um að stöðva sölu á klónuðu kjöti. Shirley fær Alan til að berjast gegn demókrataflokknum í skrautlegu dómsmáli. 22.20 Brotherhood (8:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.20 Cane (e) 00.10 Secret Diary of a Call Girl (e) 00.40 Svalbarði (e) 01.40 Minding the Store (e) 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.00 Könnuðurinn Dóra 09.25 Krakkarnir í næsta húsi 09.45 Justice League Unlimited 10.10 Tommi og Jenni 10.35 Draugasögur Scooby-Doo (7:13) 11.00 Ginger segir frá 11.30 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America´s Got Talent (5:12) 15.20 Back To You (6:14) 15.45 The New Adventures of Old Christine (7:22) 16.15 Kompás 16.55 60 Minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Ísland og Evrópa - mótum eigin framtíð 19.40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk. 20.15 Monk (7:16) Einkaspæjarinn og sérvitringurinn Adrien Monk aðstoðar lög- regluna við rannsókn sérkennilegra mála. 21.00 Cold Case (17:18) Fimmta sería. Lily Rush og félagar halda áfram að rann- saka óupplýst sakamál. 21.45 Big Shots (11:11) Fjórum félögum, sem allir eru sannkallaðir stórlaxar, gengur ekki eins vel í einkalífinu þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 22.30 Curb Your Enthusiasm 23.00 Grey´s Anatomy (14:16) 23.45 Bones 00.30 Mobile (1:4) 01.20 xXx The Next Level 03.00 Kiss Tomorrow Goodbye 04.25 Monk (6.16) 05.10 Curb Your Enthusiasm (8:10) 05.40 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Kevin Kline Kline er einn fárra leikara sem hafa fengið Óskarsverðlaun fyrir leik í gamanmynd. Þau fékk hann fyrir hlutverk í kvikmyndinni „A Fish Called Wanda“ árið 1998. Stöð 2 bíó sýnir í kvöld kvikmyndina De-Lovely þar sem Kline leikur laga- höfundinn Cole Porter. 10.00 Gillette World Sport 10.30 England - USA Útsending frá vin- áttuleik Englendinga og Bandaríkjanna. 12.10 NBA körfuboltinn Detroit-Boston. 14.10 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 15.05 Kaupþings mótaröðin 2008 16.05 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram undan skoðað. 16.30 PGA Tour 2008 Útsending frá þriðja deginum á Memorial-mótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 19.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.45 Landsbankadeildin 2008 ÍA - Fylkir Bein útsending frá leik í Landsbanka- deild karla. 22.00 PGA Tour 2008 Útsending loka- degi Memorial Tournament í golfi. 01.00 Landsbankadeildin 2008 ÍA - Fylkir Útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 17.45 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 18.15 Bestu leikirnir Chelsea - Aston Villa 20.00 EM 2008 - Upphitun Ítalía - Frakkland Frábærir þættir þar sem liðin og leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til leiks. 20.30 EM 2008 - Upphitun Holland - Rúmenía Frábærir þættir þar sem liðin og leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til leiks. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Leeds, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.30 10 Bestu - Pétur Pétursson Fyrsti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Pétur Pétursson og hans feril. 22.20 Bestu leikirnir Tottenham - Reading Fermingar í Fríkirkjunni við Tjörnina 2009! Fríkirkjan við Tjörnina er óháð landfræðilegum sóknarmörkum – svo að þú getur tekið þátt sama hvar þú býrð! Auk hefðbundinnar fermingarfræðslu verður áhersla lögð á fræðslu um vímuefnavarnir og almenn mannréttindi. • Samþjöppuð kennsla - minna rask yfir veturinn. • Fermingardagur að eigin vali. • Kennslu og fermingargjöld eru engin! Skráning fer fram á skrifstofu safnaðarins í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13, Reykjavík. Hún er opinn alla virka daga frá 9:00 til 14:00 en föstudaga til 12.30. Sími; 552-7270, Netfang; frikirkjan@frikirkjan.is, heimasíða; www.frikirkjan.is Verið velkomin, Hjörtur Magni Jóhannsson Prestur og forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík 21.15 Hafið SJÓNVARPIÐ 20.05 Wild Hogs STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Monk STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 19.10 Snocross SKJÁREINN ▼ Á níunda áratugnum var hægt að horfa á fjárhunda reka kindur í réttir í marga klukkutíma á breska ríkissjónvarpinu BBC. Ég bjó einmitt í London á þessum tíma og man eftir því að ef ég var frá skóla einn dag og lá veik heima var þetta oft það eina sem var í boði í sjónvarpinu á milli klukkan tvö og fimm á eftirmiðdaginn. Það er alveg ótrulegt hvað það er hægt að detta inn í svona efni ef maður horfir nógu lengi. Þættirnir um fjárhundana voru sumsé upptökur af því sem kallast „Nation- al sheepherding trials“ og er keppni um besta fjárhundinn. Það eina sem maður sér í margar klukkustundir er hundur að elta kindur og stöku sinnum bregður fyrir bónda sem spásserar um engið. Þetta er ótrúlega róandi sjón- varpsefni, það er afskaplega lítið talað, fyrir utan nokkur komment í bakgrunninum frá Bjarna Felixssyni fjárhundaheimsins. „Þarna er ein kind til vinstri.. .. nei,...hann hefur séð hana..“ Ótrúlega spennandi stöff. Við Íslendingar höfum ekki ennþá fundið upp á að sjónvarpa réttunum á haustin en það væri kannski allsendis óvitlaus hugmynd. Í staðinn höfum við þó annars konar róandi þætti þar sem lítið er talað – til dæmis um snóker og golf. Meira að segja heimilis- dýrin hafa gaman af svona sjónvarpsefni. Hvernig getur það klikkað að horfa á lítinn bolta hreyfast um á grænum fleti tímun- um saman? Kötturinn minn hefur allavega svakalega gaman af þessu. Hver þarf á hugleiðslu og jóga að halda þegar maður getur kveikt á golfi? VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT HEFUR GAMAN AF TILGANGSLAUSU SJÓNVARPSEFNI Fjárhirðar í beinni

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.